Rauði fáninn - 01.05.1924, Page 4
4
Rauði fáninn
Fjármálapóiitík auðvaldsins.
Náttúran brosir við okkur, aí'urða-
salan góð og öll ytri skilyrði liin
bestu. prált fyrir alt þelta, er gengi
íslensku krónunnar lágt og fer versn-
andi. petta þykir mönnum undar-
legt.
()g menn undrast vegna þess, að
þeir hafa ekki enn þá gert sér ljóst
í hverskonar þjóðfélagi vér lifumi
Borgaralega þjóðfélagið hér á landi
er nú orðið kapitalistiskt í orðsins
fylstu merkingu. Atvinnumálin og
fjái’málin og'þar með öll velmegun
þjóðarinnar er i hendi fárra manna.
Ogæfan er ekki fallin af himnum of-
an. Hún er mitt á meðal okkar og
nærist af hcimsku okkar og skilnings-
leysi.
pegar hagsmunir atvinnurekenda
og almennings ekki fara saman ,er
ekki von á góðu. Og hagsmunir þeirra
fara ildrei saman, nema ef vera skyldi
gagnvart náttúruöflunum. Hin rikj-
andi stétt leggur alla stund á að halda
uppi þeim anda, sem er eldri en borg-
araþjóðfélagið, þegar bai’áttan gegn
náttúruöflunum var aðalatriðið.
y\.ndlegt afturhald er þannig hags-
munamál fyrir íhaldsstefnuna i þjóð-
málum.
Fáfræði almennings vei-ður skilj-
anleg, þegar þess er gætt, að hin
helstu heimtldarrit þjóðarinnar um
opinber mál eru gefin út af innlendu
og útlendu (t. d. Morgunblaðið) auð-
valdi, sem liefir slikra liagsmuna að
gæta.
Hagsmunir atvinnurekenda og al-
mennings í gengismálinu eru gagn-
stæðir. pvi minna vii’ði sem krónan
verður, þvi minna verður fjármagn
almennings, og þetta fjármagn verð-
ur vitanlega ekki að engu, heldur
rennur hver eyrir í vasa framleið-
enda.
Ef mönnum væri það alment ljóst,
hvað er að gerast þegar gengið fell-
ur, myndu menn ekki ganga rólegir
xneð hexidur í vösum. pað er verið
að stela öllu sem alþýða manna á
i lausu fé, hvorki meira eða minna.
Menn ættu þó að hafa vítin að var-
ast. pegar gengishrunið var sem
mest i pýskalandi, réðu nokkrir auð-
kýfingar (Stinnes-félagið) nákvæm-
lega hvernig peningarnir féllu, hvaða
daga, og jafnvel hvaða stund úr degi,
og gátu hagað braski sínu samkvæmt
því. pannig græddu þeir ógrynni
fjár. Miljónir sæmilega efnaðra
manna, vöknuðu við það einn góðan
veðurdag, að þeir voru öreigar. petta
var árangurinn af sparnaðarkenning-
um borgaranna. Vissulega ekki
árangurslaus fyrir þá sem ágóðan
höfðu.
Og auðvaldið heldur áfram að
gæta lxagsmuna sinna, meðan það
situr að völdum, peningarnir lxalda
áfram að falla.
En auðvaldið mun falla á sínu eig-
in bragði. Rétti verkalýðsins verður
að eins náð með byRingu. Og verka-
lýðux’inn mun ná rétti sínum.
Hafið þið heyrt það?
Erindreki Islands, Gunnar Egilsen,
sem gæta á hagsmuna þjóöarinnar í Mið-
jarðarhafslöndunum, er nú skipa'öur
spánskur vicekonsúll á íslandi. Hvort:
munu þetta laun fyrir þegar unniö eSa
óunniS starf í þágu Spánverja hér á
landi? Og hvorum húsbóndanum skyldi
hann reynast hollari í framtíSinni, því
svo segir máltækiS, aS „bágt er aS vera
beggja vin og báSum trúr.“
I ráSi er aS selja á leigu áfengisversl-
imina hér í Reykjavík. Heyrst hefir, aS
Stefán Thorarensen og Hjörleifur á
Hálsi séu meöal umsækjenda. Telur blaS-
iS sjálfsagt, aS Stefán hljóti hnossiö, því
áS sögn GuSmundar prófessors Hannes-
sonar, var alt í röS og reglu hjá honum,
og varla mun hann hafa versnaö síöan.
• •
Oreigar.
í tugi ára hefir öreigalýðurinn bar-
ist við hungur og klæðleysi. í tugi
ára hefir hann stunið undir stáloki
auðvaldsins.
Réttur öreigalýðsins er bi’otinn á
bak aftur. En af náð hefir auðvaldið
þó „gefið“ honum kosningarétt. En
sá réttur er einnig takmarkaður, því
öreigunum er hótað með atvinnu-
missi o. fl. ef þeir ekki hlýðnast vilja
auðvaldsins.
í tugi ára hefir öreigalýðurinn
vonað að bráðum mundi birta af
degi. Nú er vonin að rætast.
Öreigalýður allra landa hefir fylkt
sér undir merki sócialismans. Bar-
álta þeirra við peningavaldið er hörð,
en áfram berjast þeir, þvi að þeir
vita og skilja, að þeir „hafa engu að
tapa nema hlekkjunum, en allan
heiminn að vinna.“
Öi’eigalýðurinn þekkir fátt annað
en sífelda baráttu við hungrið. Hann
kviðir hverjum degi. Börn hans liða
skort, og fá þess vegna ekki sinn eðli-
lega þroska.
Nei, öreigalýðui’inn verður að
skilja mátt sinn.
petta þjóðskipulag er óréttlátt.
þess vegna hlýtur þtað að falla.
Brjótumst beint áfram að tak-
markinu. Krókaleiðir einx seinfarnar,
og illar.
Kommunisminn einn getur bjarg-
að hinum kúguðu. Styrr.
Kommunista Internationale.
Samband Ungra Kommúnista hefir
fengiS tilkynning um þaS frá miSstjórn-
inni í Moskva, aö 6. heimsþing Kom-
múnista Internationale hefjist þar 5. júní
n. k. Fyrir þinginu liggja ýms merk mál,
in. a. áfrýjun frá norska Verkamanna-
flokknum (Tranmæl, Bull & Co.) út af
brottrekstri flokksins úr Internationale.
„RauSi fáninn“ mun skýra mönnum frá
afdrifum þess máls, eftir þingiö.
Eldflugur.
Pípuhattur MacDonalds.
Danska blaSiS ,,Politiken“ segir frá
því 29. jan., aS þegar þaS hafi frést á
kauphöllinni í Lundúnum, aS MacDonald
hafi veriö meS pípuhatt, þegar hann fór
til konungs til aS taka viö forsætisráö-
herraembættinu þö hafi veröbréf stigiö
i verSi, þvi aö sá sem gengi meS p i p u-
h a 11, geröi enga byltingu !
Rit Lenins.
Sambandsþing hinna sameinuSu sóv-
jct-lýSvelda, hefir samþykt aS gefa út
rit Lenins í miljóna-upplagi, á ótal
tungumálum.
íhald
— þýöir afturhald, baráttu á móti öllu
nýju; þaS þýöir baráttu móti „rás viS-
buröanna", þróun mannkynsins frarn á
viö. — íhald þýSir kyrstöSu þjóðfélags-
ins, en af því leiöir afturför. íhald vill
lappa upp á gamlar, fúnar stoSir, — en
berst á móti öllu nýju, er bætir og upp-
'nefur. Rás viSburöanna dæmir íhaldiö til
dauöa.
ÁbyrgÖarmaSur : SigurtSur Jóhannsson.
Utanáskrift til blaðsins:
„RauSi fáninn". P. O. Box 361, Reykjavík.
Félagsprentsmiðjan.