Sjómannablaðið Víkingur

Árgangur

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1992, Síða 33

Sjómannablaðið Víkingur - 01.07.1992, Síða 33
UREINUIANNAÐ FARMÖNNUM FÆKKAR ENN OG SKIPUM EINNIG Samkvæmt úttekt Stýrimannafé- lags íslands hefur stöðum á farskip- um innan útgerða Sambands ís- lenskra kaupskipaútgerða fækkað um 25 fyrri hluta þessa árs. Stöðum íslendinga hefur fækkað um 17 og útlendinga um átta. Einar Hermannsson, fram- kvæmdastjóri SÍK, sagði rnegin- ástæðu þessara breytinga vera þá að tvö skip hefðu verið seld úr landi á þessu tímabili. Annars vegar Ljósa- foss frá Eimskip og hins vegar Askja sem var í eigu Skipaútgerðar ríkisins. l'egar sú útgerð var lögð niður keyptu Samskip hin tvö skip Skipaút- gerðarinnar, Heklu og Esju sem nú heita Búrfell og Kistufell. Eins og frant kemur á meðfylgj- andi töflu sigla nú 14 kaupskip undir íslenskum fána en 20 undir öðrum fánum. Þar má einnig sjá að hlutfall Islendinga og útlendinga um borð í skipunum hefur sáralítið breýst það sent af er þessu ári. Hins vegar hefur hlutfall útlendinga aukist rnjög frá því sem það var í ársbyrjun 1990 á kostnað íslenskra farmanna. Fjöldi skipa sem gerð eru út á vegum útgerða innan SIK júní 1992 (jan. 1992). Fáni: ÍSL. NIS. Þœgf. Samtals Eimskip 6(6) 6(7) 12 (13) Samskip 6 (4) 1 (1) 3(3) 10(8) Nesskip 1 (1) 6(6) 7(7) Nes 3(3) 3(3) Ríkisskip (3) (3) G. Guðjónss. 1 (1) 1 (1) Jöklar 1 (1) 1 (1) 14(15) 5(5) 15 (16) 34 (36) Tímaleiguskip eru 4(3) Þttrrleiguskip eru 2(2) I eigu útgerðanna eru 28(31) 34 (36) skip Stöðufjöidi á skipum sem gerð eru út af útgerðum innan SIK. Júní 1992 (janúar 1992) fslendingar Útlendingar. Samtals. Skipstjórar 28 ( 30) 6( 6) 34 ( 36) Stýrimenn 47 ( 51) 18 ( 20) 65 ( 71) Vélstjórar 57 ( 60) 21 ( 22) 78 ( 82) Loftskeytamenn 2( 1) 2( 2) 4 ( 3) Brytar/matsv. 20 ( 22) 14 ( 14) 34 ( 36) Bátsm./hásetar 104 (110) 27 ( 31) 131 (141) V élaverðir/u. menn 16 ( 16) 16 ( 17) 32 ( 33) Þernur/messar 5 ( 6) 5 ( 6) 279 (296) 104 (112) 383 (408) Júní 1992 72,8% 27,2% Jan. 1992 72,5% 27,5% Febr. 1991 75,8% 24,2% Jan. 1990 81,5% 18,5% Heimildir: Stýrimannafélag íslands. Útgerðarmenn — vélstjórar. Önnumst allar raflagnir og viðgerðir í bátum, skipum og verk- smiðjum. Áratuga þjónusta við íslenskan sjávarútveg tryggir reynslu og öryggi frá sérþjálfuðu starfsfólki. 33

x

Sjómannablaðið Víkingur

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Sjómannablaðið Víkingur
https://timarit.is/publication/335

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.