Rauði fáninn - 07.09.1934, Qupperneq 4
Rauði fáninn
Yerzlið aðeins við þá, sem auglýsa í Rauða fánanum.
Yeitiitgar.
HEITIR og KALDIR
DRYKKIR
Veitingastofan
Hafnarstræti 18.
Borðið á Rpyal!
Matstofan Yalhöll!
heitur og
kaldur matiir,
Mjólkurfélagshúsinu
Hr essingar-
skálinn
Austurstræti 2
Reykjavík
Þið, sem vinnið innistörfin,
njótið sólarinnar og útilofts-
ins um leið og þér matist
eða drekkið nónkaffið.
Komið í trjágarð
Hressingarskálans
Ódýrasti og bezti veitinga-
staður borgarinnar.
Samkomustaður æskulýðsins.
Frá Rauða fánanunt.
Til þess að Rauði fáninn
geti komið út annanlivern
íöstudag verða þeir kaupendur,
sem hann hefur, að greiða á-
skriftargjöld sín og útsölumenn
að gera strax upp fyrir lausa-
sölu.
Til þess að Rauði fáninn
geti orðið vikublað, þarf bann
að fá 500 nýja skilvísa áskrif-
endur og 80 krónur í mánað-
arlegum styrktargjöldum.
Til þess að Rauði fáninn
geti verið hlutverki sínu vax-
inn, verða lesendurnir að skrifa
honum um áhugamál sín. Mun-
ið dálkinn
skrifar*.
»V erklýðsæskan
\ ý I eu d u >ii ru i*.
Þorvaldur Jónsson
Hverfisgötu 40. — Sínn 4757.
Páll Hallbjörns
Laugaveg 55.
I ferdalagid
á sunnudaginn
Harðfiskur, Niðursoðin
matvæli, Nýir og niður-
soðnir ávextir, Ö1 og
allskonar gosdrykkir,
Sælgæti, sígarettur.
Allir í
KAIIPFÉLAG ALÞÝDl
Vitastíg 8 A. Simi 4417.
Verkam.búst. Sími 3507.
Búsáliöld.
Kaffistell 6 manna . . . 10,75
Matarstell - — ... 17,00
Vatnsglös......... 0,25
Bollapör.......... 0,45
Matardiskar .......... 0,50
Allar tegundir Búsáhalda
Sig. Kjartansson Laugaveg 41
Amatörar!
Lj ósmyndastofa
Sigurðar Guðmundssonar,
Lækjargötu 2. Sími 1980.
Beztu og ódýrustu sum-
arferðirnar verða nú eins
og áður frá Vörubílastöð-
inni í Reykjavík, sím 1571
P í A N Ó til sölu með tæki-
færisverði. Upplýsingar í Mjólk-
urfélagshúsinu. (VALHÖLL).
Grand Hótel.
1
Þessi ágæta saga, sem
þýdd hefir verið á
flest Evrópumál og
allstaðar hlotið ein-
róma lof, er nú kom-
in út á í s 1 e n z k u,
prýdd mörgum, fall-
egum myndum.
F
Jæst
æst lijá bóksölum.
Ljóstími ii n er kommn
og nýju rafljósakrónurnar eru líka komnar.
—- Við höfum lampa við allra hæfi. —
8tærsta og fjölbreyttasta
wrval á landinu. —
RAFTÆK JAVERSLUN
Júlíus Bjornsson.
Austurstræti 12.
Eflið
Samvinnu-
verzlunina.
Kaupfélag Reykj avíkur
selur meðal annars:
Matvörur, Hreinlætisvörur,
Tóbaksvörur, Sælgæti, Rit-
föng, Kerti, Spil, Ilmvötn,
Hárvötn, Ilinvatnssprautur
og margt fleira.
Góðar vörur — Sanngjarnt verð
Kau p í elag Reykj avíkur
Bankastræti 2. — Sími 2145.
Taklð eí'tir!
Dvergasteinn, Smiðjustíg 10
tekur að sér viðgerðir á alls-
konar landvélum, gerir til-
hoð í smíði á handriðum,
grindum og rörum.
Brúnsuða á stálmunum, svo
sem byssuhlaupum.
Munið að líkkistuhandföng-
in eru framleiddd í
Dvergasteini sí,mi f094.
^ I’ostholf 385.
Ný gaseldavél og 2 hólfa
gassuðutæki til sölu.
Sími 4249.
Lítil íbúð, 2—3 herbergi
og eldhús óskast við mið-
bæinn 1. okt. Upplýsingar
á skrifstofu Rauða fánans.
Undirritaður óskar að gerast
kaupandi að Rauða fánanum
Nafn...........................
Staða .........................
Heimili
Klippið úr, úttyllið og sendið ásamt
kr. 2,50, til RAUÐA FÁNANS Keykja-
vík, Box 761.
Rauði íáninn
kemur út annanhvern föstu-
dag. Tilkynnið vanskil á af-
greiðslu blat)sins, Hafnar-
stræti 18. Opin 7—9 e. li.
»Rauði fáninn« Ritstjórn og afgreiðsla Hafnarstrœti 18, Reykjavík — Box 761 — Áskriftargjald kr. 2,50 — Lausasala 15 aurar
Ábyrgðarmaður Áki Jakobsson — Prentsmiðjan Dögun.