Alþýðublaðið - 22.11.1922, Síða 1

Alþýðublaðið - 22.11.1922, Síða 1
1922 Miðvikudáginn 22. novetnber I Sjómannafél. heldnr ávsh&tið sína föstudag og laugafdag næstkomandi (24 og 25 nóv.) kl, 8 siðd. i IðnÓ. Hatlðin byrjar stund- TÍslega. Hóstð ppnað kl 7*/» siðd. Til skemtunar verður: 1. Minni íélagsins: S'eu jón Ohfsson. 2. Krennahórið j,Freyja“ syngur undir stjórn hr. Bjarná Péturssonar, 3. Lelhfimi, úrvalsfiokknr, undir stjó n hr. BJöms Jakobisonar. á. Einsðngnr: Hr. Guðm. Kr. Símonarion. 5. Sjónleikur. Gamanleikur í einum þætti. Leikeadur: Frk Rignh. Taorodd en, Guðm. Thorsteinsson, Reinb. Richter. 6. Kyentakórið „Frejrja“ syngur ucdii stjórn hr. Bjarna Péturssonar. 7. Hraðteikning «sjfnd og gamansðgnr sagðar. Hr. Guðm. Thorst. 8. Dsna. 8 manna ,0'kester*, undir stjórn hr. Þórarins Guð- mundssonar, spilar alla nóttina. Húsið verður skreyttT Félagsmenn vitjf aðgöngumiða fyrir sig og ge&ti sfna og sýni félagi- skíiteini föstudag 24 nóv. fyiir föstudagskvöld og langard. 25 nóv. fyrir laugardagskvöld frá kl 12 á hádegi báða dagana ( Iðnö. Skemtinefndin. Óreiðan í íslandsbanka. Hvað gerir dómsmálaráðherra? Þegar Alþýðublaðið var komið át ( gær með fráiögnlna um ó reiðuzsa I íilandsbanka, brá mörg- UQ3' mjög iila við. sem eru ekki kunnugir stjómarfarinu ( bankan um og hafa vilj&ð halda ( þá trú A lengstu lög, að hvað sem væri &ð segja um ttarfsemi banki- stjórnarinnar út á við, þá væri þó ait ( lagi hjá henni isnanhúss, aS rninita kosti eftir ástæðum, og þeir spurðu fyrst: Hvernig stendur á þessu? Það þarf nú ekki að fara í grafgötur um það. Um þ.ð er engum; blððum &d fletta, að eitt af höfuðstörfum bankastjórnarisnar er að sjá um, að ait sé ( röð og reglu iaaí ( sjálfum bankanum, öli reikningafærsia og afgreiðsla og síðast en ekki sfzt, öll fjárvarzla. Til þeis verður hún að hafa dag iegt eftiriit með öllu, sem þar gerist, smáu og stóru, þv( að það Ifggur ( augum uppi, að ef á því verður mubrestur, geta komið fyrir mlsfellur, sem eltki verði unt að laga. Að óreiða á einhverju af þeisum innri störfum komi fyrir, getur þvi pkki stafað af öðru en hirðuleysi bankastiórnarinnar i skyldust'órfum sinum og eftiflits- leysi með störfam þeirra, sem hún hefir í þjónustu sinni til daglegra ttarfa. En þegar menn vita þeíta, þá r’regst atbyglin bráðlega að öðr- uta, sém té þeim, sem eiga að líta eftir itarfi bankastjórasma, sem sé iiida»tjóraarin8iar og þá sérstaklega dómsmáiaráðherra, sem á sæti f sjálfu bankaráðinu og nú 270 tölublað cýlega hefir auk þess fengið f hendur sbyrgðina á skipun banka- ítjó aiina Honum hlýtur að vera og er kunnugt um þeisa ný)u óreiðu, og hann veit meira. Hínn veit, að hún er þeis eðiis, að hún snertir mjög verulega verksvlð tians sem dómsmálaváðhsrra. Þess vegna er ekki furða, þótt þeir, s- m núna vita um þetta, spytji alvarlrgs: Hvað gerir dómsmálaráðherr- anni Þess ætti að mega væata, að hann bregði skjótt við og láti þegar ( stað rannralca opinberlega, hverhig f þessari nýju óreiðu iigg- ur, krefji skiimáialaust bankastjórn- ina reikningsskapar um mállð og iáti hana gera ikýra grein fyrir þvi oplnberlega eða geri það ella sjáifur. Þetta er sem té eigi að éini nacðsynlegt vegna þess, að mjög áriðandi ér, að alt sé i lagi í anaari aðáipenlngastofnú^ rlkis- ini, héldtír er það einnig nauð* synlegt vegna sjálfs dómstuála- ráðherrans og þeas starfs, sem hann gegoir, til þess áð ekki geti kómist að sú hugsun hjá almenn- ingi, að einu gitdi, hvernig dóms* málastjórnin sé skiptíð; alt af verði tillitin tll mannanna rlkari en rétt- lætið. En sllkt má ekki á sannast. Ðómsmálartjórnin vérður að láU tfi sín taka ( þeisu máli þegar i stað, og fljótt á litið að miasta koati er ekki ástæða að svo itöddu til þest að ætla, að hún geri það ekki. Alþýðublaðið mun iika hafa ná- kvæmar gætur á þvf, hvað gerist i þvi efni til þsss að geta skýrt alcnenningi frá því, en nauð&yn- iegt er, að hann fyigist vei með f þv(. Crnðspekifélagið. .Gruadvailar- atriði guðspeklnnar" ( kvöld kl. 8V2 stundviaiegá. ©

x

Alþýðublaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Alþýðublaðið
https://timarit.is/publication/2

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.