Skinfaxi - 01.12.1986, Síða 11
33.-Hxe2!
Smekkleg lok á góðri skák.
Panno gafst upp. Eftir 34.Bxe2
(riddarinn er leppur fyrir drottningunni)
Dxf2+ 35.Khl Bd5+ er öllu lokið.
Á ólympíumótinu tefldu 108
þjóðir á 4 borðum í 14. umferðir. Það
gerir 3024 skákir! Ég treysti mér ekki
til þess að reikna út hve margar
leikfléttur sáust á mótinu en hér kemur
ein og það er sjálfur Karpov sem fléttar.
Karpov hefur hvítt í þessari stöðu gegn
ungverska stórmeistaranum Ribli:
H m §§§
■ i H i Hi 1
m jj§ jjj
1 H §M & ÍM
B uji lj
• SjjB jL
H i H Pj
■ mH M ■ ■
A. B C D E F GH
52Dh2! Hxb5 53X)xh7+! !
Kxh7 54.Hh2+ Kg8 55.Hdhl
Svartur er nú óverjandi mát.
55.-f6 56.Hh8+
og Ribli gafst upp. Eftir 56.-KÍ7
57.g6 er hann mát.
Nú fyrir yfir best Islendinga skömmu kom út skrá u frjálsíþróttaafrek 1985. Skráþessi er
leKin sdmdi en gefin út 1 d.1 jum ívi. ivdiaöyiii af FRÍ. í þessari skrá
eru öll bes tu afrek ársins 1985,
en þessi skr á er ítaflegar unnin en
áður hefur fæðingarár, tíðkast t.d. fylgir nú staður og dagsetning
öllum afrek Greinile< um. ’t er að mikil vinna
hefur verið lögð í skrá þessa, en
hún er snyrtileg og mjög
íiaiiuii ccg. Þeir sem vilja eignast þessa KAV iwlq Kaff camKanít vifl Tnn
M. tvarssoi i í síma 91-72780 á
kvöldin, en hún kostar kr. 350
Til áskrifenda
Það hefur víst ekki farið framhiá þeim sem eru
áskrifendur að Skinfaxa og ekki hafa borgað
áskriftargjaldið, að þeir hafa fengið ítrekun frá okkur
um að borga. Því miður hefur það komið fyrir að fólk
sem var buið að borga, var rukkað aftur, þetta er mjög
leiðinlegt, og viljum við biðja fólk afsökunar á þessu.
Örsökin fyrir þessu getur verið margvísleg, bæði að
ekki hefur borist yfirlit frá bankanum um greiðslur og
þá einnig að fólk hefur greitt um sama leiti eða stuttu
eftir að við sendum ítrekunarbréfið út, en ekki ætla ég
að fría okkur hér á skrifstofunni frá því að hafa gert
einhver mistök við skráningu þeirra sem hafa greitt
áskriftargjaldið.
Ég vill svo enn einu sinni biðja þá áskrifendur sem
hafa orðið fyrir þessum óþæginaum afsökunar og
jafnframt biðja þá sem eiga eftir að borga, að gera það
sem allra fyrst.
Ritstjórí
Skinfaxi 6. tbl. 1986
11