Rauði fáninn - 21.12.1934, Blaðsíða 3
Rauði fáninn
Mötuneyti.
»Þú ert einhleypur og þér
eru allir vegir færir«, klingir
stöðugt við hjá ráðamönnum
þessa bæjar og borgarahlöðun-
um, þegar ungu mennirnir fara
fram á atvinnu. — Og ein fróm
íhaldsfrú í bæjarstjórninni fyll-
ist af þessum ástæðum tak-
markalausri iumhyggju fyrir
ungu mönnunum, þegar rætt
er um að koma á fót mötuneyti
fyrir þá. — Hún gengur fram
fyrir skjöldu til að forða þeim
frá þeim hættulegu afleiðing-
um, sem það getur haft fyrir
þá, að borða á jnötuneyti! Og
hún mælir-fúlÞvandlætinga og
umhyggju fyrir æskulýðnum:
»Ungir menn sátu þar (í
mötuneytinu) og tróðu maga
sinn — liefðu saínað ýstru með
þessu áframhaldi, gerðust mat-
vandir — og jafnvel börnin í
barnaskólunum töluðu um,
livort betra væri að borða í
mötuneytinu eða barnaskólun-
um« (Ragnli. Pét.).
Hvílík umhyggja! Og sjá!
Hvernig hefði farið fyrir bæj-
arfélagi voru, ef allir hefðu
safnað ýstru, orðið matvandir
gikkir og ófærir til vinnu!
Hugsaðu þér Jón Ólafsson, Héð-
inn og Jón Þorláksson! Hefir
liin fróma íhaldsfrú hugsað um
þá, þegar hún mælti liin fleygu
orð til frelsuriar æskulýðnum
og velferðar bæjarfélagsins?
— Yið einhleypir atvinnu-
leysingjar látum það vera, aö
þakka þessari fxómu íhaldsfrú
fyrir þessa »umhyggju« fyrir
okkur.
En við vildum gjarnan nota
tækifærið og spyrja þessa háu
herra, hverjir eru þessir »allir
vegir«, því enn höfum við aldrei
lieyrt þá benda á annan veg
en þann, að fara í sveit og
vinna fyrir fæði (þar er víst
engin hætta á, að við söfnum
ýstru). — Við teljum þennan
veg alls »ekki færan«, og þá
er eini færi vegurinn fyrir
okkur atvinnuleysingjana að
heimta vinnu og hrauð af bæj-
arfélaginu. — Mötuneyti strax
er krafa okkar. Sm.
Jólagjafir
Fallegar hlómakörfur frá
kr. 2.50
Fást í Flóru.
Alllaf ci* liaim
sam 1 beztur
Blái borðiim.
Lærið að matbúa.
Ný matreiðslubók eftir
Helgu Sigurðardóttir.
Nauðsynleg hverri ungri stúlku.
Jólabasar
Þorleifs Þorleifssonar.
Barnaleikföng, gerli-jólatré
— Jólatrésskraut og alls-
konar jólavarningur.
Greið afgreiðsla.
Jólabasariim
Liverpool-kjallaranum og
Austurstræti 6.
Sími 4683.
Bollapöi* (4 teg.) Ö.45
Kaffistell fyrir 6 10.75
Kaífistell fyrir 12 19.50
Vatnsglös 0.20
Ávaxtastell fyrir 6 4,50
Matardiskar 0.50
Borðlmífar, ryðfríir 0.75
Matskeiðar, alp. 0.85
Gafflar, alp. 0.85
Teskeiðar 0.45
Flautukatlar, alum. 4,00
Alum. pottar, frá 1.00
3 góðar liandsápur 1.00
Fmaill. þvottaíöt 1,25
Emaill. fötur 2.50
Þvottahretti, gler 2.50
Þvottahalar (stórir) 9.50
Hitaflöskur 1.35
Bónkústar 10.50
Teppavélar 39.50
Rex straujárn 17.00
Olíugasvélar 7.75
Yekjaraklukkur 6.50
Speglar: 0.85, 1.25, 1.65 , 2.50
og 3.00.
Silfurplett-teskeiðar,
kassinn með 6 stk. 9.00
Vegna þess, live innflutn-
ingur er takmarkaður á
mörgurn vörum og birgðirn-
ar því minni, er bezt að nota
tækifærið að kaupa meðan
úrvalið er sæmilegt.
Komið í dag.
Sig. Kjartansson.
Laugaveg 41.
Auglýs ing
um jólakveðjur.
Ríkisútvarpið tekur til flutnings í útvarpinu jólakveðjur
til manna innanlands; þó verða ekki kveðjur teknar manna á
milli innan Reykjavíkur og Hafnarfjarðar. Kveðjur til annara
landa verða ekki teknar.
Minnsta gjald: Kr. 3,00 fyrir allt að 10 orðum og 30 aur-
ar fyrir livert orð þar fram yfir; þó gildir fyrir jólakveðjur,
sem kunna að verða sendar utan af landi í símskeytum, til
flutnings í útvarpinu, verðtaxti sá, sem auglýstur liefir verið
um almenn talskeyti og orðsendingar.
Jólakveðjunum verður veitt móttaka á skrifstofum útvarps-
ins á öllum skrifstofutímum frá hirtingu þessarar auglýsingar
og þangað til kl. 20 á aðfangadagskvöld jóla.
Greiðsla fer fram við afhendingu.
Lestur jólakveðjanna hefst kl. 20,30 og verða þær lesnar
1 þeirri röð, sem þær herast. Á jólanóttina verða aðeins lesnar
persónulegar kveðjur. Þær jólakveðjur, sem ekki er rúm fyrir
til lesturs á jólanóttina, verða lesnar kl. 12,30 á jóladaginn.
A jólanóttina munu um eða yfir 50 þúsundir
manna í landinu hlusta eftir kveðjum frá fjarlæg-
urn vinum sínum.
Skrifstofa Ríkisútvarpsins 18. des. 1934.
Jónas Þorbergsson
útvarpsstjóri.
Hákarl og limvötn.
Harðfiskur og spil.
Neflóbak og niðursoðnar ljaunjr.
Soðin svið og sultutau.
Sígarettur og hvalur.
llangikjöt og kaffihrauð.
Kristalsglös og rófur.
Súkkulaði og sölin fræg
og svo er það langtum fleira.
Af vörum liefi svoddan sæg,
að sjaldan var það meira.
Kristín j. Hagbarð.
II ressingar-
skálinn
Austurstræti 20
Reykjavík
Yeitinga- og matsöluhús. Köku-
sælgætis- og tóbaksbúð.
Heitur matur daglega
kl. 12—2 og 7—9. —
Smurt hrauð í miklu
úrvali.
Útvarpshljómleikar allan dag-
inn, frá Reykjavík og erlend-
um stöðvum.
Tímarit og erlend frétta-
hlöð á 8 tungumálum koma
með sérhverri póstferð.
Odýrasti veitingastaður
horgarinnar.
ENGIN ÓMAKSLAUN
Verkamenn!
El' ykkur vantar megrunar-
vélar, þá lesið auglýsingar Al-
þýðublaðsins!!!