Rauði fáninn - 25.08.1934, Blaðsíða 4

Rauði fáninn - 25.08.1934, Blaðsíða 4
Rauði íaninn8 Yerzlið aðein§ við þá, sem auglýsa í Rauða fánanum. Yeitimgai*. B orðið á Royal Matstoí'an Yalliöll! heitur og kaldur matur, Mjólkurfélagshúsinu. HEITIR og KALDIR DRYKKIR V eitingastofan Hafnarstræti 18. HRES SIYG ARSKÁLIIVIV Austurstræti 2. Reykjavík. Þið, sem vinnið innistörf- in, njótið sólarinnar og útiloftsins um leið og þér matist eða drekkið nón- kaffið. Komið í trjágarð Hress ingar skálans Odýrasti og bezti veit- ingastaður borgarinnar. Samkomustaður æskulýðsins. Amatðrar! L jósmyndastofa Sigurðar Guðmundssonar, Lækjargötu 2. Sími 1980. Nýlenduvðrnr. Þorvaldur Jónsson Hverfisgötu 40. — Sími 4757. Eflið Samvinnu- verzlunina Kaupíelag Reykjavíkur selur meðal annars: Matvörur, Hreinlætisvörur, Tóbaksvörur, Sælgæti, Rit- föng, Kerti, Spil, Ilmvötn, Hárvötn, Ilmvatnssprautur og margt fleira. Góðar vörur - Sanngjarnt verð Kaupíelag Reykjavíkur Bankastræti 2. -— Sími 1245. Páll Hallbjörns Laugaveg 55. í feröalagið á sunnudaginn Harðfiskur, Niðursoðin matvæli, Nýir og niður- soðnir ávextir, Ö1 og allskonar gosdrykkir, Sælgæti, sígarettur. Allir í Kaupfél. Alþýðu. Vitastíg 8 A. Sími 4417. Verkam.búst. Sími 3507. V efnaðarvörur. Nýtísku peysur með löngum og stuttum ermum, sem áður liafa kostað allt að 10 kr., selj- ast nú fyrir kr. 2,50-4,95. ivmoN AUSTURSTRÆTI 12 Opið 11—12% og 2—7. Búsáliöld. Kaffistell 6 manna . . . 10,75 Matarstell - — ... 17,00 Vatnsglös......... 0,25 Bollapör.......... 0,45 Matardiskar .......... 0,50 Allar tegundir Búsáhalda Sig. Kjartansson Laugaveg 4i Rauöi fánimi. kemur hér eftir út tvisvar í mánuði (annan hvern föstu- dag). Um leið verður lionum breyié, eins og þetta blað sýnir. Undanfarið hefir útkoma blaðs- ins verið mjög óregluleg og stafar það aðallega af fjár- hagsörðugleikum. Félagarnir úti á landi verða að veita Rauða fánanum meiri athygli, senda honum greinar og gera skil. Með þessu nýja formi hugs- Bílferðir. Bifreiðarstöðin Rifröst Sími 1508 hefir ávalt til leigu nýja og g ó ð a bfla í lengri og skemmri ferðir. Fljót afgreiðsla. Munið Rifröst Hverfísgötu 6. — Sími 1508. Beztu og ódýrustu sum- arferðirnar verða nú eins og áður frá Vörubflastöð- inni í Reykjavík,símil471 Píanó til sölu með tæki- færisverði. Upplýsingar í Mjólk- (Valliöll). urfélagshúsinu. um við okkur að gera blaðið fjölbreyttara. Það á að vera uppörfun fyrir félagana til að ná markinu: Rauði fáninn vikublað. í næsta blaði verður nákvœmlega skýrt frá því, hvað okkur vantar til þess. Utkoma Rauða fánans tvisv- ar í mánuði gefur honum tvö- falt meira gildi sem skipuleggj- anda í dœgurbaráttunni. Þess vegna kaupir, styrkir og les œskulýðurinn Ruuöu fánann. Framhald af bls. 1. Frá Sofia er símað: 150 hermenn eru ákærðir fyrir herrétti fyrir kommúnistiskt samsæri. Búist við dauðahegningu. Verkalýðurinn í Ungverjalandi heimtar Rákozi lausan. Frá Budapest er símað: Nýlega voru liðin 2 ár síðan ungversku byltingarmennirnir, Sallay og Fiirst, voru teknir af lífi. Þann dag fóru verkamenn í kröfugöngum um borgina og heimtuðu, að Rákozi, sem nú er búinn að sitja af sér 8% árs fangelsisdóm, verði tafarlaust látinn laus. Frá Slianghai er símað: Stórsigrar rauða hersins í Kína. Samkvæmt tilkynningu frá Hongkong sækir rauði herinn nú geysilega fram í Fukien (hérað úr Suðaustur-Kína, er ligg- ur að sjó) og hefir nýlega afvopnað 6000 hermenn Nanking- hersins, eftir að hafa rekið her Nanking-stjórnarinnar á flótta. Fjöldakröfur frá Ameríku um frelsi Thalmanns. Frá New-York er símað: Síðustu dagana hafa verið send 500 símskeyti til Hitlers, er lieimta Thálmann tafarlaust látinn lausan. »Iíauði fánimi” Ritstjórn og afgreiðsla Ilafnarstræti 18, Reykjavík — Box 761 — Áskriftargjald kr. 2,50 — Lausasala 15 aurar Ábyrgðarinaður Áki Jakobsson — Prentsmiðjan Dögun.

x

Rauði fáninn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Rauði fáninn
https://timarit.is/publication/333

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.