Rauði fáninn - 01.05.1924, Side 3

Rauði fáninn - 01.05.1924, Side 3
Ra u ði fáninn 3 Lenin. 21. janúar sl. and- aðist foringi verka- lýðsins í öllum lönd- um, N. Lenin, rúml. fimtugur að aldri. pann dag féll í val- inn hinn ótrauðasti og snjallasti byltinga- maður síðan Marx leið. Frá 17 ára aldri lil dauðadags varalt starf lians helgað verkalýðnum. Ókvíð- i*:m gekk hanntilbar- áttunnar gegn keis- aravaldinu í Rúss- landi, landi þar sem argasta miðaldasvart- nætti grúfði yfir og fúlmenskulegustu glæpir voru framdir í guðs og keisarans nafni. Æfistarf Len- ins er svo margbrotið og mikilfengt, að hér er ekki hægt að lýsa því ger. pegar stríðið braust út 1914 var hann foringi meiri hluta jafn- aðarmannanna rússnesku, bolscheviki. Snerist hann og félagar hans önd- verðir gegn styrjöldinni og kröfðust þeir þess, að fulltrúar jafnaðar- manna gerðu skyldu sína. Frá 1914 til 1917, er keisaranum rússneska var hrundið af stóli, lét hann óspart dynja yfir þeim er gerst höfðu leigu- tól auðvalds og hervalds, vægðarlausar ádeilur. 7. nóv. 1917 er verkalýð- urinn í Leningrad (þá Petrograd) hreif völdin úr höndum auðvaldsins, var hann sjálfkjörinn stjórnarformaður. — Vinnuþrek hans er róma'ð aí' öllum; hann svaf að eins fáa tíma á sólarhring og lifði svo spart, að þess eru engin dæmi um nokkurn stjórnarformann, en öllu má ofbjóða. 1922 fékk hann aðkenningu af slagi, sém leiddi hann til dauða. Hundruð þús- unda bænda fylgdu líki hans frá smábænum Gorki, er hann lést. Hundr- uð þúsunda verlcamanna fylgdu hljóðir kistu hans til hvelfingarinnar við Rauðatorg í Moslcva. Enginn maður hefir verið verkalýðnum um heim allan svo harmdauði sem Lenin, en enginn hefir heldur afrekað sem hann. Sovét-Rússland lieldur áfram í anda hans, verkalýður allra landa heldur áfram starfi hans. Lenin er dáinn, en verk hans munu lifa meðan heimur er uppi. T . . ,. Lemmsti. þjóðskipulagi, fyrir alræði alþýð- unnar. Og mikið hefir þeim orðið ágengl í þessari baráttu sinni. Hreyfing ungra kommúnista hefir nú lika náð hingað til íslands, þótt enn sé hún skamt á veg komin. En hún mun vaxa hér eins og raun hef- ir orðið á i flestum öðrurn löndum. Ungir alþýðumenn, hvort heldur til sjávar og sveita, takið höndum saman og gangið í félagsskap ungra kommúnista! Ungir alþýðumenn, grípið tækifær- ið til að fóma kröftum ykkar fyrir ykkar málefni — fyrir kommúnism- ann! Ungir alþýðumenn, hefjið hinn rauða fána byltingarinnar og starfið í sambandi við félaga ykkar úti um heim til framkvæmda hins kommún- istiska þjóðskipulags! Verið framherjar íslenskrai' al- >ýðu! Lifi Samband ungra kommúnista á íslandi! Lifi Internationale ungra komm- únista! Bylting. Byltingamaðurinn cr lýsandi kyndill í náttmyrkri vanans. (Agúst Jósefsson, bæjari'tr.ý Burgeisalýðurinn skelfist engan hlut svo mjög' sem byltingu öreig- anna. Hún er hin slæma samviska þeirra, skuldadagurinn. Byltingin er endir stéttabaráttunn- ar. Hún er breytingarstigið, er auð- valdskerfið hrynur um koll og verkalýðurinn tekur stjórn fram- leiðslunnar i sínar hendur. pvi skal slegið föstu og verður að vera hverj- um verkamanni auðskilið mál, að hagsmunir verkalýðsins og auðvalds- ins geta ekki farið saman, enda höf- um við þess ljós dæmi héðan. Stétta- baráttan leiðir til byltingar, byltingar á öllu hinu í-ikjandi kerfi, sem að eins er miðað við hagsmuni þeirra, sem gnægtir eiga gulls. Hægri-jafnaðarstefnan er þess ekki rnegnug, að leysa verkalýðinn úr fjötrunum. Samningar og makk við auðvaldsþingmenn er að eins til taf- ar. Endar venjulega á því, að hags- munir þeirra verða Iátnir sitja í fyr- irrúmi. — Hver verkamaður hér hygst að sækja fé i hendur Jónasi, Tryggva eða Ivlemenz (fyrv. form. landsmálafél. Stefnir) ? Hver býst við þvi, að Sig. Eggerz verði hollari verkalýðnum, en „fína fólkinu“? Kommúnisminn er kominn hér til íslands og honum verður það ekki að fótakefli þótt Jón Kjartansson, erindreki Berléme glamri eftir sínum gáfum um að banna samband ungra kommúnista. Stéttabaráttan er hafin, verkalýðurinn íslenski er loks vak- inn af svefni. Hinir rauðu fánar ör- -eigabyltingarinnar blakta hér við húna. Öreigar allra landa sameinist! Quousque tandem.

x

Rauði fáninn

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauði fáninn
https://timarit.is/publication/333

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.