Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 2

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 2
Látið binda Náttúrufræðinginn inn, nærri því ókeypis. nilir þeir, sem eiga tvo fyrsta árganga Mátt- úrufræðingsins, geta fengið þá bundna inn í 1 bindi fyrir aðeins eina krónu og fjöru- tiu aura. Bundið verður í vandaðann sliirt- ing, og gylt: „Háttúrufræðingurinn I—II" á kjöl og forhlið bókarinnar. Skilið blaðinu á skrifstofu ísafoldarprentsmiðju, Austurstræti 8, og mun þaðverða bundið inn í bókbandi prent- smiðjunnar fyrir cfangreint verð, svo framar- lega, sem að minnsta kosti 100 áskrifendur vílja nota tilboðið. — Þessi vildarkjör, sem Máltúrufræðingurinn býður kaupendum sínum, eru að minnsta kosti þrefalt betri en þeir eiga kost á, jafnvel hjá ódýrustu bókbindurum. Notið tilboðið. Gefið ykkur strax fram. Kaupendur og útsölumenn Náttúrufræðingsins eru vinsamlega beðnir að standa skil á andvirði ritsins til gjaldkera þess, Gísla Jónassonar kennara. Eins og áður hefur verið auglýst, er gjalddaginn 1. april. Heimilisfang gjaldkera er: Grettisgötu, 53 A, sími 1810, pósthólf 712, Reykjavík. Versí. Vísír Laagavegí 1 Símí 555 Mýir kciupendur Ein af stærstu og þekktustu ný- lenduvöruverzlunum borg- Ndttúrafræðingsins arinnar. M n n i ð: fd 1-2 drgang með Versl. Vísír, 25 % afslætti. Laugaveg 1.

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.