Náttúrufræðingurinn

Volume

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 19

Náttúrufræðingurinn - 1933, Page 19
* í i R Brúnþörungar. 49, bóluþang (Fucus vesiculosus). Algengt. f Vex ofan til í fjörum, verður um 1 metri á hiæð. 50, sagþang (F. serratus). Víst einungis fundið í Hvalfirði og við Vestmannaeyjar. Vex ofan til í fjörunni. 51, klóþang (Ascophyllum nodosum). Alg. ofan til í fjörunni. Allt að því 1 metri á hæð. 52—53 eru þang- tegundir, (Halydris siliquosa og Himanthalia lorea), sem tæplega vaxa hér við land. 4

x

Náttúrufræðingurinn

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.