Náttúrufræðingurinn

Árgangur

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 26

Náttúrufræðingurinn - 1933, Blaðsíða 26
56 nAttúrufr. Ýinis dýr, sem lifa i sjávardjúpinu. 1. I>ang (Sargassum) úr þanghafinu, með þremur þangkröbbum (Planes minutus). Dýrin eru mjög breytileg að lit, en líkjast öll þanginu. hrist úr þanginu. Eitt af þessum dýrum er þangkrabbinn (Planes minutus). Að lit er hann mjög breytilegur, varla eru nokkur tvö dýr eins, en allt af er náið samræmi á milli litar- ins á dýrinu og umhverfis þess í þanginu. Margir krabbanna

x

Náttúrufræðingurinn

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Náttúrufræðingurinn
https://timarit.is/publication/337

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.