Fréttablaðið - 20.08.2009, Qupperneq 1
Sími: 512 5000mest lesna dagblað á íslandi
Sölufulltrúi Jóna María Hafsteinsdóttir jmh@365.is 512 5473
„Ég reyndi að finna uppáhalds-fötin mín. Það var samt mjög erfitt,“ segir Marta Sif Ólafsdóttir, tónlistar maður, sem kemur fram undir nafninu Mysterious Marta. „Ég er í blettatígursbuxum sem ég er búin að eiga í svona þrjú ár. Þær er mjög þægilegar og alltaf flottar. Ég fékk þær í Gyllta kett-inum á sínum tíma,“ segir Marta. „Ég elska þær.“Hún heldur áfram að lýsa fötun-um sínum. „Svo er ég í grænum skóm sem ég fann í skó búðinni á Ísafirði,“ upplýsir Marta sem bjó á Ísafirði um tíma og kom þar meðal annars fyrst fram undir nafninu Mysterious Marta. „Þar var lagersala. Ég fór einhvers
staðar á bak við, undir hillur og kassa og fann þar þessa eldgömlu, grænu Ecco-skó,“ segir Marta sem seinna hitti konu sem sagð-ist hafa fremst í svipuðum skóm. „Þeir voru samt ónotaðir þegar ég keypti þá en höfðu verið í búðinni í mörg ár. Núna eru þeir orðnir mjög notaðir.“Þá beinir Marta talinu að peys-unni. „Ég keypti hana um dag-inn. Þetta er síð rauð angóru-peysu-kápa einhvers konar. Hún er með andlit af konu á bakinu,“ útskýrir Marta og heldur áfram: „Svo er ég með spöng sem ég nota frekar mikið. Vinkona mín gerir þessar spang ir og þær kall-ast Kría design. Ég get eiginlega
farið í hvað sem er og þegar ég set spöngina upp er ég orðin mjög fín.“
Þegar Marta er innt eftir því hvort hún hafi fundið mikið af fötum á Ísafirði segir hún: „Ég var að leita mér að eyrnalokkum og sá eina flotta,“ og bætir við að búðar-konan hafi frætt hana um það að lokkarnir hafi verið þar í um þrjá-tíu ár. „Ég nota þá mjög mikið.“Marta segist hafa gaman af götutísku og búðum með notaðan fatnað. „Ég held ég hafi verið sex-tán ára þegar ég fékk áhuga á þess háttar tísku. Það byrjaði allt með rauðri húfu sem ég keypti mér og ég varð þekkt sem stelpan með húfuna í MK.“ martaf@frettabladid.is
Stelpan með húfunaMarta Sif Ólafsdóttir hefur fundið föt á Ísafirði sem legið hafa lengi í hillum eða skúffum þar í bæ. Hún
reyndi að klæða sig í uppáhaldsfötin sín þó að hún segi það vera mjög erfitt því úr mörgu sé að velja.
„Þetta byrjaði allt með rauðri húfu sem ég keypti mér og ég varð þekkt sem stelpan með húfuna í MK.
FRÉTTABLAÐIÐ/VALLI
GEORGIA MAY JAGGER , dóttir rokkarans Micks Jagger, stígur nú sín
fyrstu spor sem fyrirsæta. Hún kemur fram í auglýsingu Hudson-gallabuxna
og þykir standa sig vel. Hin 17 ára Georgia May þykir ótrúlega lík Brigitte
Bardot í auglýsingunni.
telpurS onuK r
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732jsb@jsb.is • www.jsb.is
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
Komdu þér í gang!
l 2ja vikna námskeið 5x í viku í tækjasal með persónulegri leiðsögn og aðhaldi
l Tilvalið að mæta með vinkonunum – hámark 5 í hópl Leiðbeiningar um mataræðil Mæling og vigtun í byrjun og enda námskeiðsVerð aðeins kr. 10.000.
Barnagæsla - Leikland JSB
Staðurinn - Ræktin
Velkomin í okkar hóp!
Stutt og strangt
S&S
stutt ogstrangt
Skráning alltaf í gangi! Sími 581 3730
NÝTT!
Lágmúla 9 • 108 Reykjavík • Sími 581 3730 • Bréfasími 581 3732jsb@jsb.is • www.jsb.is
E
F
L
IR
a
lm
a
n
n
a
te
n
g
s
l
/
H
N
O
T
S
K
Ó
G
U
R
g
ra
f í
s
k
h
ö
n
n
u
n
STOTT PILATES æfingakerfið er frábær leið til að:Móta líkamann, bæta líkamsvitund og líkamsstöðu.Lengja vöðva og styrkja sérstaklega djúpvöðva maga og baks.
Losa spennu, auka liðleika og bæta jafnvægi milli vöðvahópa.
Losa um bakverki og hjálpa til við samhæfingu svo fátt eitt sé nefnt.Kennt er 2x í viku í 9 vikur. Þriðjudaga og fimmtudaga kl 15:30 og 16:30.
Nýr tími mánudaga og miðvikudaga kl 7:30. Kennari: Agnes Kristjónsdóttir.
Byrjenda- og framhaldsnámskeið. Verð kr. 32.400.Æfingakerfi byggt á pilatesæfingum Joseph Pilates.Barnagæsla - Leikland JSB
Staðurinn - Ræktin
Velkomin í okkar hóp!
STOTT PILATESInnritun hafin á haustnámskeið! Sími 581 3730
Frjáls
aðgangur að
opna kerfinu
og tækjasal
FIMMTUDAGUR
20. ágúst 2009 — 196. tölublað — 9. árgangur
veðrið í dag
www.bt.is
BT bæklingurinn
Sjá nánar á www.betrabak.is
„Flottir
dagar“
í ágúst
Marta Sif ólafSdóttir
Keypti þrjátíu ára
ónotaða eyrnalokka
• tíska
í Miðju blaðSinS
SkólatöSkur
Mikilvægt að velja
réttu töskuna
Sérblað um skólatöskur
fylgir fréttablaðinu í dag
Hundagleði
Hundaræktarfélag
Íslands er 40 ára
og heldur af
því tilefni tvær
sýningar um
helgina.
TíMAMóT 24
Popparar heiðra
Lennon
Óttar Felix Hauksson
stendur fyrir
tónleikum á
Nasa.
Fólk 36
Á leið í bingó Bingóið í Vinabæ nýtur alltaf mikilla vinsælda. Upphaf bingósins í Vinabæ þess má rekja til þess að Stórstúka Íslands var að safna fé til að halda alþjóðamót
I.O.G.T. Fengin var að láni bingótölva og ljósaskilti frá templarastúku í Noregi og fyrsta bingókvöldið var haldið í Glæsibæ árið 1982. FréTTaBlaðIð/VallI
Sekt og ábyrgð
„Engin hátekjuþjóð hefur áður
bakað erlendum lánardrottnum
svo mikið tjón miðað við
landsframleiðslu,“ skrifar
Þorvaldur Gylfason.
í DAG 18
10
8
10
14
16
HVASST VESTAN TIl Í dag verður
allhvöss norðanátt á vesturhelm-
ingi landsins annars mun hæg-
ari. Bjart með köflum austan og
suðaustan til en rigning eða skúrir
norðan- og norðvestanlands.
VEðUR 4
Niðurlæging
Nýliðar Burnley
skelltu
meisturum
Man. Utd í
enska
boltanum.
íþRóTTIR 42
EFNAHAGSMál Ekki hefur verið farið
í viðræður við Seðlabanka Evrópu
um aðstoð við að koma á eðlilegum
markaði með íslensku krónuna.
Gylfi Magnússon viðskipta
ráðherra hefur sagt að þetta ætti að
gera samfara ESBaðildarumsókn.
Hann telur að þannig megi liðka
fyrir því að gjaldeyrishöftum yrði
aflétt og ákvæði EESsamnings
ins uppfyllt. Hins vegar sé ekk
ert að frétta af slíkum viðræðum.
„Ég reikna með því að þetta verði
skoðað í haust eða snemma vetrar,
en það er ekki komið á það stig enn
þá,“ segir hann.
Spurður hvort málið sé stopp
hjá stjórnvöldum segir Gylfi: „Já,
það má eiginlega segja. Við mynd
um hafa frumkvæði að þessu, og
ég reikna fastlega með því að það
verði gert, en það þarf auðvitað
að stilla upp óskum okkar og rök
stuðningi áður en farið er af stað
með það.“
Gylfi vill engri tímasetningu lofa,
um hvenær gengið verði í málið.
Seðlabanki Íslands gerir nú ráð
fyrir að gengi krónunnar verði um
176 krónur gagnvart evru út árið,
sem er rúmlega átta prósentum
lægra gengi en spáð var í maí.
„Ef krónan fer að lækka miklu
meira verður erfitt fyrir fólkið
í landinu að halda áfram,“ segir
Svava Johansen, jafnan kennd við
17, sem telur þó að krónan sé komin
á botninn. „Áður þótti verðmætt
að fá greiðslufrest en það getur í
dag virkað öfugt, ef gengið fellur
í millitíðinni. Við höfum því snúið
okkur að því að borga vöruna fyrir
fram.“
Ólafur Ísleifsson, lektor í hag
fræði við HR, segir trúverðug
leika krónunnar aukast með góðum
fréttum, svo sem þegar niðurstaða
er fengin um Icesave. - kóþ, vsp
Ekkert verið rætt við
Seðlabanka Evrópu
Ríkisstjórnin hefur ekki lokið undirbúningi fyrir viðræður um myntsamstarf við
Seðlabanka Evrópu, til að koma á eðlilegum markaði með íslenskar krónur.
MENNING Líklegast er að Tinna
Gunnlaugsdóttir verði endur
ráðin sem þjóðleikhússtjóri, en
hún og Þórhildur Þorleifsdóttir
voru metnar jafnhæfar af þjóð
leikhúsráði. Menntamálaráðherra
mun skipa í starfið á næstu
dögum. - kóp / sjá síðu 4
Ráðning þjóðleikhússtjóra:
Tvær jafnhæfar