Mánudagsblaðið - 24.04.1972, Side 6
6
Mánudagsblaðið
Mánudagur 24. apríl 1972
SJÓNVARP KEFLAVÍK
Vikan 23.-29. apríl
Sunnudagur
12.45 Sacred Heart
1.15 Christophers
1.45 This Is The Life
2.15 Boss Toad
2.45 BigPicture
315 36th Annual Masters
Tournament
4.30 You Are There
5.00 It Was A Very Good Year
5.30 Wide Wide World
6.30 Evening News
6.45 Greatest Fights
7.00 Gentle Ben
7.30 Governor & J—J
8.00 Mod Squad
9.00 Many Sides Of Don Rickles
10.00 12 O’Clock High
11.00 Final Edition
11.05 DickCavett
12.15 Wresling
Mánudagur
3.30 Open House
3.50 Sesame Street
4.50 Dupont Cavalcade
NEFIÐ
Framhald af 3. síðu.
Löngu síðar var búin til þjóðsaga
til að skýra þessa venju. Hún er á
þá leið að í Svartadauða hafi menn
hnerrað ákaflega, er þeir voru aö
taka sóttina, og þá hafi þessi siður
verið upp tekinn. En þetta á sér
enga stoð í veruleikanum, bænasið-
ir í sambandi við hnerrann eru
mildu eldri en Svartidauði. Og lík-
lega eru þeir siður í einhverjum
tengslum við eldfornar trúarhug-
myndir í sambandi við hnerrann.
í keltneskri þjóðtrú kemur fram
sú hugmynd að sá, sem hnerrar, sé
í hættu að verða brottnuminn af
álfum.
' Víða er það falið íiefllamérkí'áð
hnerra, og má rekja þá trú aftur til
Forn-Grikkja. Sums staðar trúa
ríienn þvf, að einn hnerri sé óláns-
merki, en tveir eða fleiri viti á gott.
Alveg sérstakt heillamerki er að
hnerra þrettán sinnum, í því sam-
bandi er þrettán ekki óhappatala.
Alveg sérstaklega var gott að
hnerra á mánudagsmorgni, og er sú
trú einnig til hér á íslandi. Sá, sem
hnerrar að morgni nýársdags er ör-
uggur um að lifa árið af. Hnerrinn
er merki þess, að hann muni ekki
deyja á árinu. Aftur á móti er það
ólánsmerki að hnerra í kirkju.
BLÓÐNASIR
Sú trú er algeng að það viti á
gott, ef blaeðir úr hægri nös, en á
illt úr hinni vinstri. Sums staðar er
blæðing úr vinstri nös talin vita
á lát náins ættingja. Við blóðnös-
um eru til fjölmörg húsráð, sem
eiga ekkert skylt við læknavísindi.
Á Balkanskaga er hitaður svínasaur
talinn bezta ráðið við blóðnösum.
Ýmsar tegundir jurta eru taldar
góðar við blóðnösum. Hér á ís-
landi er þessi trú aðallega í sam-
bandi við silfurmuruna, sem sums
staðar á landinu er kölluð blóðnasa-
gras. Sumar tegundir steina eru
taldar stemma blóðnasir, og eru
þeir hér á landi nefndir blóð-
stemmusteinar. Til eru þó miklu
fáránlegri húsráð við blóðnösum
en þetta. Eitt er það að láta nasa-
blóðið drjúpa í neftóbak og taka
það síðan í nefið. Um þessa lækn-
ingaaðferð við blóðnösum er getið
í skáldsögunni ,Simplicius Simpli-
cissimus" frá 17. öld.
L/ka er það gott ráð að rita galdra
stafi með nasablóðinu á enni hins
sjúka. Stundum er bundið fast um
litla fingur þeim megin sem blæð-
ingin er. Og eitt húsráðið við blóð-
nösum er það að fara í vinstri fótat
sokk á hægri fót, en hægri fótar
sokk á vinstri fót, það töldu menn
breyta allri blóðrás líkamans.
NEF SKORIÐ AF
Meðal sumra þjóða í Suður-Asíu
og Afríku er það algeng refsing að
skera nef af glæpamönnum. Þjófar
eru oft þannig leiknir. En það eru
fleiri en glæpamenn, sem geta orð-
ið fyrir þessiun ósköpum. í sumum
Asíuríkjum var það áður fyrr ekki
svo sjaldgæft að leika þannig keppi
nautá ’sína tíl konungsffgnar. í stað
þess að drepa þá limlestu menn þá
á andstyggilegan hátt, skáru af
þeim ner, eyru og varir og blind-
uðu þá stundum líka og skáru tung
una úr þeim. Slíkar aðfarir þekkt-
ust einnig í deilum um keisaratign
í Mildagarði á miðöldum.
Nefskurður getur þó verið gerð-
ur í öðrum tilgangi. Meðal tékk-
neskrar alþýðu var það áður fyrr
talið óbrigðult ráð við gulusótt að
skera blánefbroddinn af. Og jafn-
vel mátti bjarga sálu sinni á þennan
hátt. Á miðöldum var það út-
breidd trú, að ef menn hefðu selt
sig fjandanum mætti bjarga sál
þeirra úr klóm hans, ef nefið væri
skorið af þeim, þegar er þeir hefðu
gefið upp öndina. Er mælt, að ekki
svo fáir hafi lagt fyrir, að svo skyldi
gert.
Enn undarlegri er þó önnur al-
geng flökkusaga um nefskurð. Hún
er á þá leið, að í fyrndinni hafi
verið uppi undurfögur kona sem
með fegurð sinni gerði prinsa og
aðalsmenn í mörgum þjóðlöndum
sjúka af ást. En þetta var henni að-
eins til angurs og ama, hún var
fróm og siðsöm og vildi ekkert
hafa með karlmenn að gera. Og
til að losna við biðlapláguna tók
hún það til bragðs að skera af sér
nefið, og eftir það fékk hún að
vera í friði í sínum frómu hug-
leiðingum.
Þetta þótti uppbyggileg saga, og
var oft til hennar vitnað af siða-
postulum miðalda, svona áttu
dyggðugar konur að vera. En lík-
lega eru ekki margar kynsystur
hennar nú á dögum svona skapi
farnar.
Ólafm Hansson.
5.15 On Campus
5.45 Age of Aquarius
6.30 Evening News
7.00 Here’s Lucy
7.30 All In The Family
8.00 Monday Nite At The
Movie
Flaming Star
9.30 Monday Nite Sports
10.30 Chicanos
11.00 Reflection
11.05 Final Edition
11.10 Dick Cavett
Þriðjudagur
3.30 Open House
3.50 Colonel Flack
4.15 Beverly Hillbillies
4.40 Theater 8 —
Murder For Sale
6.30 Evening News
7.00 Marshall Dillon
8.00 Academy Awards
10.10 High Chaparral
Þjóðsögur
Framhald af 2 síðu.
var búin að sópa, að farið var að
lesa. Þetta var á helgum degi og
var byrjaður þessi sálmur í Grall-
aranum: Sá vitnisburðinn valdi.
Tók kerling þ undir, en hélt þó
áfram verki sínu. Flýtti hún sér þá,
tók upp sorp á herðarblaði, þeytti
því fram af öskuhaugniun og söng
í sama bili: Frá Jerúsalem þeir
senda. í annað sinn þeytti hún af
öðru og söng þá: syni Levís vel
kennda, og í því hún kastaði hinu
þriðja, söng hún: og höfuðprest-
anna her.
MARBENDILL
Það er sagt, að dragi maður mar-
mennil (marbendil), þá geti maður
eignazt ósk, því marbendillinn vilji
fyrir hvern mun sleppa og láti því
allt í té, sem maður á kost á, og
þar á meðal gefi hann manni ósk,
ef maður óskar þess, því hann vill
fyrir hvern mun sleppa.
Það
svíkur
engan
að
auglýsa
hjá
okkur
11.10 Carol Burnett
12.05 Reflection
12.10 Final Edition
12.15 Pro Boxing
Miðvikudagm
3.30 Open House
3.50 Animal Kingdom
4.15 Dobie Gillis
4.40 Thearter 8 —
Wake Of The Red Wich
6.30 Evening News
7.00 Daniel Boone
8.00 My Three Sons
8.30 Partridge Family
9.00 Braken’s World
10.00 The Fugitive
10.55 Reflection
11.00 Final Edition
11.05 Dick Cavett
Yimmtudagur
330 Open House
4.00 Theater 8 —
Hoodlum Empire
5.35 Monkeys, Apes And Man
6.30 Evening News
7.00 Nanny And The Professor
7.30 Bill Cosby
8.00 Northern Cvurrents
8.30 Charlie Chaplin
9.00 Dean Martin
10.00 Naked City
10.55 Reflection
11.00 Final Edition
11.05 Dick Cavett
Föstudagur
3.30 Open House
4.00 Bewitched
4.30 Camera Three
5.00 Theater 8 —
Flaming Star
6.30 Evening News
7.00 Voyage
8.00 Wild Wild West
9.00 Laugh-In
10.00 Perry Mason
10.55 Reflection
11.00 Final Edition
11.05 Northern Lights Playhouse
I’llGetYou
12.30 Nite Lite Theater
Laugardagur
9.00 Cartoons
9.45 Captain Kangaroo
10.40 Sesame Street
11.40 GreatWestern
12.10 Biography
12.30 Wresding
1.30 American Sportsman
2.20 Fabulous World Of Skiing
2.45 Pinpoint
3.10 BiJliards
4.05 Julia
4.30 Bill Anderson
4.50 Doris Day
5.15 Mexican-American- Culture
5.35 Love On A Rooftop
6.00 Honey West
6.30 Evening News
6.45 Greatest Fights
7.00 Mayberry RFD
7.30 This Is Your Life
8.00 Gunnsmoke
9.00 Flip Wilson
10.00 The Untouchables
10.55 Final Edition
11.05 Northern Lights Playhouse
The Red Witch
KROSSGÁTAN
* 3 *
f J
#• m
«. n
1» 14
3«. 2A
44
15 «>
ts
■ptg.otc.ok.otg,
|>0
SKÝRINGAR:
Lárétt: 1 Knöttur 5 í tafli 8 Fjötrar 9 Gera brauð 10 Stjórnar-
nefnd 11 Eldur 12 Drifin áfram 14 Nýgræðingur 15 Flakkar 18
Upphafsstafir 20 Fljót í Frakklandi 21 Verkfæri 22 greinir 24
Ljóstæki 26 Ferskir 28 Friðað 29 Notaðar við sauma 30
Drykkjustofa.
Lóðrétt: 1 Seglskipið 2 Skaði 3 Froða 4 Keyr 5 Ánægjuhljóð
6 Ósamstæðir 7 Skákmeistari 9 Ávextir 13 Spé 16 Heimsenda
17 Góðviðri 19 Þvinga 21 Skógardýr 23 Fljót í Afríku 25 Mikið
fiskirí 27 Spíra.
Svar við getraun
Það var heitt í veðri, og samt var lík konunnar kalt þegar
Fordney fann það. Þar sem hún lá á fjölmennri götu og að
íik kólna ekki fvrr en á nokkrum klukkustundum, þá vissi hann
að hún hefði verið myrt annars staðar.