Sjómannablaðið Víkingur

Ukioqatigiit

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1992, Qupperneq 20

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1992, Qupperneq 20
UTAN ÚR HEIMI farþegarnir ganga um borð þá ganga þeir framhjá videovél seni tekur af þeim mynd og skráir á sérstaka tölvu. Hún útbýr síðan passa sem farþegan- um er afhentur og að sjálfsögðu með myndinni af viðkomandi. Síðan ganga um skipið sérstakir öryggis- verðir sem krefja farþegana í tíma og ótíma um passa. Þannig á að hindra að óboðnir gestir verði á ferð um skipið. Ekki eru þetta einu ráðstafan- irnar sent gerðar hafa verið. Mynda- vélar eru á víð og dreyf um skipið og er meðal annars ein í frammastri þess. Ftdlkomnleiki þeirra er með ólíkindum mikill og er sagt að unnt sé að sjá hvað klukkan er, haft ein- hver farþeginn úr á hendi sér. Nú þýðir lítið fyrir farþegana að læðast eftir að dimma tekur út á þilfar tekur til rómantískra athafna nema skapa um leið skemmtistemningu fyrir áhöfnina sem fylgist með á mynda- vélum. SJÓRÁN Sjórán eru að verða eitt aðalvanda- inálið í heimi útgerða í alþjóðasigl- ingunt. Malaccasund er talið vera eitt hættulegasta siglingasvæði heimsins og má segja að þeir sent stunda sjó- rán séu hver sá sem getur haldið á vopnum. Ekki eru nein teikn á lofti um að yfirvöld ætli að grípa til verndaraðgerða til handa sæfarend- um en búist hafði verið við að hcr- skipaverndar væri að vænta. Þetta báru yfirvöld til baka og sögðu það vera með öllu tilhæfulaust. En hvað er að gerast? Nýlega var ráðist á 5000 tonna frystiskip, Swan Reefer, þar sem sjóræningjarnir voru í 45 mínútur að berja á áhöfn skipsins. Voru þeir ludónesar og lömdu skip- stjórann og yfirstýrimanninn og veittu jrriðja stýrimanni stungusár. Það sent þeir uppskáru voru 2500 dollarar í ýmsunt gjaldmiðlum, fimm úr, eitt útvarp og allt innihald klæða- skáps skipstjórans. Skipstjórinn á Swan' Reefer telur það vera ógnvæn- legt hversu ofbeldi hefur aukist og aðspurður hvort áhafnir skipa þyrftu að voþnast sagði hann það leiða til þess eins að sjóræningjarnir kæmu vopnaðir byssum á móti. HILMAR SNORRASON NÝR MÖGULEIKI Umhverfismálum er stöðugt meiri gaumur er gefinn og ekki að ástæðu- lausu. Nýlega var skipið Thamess Bubbler tekið í notkun á ný eftir miklar breytingar. Þetta skip er sér- stakt að því leyti að því er ætlað að auka súrefnisntagn Thames árinnar. Mun skipið, sem er rafdrifið, sigla um ánna í þessum tilgangi og er ntarkmiðið að ná súrefnismagni árinnar á það stig að fiskar geti lifað í henni. Það er |já lnigsanlegt að of- veiddi þorskurinn af íslandsmiðun- um geti leitað friðar í 'fhamesánni í framtíðinni. upphaf Persaflóastríðsins var gefin skipun um að korna þessum flota í gagnið en þá dundu ósköpin yfir. Þessi gömlu skip reyndust ónýt og ónothæf. Einungis lítið brot af þess- um mikla skipastóli gat siglt og af- gangurinn var rústin ein. Nú fara þessi skip unnvörpum í brotajárn og í síðasta mánuði voru 15 skip seld til niðurrifs. Þannig fór um sjóferð þá. VARNIR Öryggisvarnir á skemmtiferðaskip- um eru að færast á athyglisvert stig. Allir keppast við að ná í farþegana sem eiga stóru vasana fulla af pen- ingum en jteir eru jafnframt þeir áhugaverðu hjá hermdarverkamönn- um. Nýjasta nýtt á þesstt sviði var kynnt við komu nýs skemmtiferða- skips, Radisson Diantond, en það eru svokallaðir öryggispassar. Þegar Thames Bubbler frískar umhverfi þingsins. Fregnir af úrgangslosun í úthöfin eru farnar að trufla ferðir skemmti- ferðaskipa, því farþegar vilja ekki eyða sumarfríinu sínu í að horfa á rusl né annan úrgang. Þýska útgerð- arfyrirtækið Transocean, sem hefur haldið uppi skemmtiferðum á heimskautahafsvæði Rússlands hefur hætt við allar ferðir þangað í kjölfar fregna um að þar hafi verið losaður í sjó geislavirkur kjarnaúrgangur. Þess í stað munu skip félagsins sigla til Skandinavíu en þær ferðir hefur félagið rekið með tapi. VARAFLOTINN Nú eru nálægt tólf árum síðan síðast sást stríðsbyggt Libertyskip eða T2 olíuskip ílytjandi farma um heimshöfin. Báðar þessar skipagerðir voru eins og flestum er kunnugt, smíðaðar á heimsstyrjaldarárunum síðari, en langlífi Jjeirra var meira en tnenn þorðu að vona. Þó var það ein þjóð sem hafði ofurtrú á þessum skipum en það voru að sjálfsögðu Bandaríkjamenn. Bandaríski fiotinn hefur í sinni umsjá stóran fiota af kaupskipum sem hafður er í við- bragðsstöðu ef til styrjaldarátaka kemur. í þessum flota voru liundruð skipa og var stór hluti Jjeirra frá því á tímum seinni heimsstyrjaldarinnar, floti sem Bandaríkjamenn hafa verið stoltir af að eiga og átti jafnframt að sýna styrk þeirra í flutningum til styrjaldasvæða. Og svo kom stríð. Við 20

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.