Rauði fáninn - 07.09.1934, Qupperneq 1

Rauði fáninn - 07.09.1934, Qupperneq 1
ÚTGEFANDI: SAMBAND ENGRA KOMMÚNISTA - DEILD ÚR AUK Kaupid og lcsið bækling SUK um sainfylkinguna »Leiðin til sigurs«. 6. árgangur 7. september ff, 1 % tölulilað Samfylking verkalýðsæskunnar í Austurríki. Fyrir febrúaruppreisnina í Austurríki var Samband ungra jafnaðarmanna þar, talin fyrir- myndardeild í Alþjóðasambandi ungra jafnaðarmanna. Þá voru í því 35 þúsund meðlimir. Samband ungra konnnúnista var í blutfalli við S. U. J. í Austurríki, mjög veikt. En þrátt fyrir það, hefir það ávalt unnið að sameiningu verklýðs- æskunnar um hugsmunamálin, en þessi sameining hefir alltaf strandað á foringjum S. U. J. Eftir að morðstjórn Dolfuss komst á, hefir hin raunveru- lega samfylking myndast, fyrir forgöngu ungkommúnistanna. Fjöldi ungra sósíaldemókrata hefir leitað til S. U. K. og berjast nú við hlið konnnún- ista fyrir alræði öreiganna. Þegar ástandið var orðið þannig að ungir sósíaldemó- kratar flykktust inn í S. U. K. voru foringjar S. U. J. neyddir til að ganga til samfylkingar- innar. Foringi þeirra, Papanek hefir sent frainkvæmdanefnd Alþjóðasambands ungra konnn- únista tilboð um samciginlega baráttu. og framkvæmdanefnd- in hefir sent Papanek eftirfar- andi svar: Við erum hvenær sem er tilbúnir að hefja sameiginlega haróttu með ykkur gegn borgarastéttinni og án nokkurra skilyrða að ræða og gera áætlun um baráttuna þegar í stað, bæði við ykkur og Alþjóðasamband ykkar. Við liöfum stungið upp á því við deild okkar 1 Austurríki að hefja þegar í stað samninga við ykkur um myndun samfylkingarinn- ar. Við vonum að þið komist strax í sainhand við miðstjórn S. U. K. í Austurríki. Sainfylkingin í Austurríki þýðir það, að liin fasistiska al- ræðisstjórn hlýtur að verða stóruin veikari í ofsóknum sín- um gegn verkalýðnum. Hún Frá æskulýd sdeginum í f I Sl S I I 111 1 Ö 11 (II I 111 . Eftir útvarpinu í Moskva. Frá Spáni. Herlið ræðst á sameigin- lega kröfugöngn ungra konnnúnista og ungra jafnaðarmanna. Ungir jafnaðarmenn og nng- ir konnnúuistar fóru víðsvegar um landið í sameiginlegar kröfugöngur. Stærstar urðu kröfugöngurnar í Madrid og Barcelona og var lögregla og herlið sent til að sundra þeim. Frá Saar. 20 nazistar ráðast á ung- kommúnista og ganga frá honuni nær danða en lífi. Að lokinni kröfugöngunni á æskulýðsdaginn réðust 20 naz- istar á ungkonnnúnista og mis- þyrmdu honum á hræðilegan liátt. Tiltækið vekur andúð og hatur allrar alþýðu 1 Saar til nazistanna. Frá Sovétlýðveldunum. Milljónir æskulýðs tóku þátt í deginum. — I Moskva náði dagurinn hámarki sínu með hinni fjölmennu göngu æsku- lýðsins yfir Rauða torgið. Um gervöll Sovét-lýðveldin voru farnar skrúðgöngur. Millj- er líka tákn þess, að alþjóðleg samfylking verkalýðsæskunnar er ekki langt undan, ef ung- kommúnistunum tekst að sýna verklýðsæskunni fram á nauð- syn hennar. Þettta ætti að vera hvatuing til ungu jafnaðar- mannana á Islandi um að krefjast þess af foringjum sín- um að þeir svari samfylkingar- tilboði S.U.K. þegar í stað, og svari því játandi. ónir æskulýðs, ungkonnnúnist- ar, íþróttamenn, rauðir her- menn og samyrkjuæskulýður tók þátt í þeim. 1 Moskva fór skrúðgangan fram á Rauða torgi, þar sem viðstaddir voru ýmsir meðlim- ir Ráðstjórnarinnar eins og Kalinin, Kaganovitsj og Molo- toff, ennfremur ýmsir heims- l'rægir ritliöfundar, sem við- staddir voru á rithöfundaþing- inu, er nýlega var Iialdið í Moskva. Hylltu þeir fylkingar æskulýðsins frá graflivelfingu Lenins. — Aldrei hal’a skrúð- göngur Sovét-æskunnar verið voldugri en að þessu sinni. 15000 ungir verkamenn frá verksmiðjunum gengu undir vopnum. Tugir þúsunda íþrótta- manna og kvenna tóku þátt í henni. — Sovétæskan sýndi þennan dag að hún er ákveð- FUK hélt skemintun í K.R.- húsinu um kvöldið 1. sept. — Sunnudaginn 2. september var haldinn útifundur. Á honum töluðu frá Félagi ungra komm- únista Skúli Magnússon og Haraldur Björnsson. Einar 01- geirsson ávarpaði æskulýðinn fyrir hönd KFÍ. Nazistar voru með lítilsliáttar óp og óhljóð en gáfust svo upp á þeim. Að loknum fundinum var farin kröfuganga. Nazistar undir forustu Helga Jónssonar ráðast á kröiugönguna og berja kvenmann til óbóta. Þegar kröfugangan var að komast út í Aðalstræti gerðu Scotsboro- (I ó 111 i 1111111 frestað! Hæstirétturinn í Ala- bama-ríki hefir látið undan kröfum um end- urskoðun á dóminum á Norris og Patterson, sein í málaferlunum gegn negradrengjunuin frá Scotsboro voru dæmdir til dauða. Af- tökunni, sem ákveðin var 31. ágúst var aflýst. — Hin aljijóðlega mót- mælabarátta verkalýðs- ins hefir enn einu sinni sýnt mátt sinn. in í því að verja hið sósíalist- iska föðurland sitt fyrir árásar- stríði stórveldanna. En liún sýndi einnig að hún berst undir fána alþjóðaliyggju verk- lýðsins. — Yarnarliðsmennirn- ir frá Austurríki, sem komnir eru Sovét-lýðveldanna tóku jiátt í skrúðgöngunni með Sovét-æskunni. nazistarnir tilraun til að ná í rauðan kröfuborða, sem tvær stúlkur héldu á milli sín. Þeirn tókst að ná í borðann, en hann er samstundis tekinn af þeim aftur og urðu nokkrar rysking- ar. En svo lítilfjörlegur er þessi nazistarkríll að þeir ráð- ast að ungri stúlku og berja liana til óbóta, og ætla þeir í jiessu, eins og fleiru að feta í fótspor lærileðra sinna í Þýzka- landi. Margir ungir jafnaðarmenn tóku þátt í útifundinum, þrátt fyrir það, að foringjar þeirra svöruðu ekki tilboðiuu um þátttöku í deginum. Dagurinn sýndi, að samfylkingarhugur- inn vex meðal reykvískrar verklýðsæsku. Æskiilýðsdagurmn í iSeyk javík.

x

Rauði fáninn

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Rauði fáninn
https://timarit.is/publication/333

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.