Sjómannablaðið Víkingur

Årgang

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1992, Side 21

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1992, Side 21
Lífeyrissjóður sjómanna Sbr. 7. mgr. 3. gr. laga nr. 27/1991, ásamt upplýsingum um starfsemi sjóðsins Efnahagsreikningur 31.12.1991 Veltufjármunir Skammtímaskuldir Hreint veltufé í þús. kr. 1.793.604 -1.958 1.791.646 Fastafjármunir Langtímakröfur Áhættufjármunir Eignarhlutir í sameignarfélögum .. Varanlegir rekstrarfjármunir 10.831.487 -0 -0 13.459 Langtímaskuldir -0 Hrein eign til greiðslu lífeyris 12.636.592 Yfirlit um breytingar á hreinni eign til greiðslu lífeyris fyrir árið 1991 Fjármunatekjur, nettó Iðgjöld Lífeyrir Kostnaður (rekstrargjöld — rekstrartekjur) Matsbreytingar í þús. kr. 944.656 1.324.647 - 353.371 -29.913 658.544 Hækkun á hreinni eign á árinu ... Hrein eign frá fyrra ári 2.544.563 10.092.029 Hrein eign í árslok til greiðslu lífeyris 12.636.592 Ýmsar kennitölur: Lífeyrir sem hlutfall af iðgjöldum .... 26,7% Kostnaður í hlutfalli af iðgjöldum .... 2,35% Kostnaður í hlutfalli af eignum (meðaltali hreinnar eignar í árslok og ársbyrjun)................................... 0,27% Úr skýrslu stjórnar Á árinu 1991 greiddu 1.121 launagreiðendur iðgjöld til sjóösins fyrir 7.272 sjóðfélaga. í árslok 1991 voru á skrá hjá sjóönum samtals 30.962 einstaklingar. Lífeyrisgreiðslur sjóðsins á árinu námu alls kr. 344,3 milljónum og hafa hækkað frá árinu 1990 um 25,8%. Bótaþegar voru samtals1398. Ellilífeyrir nam kr. 156,2 milljónum (45,4% af heildarlífeyrisgreiðslum), örorku- lífeyrir kr. 122 milljónum (35,4%), makalífeyrir kr. 45,3 milljónum (13,2%) og barnalífeyrir kr. 20,8 milljónum (6%). í desember 1991 var fjöldi lífeyrisþega sem hér segir: Ellilífeyrisþegar 687, örorkulífeyrisþegar 303, makalífeyrisþegar 293 og börn sem greiddur var lífeyr- ir til voru 279. Til Umsjónarnefndar eftirlauna voru greiddar 10,1 milljón króna sem er 17,3 milljónum króna lægri fjárhæð en árið 1990. Hrein eign til greiðslu lífeyris nam kr. 12.637 milljón- um í árslok. Á árinu hækkaði hún um 2.544 milljónir króna eða um 25,2%. Skuldabréfakaup ársins námu samtals 2.550 millj- ónum króna. Keypt voru skuldabréf af sjóðfélögum fyrir kr. 144 milljónir, af Húsnæðisstofnun ríkisins fyrir kr. 760 milljónir, húsbréf fyrir kr. 526 milljónir, banka- bréf fyrir kr. 539 milljónir, skuldabréf bæjar- og sveitar- félaga fyrir kr. 139 milljónir, skuldabréf Atvinnutrygg- ingarsjóðs útflutningsgreina fyrir kr. 157 milljónir, spariskírteini ríkissjóðs fyrir kr. 89 milljónir og banka- víxlar fyrir kr. 103 milljónir. Önnur skuldabréfakaup námu 93 milljónum króna. í ársbyrjun 1991 var samið við Húsnæðisstofnun ríkisins um kaup á skuldabréfum stofnunarinnar fyrir 37% af ráðstöfunartekjum sjóðsins og kaup á húsbréf- um fyrir 18% af ráðstöfunartekjum. Var þetta gert til þess að tryggja sjóðfélögum fullan lánsrétt hjá Hús- næðisstofnun samkvæmt húsnæðislánakerfinu frá 1986. Sjóðurinn sendir árlega út yfirlit yfir réttindi sjóöfé- laga og á árinu 1991 var í fyrsta sinn gefinn út kynning- arbæklingur með helstu upplýsingum um réttindi sjóð- félaga og starfsemi sjóðsins. Bæklingurinn var sendur öllum sjóðfélögum sem greitt höfðu iðgjöld á árinu 1990 og einnig öllum lífeyrisþegum sjóðsins. Stjórn Lífeyrissjóðs sjómanna.

x

Sjómannablaðið Víkingur

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.