Sjómannablaðið Víkingur - 01.09.1950, Blaðsíða 7
Minningar sp j öld
dvalarheimilis aldraðra sjómanna
fást á eftirtöldum stöðum:
BÖKABUÐ HELGAFELLS
Aðalstræti 18
BÖKABÚÐ HELGAFELLS
Laugavegi 100
Reykjavík
A K
^? fSEGiíIbIjí
Hreinsum, málum,
framkvæmum aðgerðir á stærri og minni skipum.
Slippfélagið í Reykjavík
Símar: 2309, 2909, 3009. — Símnefni: Slippen.
Kaupir allar tegundir af lýai, hrognum og tómar
tunnur. — Selur tómar lýsistunnur, kol og salt.
Bernh. Petersen
Reykjavík . Sími 1570 . Símnefni: Bernhardo.
Bræðurnir Ormsson
Vesturgötu 3. — Sími 1467.
Vélsmiðja, vélaviðgerðir, hvers konar rafvirkjun.
— UMBOÐ FYRIR DIESFI MÓTORA —
TIL LANDS OG SJAVAR
þarfnast véltækni nútímans traust
og nákvæmt viðhald.
VÉR BJÓÐUM YÐUR:
Þaulvana fagmenn.
Fullkomnar nýtízku vinnuvélar.
Ákjósanleg vinnuskilyrði.
Vélaveralun vor er jafnan byrg af hverskonar
efní til járnsmíða og pípulagna.
Vélsmiðjan Héðinn h.f.
Sími 1365. — Seljaveg 2.
Sjómenn! Ullarfatnaður allsk.
Vandaðar vörur. - Sanngjarnt verð. VinnufatnaSur.
Sjófatnaður, allar teg.
TfFRnANDT Gúmmístígvél.
if h*i\Mjrkiy> &41 Tréskóstígvél.
¦F >VIIOAMr«.WAVCI»SlUM 4>
Ragnar «fónssnn
hæstaréttarlögmaður . Laugaveg 8 . Sími 7752.
Aðstoð við samningagerðir og stofnun fyrirtækja og félags
Umsjón með eignum og önnur slík umsýsla.
The Belfast
Ropework Company, Ltd.
Belfast, Norður-írland.
Einkaumboðsmenn:
V. Sigurösson & Snæbjörnsson h.f.
Aðalstræti 4. — Sími 3425. — Símnefni: Vimar.
FRAMLEIÐA: Alls konar manillatóg,
sísaltóg, grastóg, botnvörpugarn bindi-
garn, netagarn, þorskanet o. fl.
The Belfast Ropework Company, Ltd.,
er stærsta fyrirtæki heimsins í sinni
grein, og hefur selt framleiðsluvörur
sínar til Islands í áratugi.
ATHUGIÐ: Belfast-dragnótatógið með
„græna þræðinum" er bezta dragnóta-
tógið á markaðnum. Jafngildir fylli-
lega bezta danska dragnótagarninu, er
hér þekktist fyrir styrjöldina.