Rauði fáninn - 21.12.1934, Blaðsíða 2
Rauði faninn
Slysið í »Frcyju«
Slysið, sera skeði í súkku-
laðiverksmiðjunni »Freyja« fyr-
ir skemmstu, er sannarlega
þess eðlis að vert sé að atliuga
það frá sjónarmiði oklcar verka-
mannanna.
Það varð með þeirn liætti
að keyptur hafði verið nýr
pottur til að sjóða í karamell-
ur, en hann varð vitanlega að
vera svo ódýr, sem Iiægt var,
og var þar af leiðandi svo ó-
nýtur að hann sprakk við 10
punda þrýsting, en átti að þola
60 pd. Þegar hann sprakk voru
þar nærstaddir tveir ungir
menn og skaðbrenndust þeir
báðir.
Þetta er átakanlegt dæmi
þess, hve takmarkalausa fyrir-
litningu atvinnurekendurnir
bera fyrir lífi og heilsu þeirra
manna, sem þeir lifa á. Þarna
var á milli þess að velja: hvort
verksmiðjueigandinn ætti að
láta af hendi nokkrar krónur
af því fé, sem liann hafði sog-
ið út úr verkamönnunum og
þar með að líf þeirra væri
nokkurnveginn óhult, eða:
hvort spara ætti þessar krónur
og stofna lííi verkamannanna
í voða. Og hver varð svo nið-
urstaðan. Auðvitað sú að spara
aurana og kaupa ónýtan pott.
Afleiðingarnar urðu. þær að
tveir ungir verkamenn meidd-
ust hættulega og var jafnvel
tvísýnt um hvernig þeim
mundi reiða af.
1 augum atvinnurekenda eru
það aðeins smámunir, hvort
tveir verkamenn lifa eða deyja,
því að nóg er til af atvinuu-
leysingj in. við verkamenn
lítum öðru vísi á það. Við
heimtum að eigandi verksmiðj-
unnar og þeir sem eru sam-
sekir honum séu tafarlaust
látnir sæta refsingu fyrir því-
líkt athæfi.
Spánn
heitir bæklingur, sem er ný-
útkominn. Bæklingur þessi
bregður skýru Ijósi yfir athurð-
ina á Spáni í október síðastl,,
hæði aðdraganda þeirra og or-
sakir, ennfremur viðhurðunum
sjálfum, og loks eru í hækl-
ingnum ræddar orsakirnar fyrir
þessum ósigri byltingarinnar.
Allur æskulýður ætti að kaupa
þennan bækling og lesa.
Áliugalid A. S. Y.
Innan vébanda ASV (Alþjóða-
samhjálpar verkalýðsins) og
unnenda Jiess, hefir verið
stofnað æskulýðsáhugalið. Starf-
semi þess er falin í því, að
ná út til æskulýðsins og gera
hann að stéttvísum samlierja í
baráttunni fyrir útbreiðslu,
samúðar og samhjálpar verka-
lýðsins, og draga hann inn í
fylkingar ASV. Inn í áhuga-
liðið getur allur æskulýður
komið, sem skilur lilutverk
sitt í hagsmunabaráttunni, að
hann á að standa sameinaður,
án tillits skoðana. Ahuga-
liðið beitir sér fyrir því, að
gera þá félaga starfandi, sem
eru óvirkir og ná í nýja félaga
og fá þeim strax verkefni, sem
eru nóg. Aliugi fyrir ASV fer
sífellt vaxandi meðal verka-
lýðsins og áluigaliðið mun
koma á stofn skemmtiklúbb
og sérstökum ASVleikhópum,
Byrjaði sem knatt-
spyrna — lauk sem Box.
(RSI) í hænum Bewliewo í
norður Búlgaríu fór fram sögu-
legur knattspyrnukappleikur
fyrir skömmu síðan. Mikill
fjöldi áhoríenda var viðstadd-
ur og fylgdist hann rneð leikn-
um með ekta suðurlandahrifn-
ingu, og vildu auðvitað vernda
heiðor sinnar horgar. Þegar
dómarinn svo dirfðist að dæma
fríspark á beimaliðið náði
I gremja áhorfendanna hámarki
I sínu. Nokkrir áhorfendur héldu
því fram að dómurinn væri
j réttlátur, en þeir voru umsvifa-
lanst slegnir niðor, en mann-
grúinn ruddist inn á leikvöll-
inn. en þar urðu æðisgengin
slagsmál, sem fleiri hundruð
manns tóku þátt í. Slagsmálin
liættu ekki fyr en lögreglu-
styrkur kom, því að jögreglan,
sém fyrir var gat við ekkert
ráðið. Á orustuvellinum lágu
eftir l'jöldi manns, meira og
j minna særðir.
Svona viðburðir hljóta alltaf
að koma’ fyrir í íþróttalífi
borgaranna, þar sem allt hugs-
anlegt er gert til |>ess að æsa
upptil þjóðernisofstækis. Svona
ómenningu verður ekki útrýmt
öðru vísi en að útrýma auð-
valdinu, svo að íþróttelíf verk-
' lýðsins verði ráðandi.
ásamt fræðslukvöldum til út-
breiðslu ASV.
Einnig mun áhugaliðið standa
framarlega í því að mötuneyti
verði sett á stol'n, fyrir atvinnu-
lausan æskulýð, er ekki hefir
málungi matar en framundan
er yfirvofandi atvinnuleysi og
samfara því örbirgð og vesal-
dómur. Þessvegna hefir æsku-
lýður innan ASV bundist sterk-
um samtökum og barizt fyrir
rétti sínum. Því ASV er eini
bakhjarlinn, sem bann á, í vand-
ræðum sínum, hvort heldur það
er af völdum náttúrunnar (snjó-
flóð, ofviðri og landskjálftar)
eða verkföll, þar sem verka-
lýðurinn krefst réttar síns. At-
vinnulausi æskulýður! Fylktu
þér inn í raðir ASV og vertu
málsvari þess, og berztu fyrir
l'ullkomnu mötuneyti af bendi
bins opinbera, því nóg er til
af matnum, en fjöldi fátækra
barna í kölduin og heilsuspill-
andi liúsakynnum, svelta. En
• stjórn hins vinnandi lýðs«
situr í samkundu þjóðarinnar
og rífst um, hvar sé feitastur
biti.
Æskulýður! Fylktu þér inn
í raðir ASV og gerðu það öfl-
ugt, svo enginn hlekkur biii
þar fyrir óvinum þínum.
I. St.
VIÐTALSTÍMI LEItiTQGA SUKogFUK
Pólitísku leiðtogar SUK og FUK mánu-
daga kl. 6—7
Faglegu leiðtoga SUK og FUK þriðju*
daga kl. 6—7
Utbreiðslu- og fræðsluneínd miðviku-
daga kl. 6—7%
Skipulags- og fjárliagsnefnd fimmtu-
daga kl- 6—7%
Ritstjórn Rauða fánans föstud. kl. 6—7.
Nf bók:
—
Sjálfstætt fólk eftir H. K.
Laxness mun geta talist »best
seller« ársins. Ritdómarar liafa
ekki getað nógsamlega lofað
bókina, að einum undanskild-
um, sem þó segir að H. K. L.
sé »kunnáttumestur allra rit-
höfunda, sem nú rita íslenzka
tungu«.
Fæst l»j á kóksölum.
Aðalútsala hjá
E. P. BRIEM
Bókaverzlun — ^ími 2726
og 1336 (ný lína).
Blaðið
vill sérstaklega vekja athygli
fólks á liinni nýja matreiðslu-
bók »Lærið að matbúa« eftir
Helgu Sigurðard., sem er ein
bin fullkomnasta.
Myml þessi er af
lnísi verldýðsfélafi-
anna í Bakú við
Kaspíaliaf.
Dansleiknr
F.U.K. í Iðnó, laugardaginn 21. des. (Þorláksmessu-
nótt) kl. 10%. Húsið er opið til kl. 12% e. miðnætti.
Allir í Iðnó á Þorláksmessunótt.