Samvinnan - 01.04.1977, Blaðsíða 3

Samvinnan - 01.04.1977, Blaðsíða 3
„Samvinnuhugsjónin er mannúðarstcfna, scm byggist á kristnu lífsvið- horfi. Hún leggur á- herzlu á að þraeða hinn guilna meðalveg á milli hcildarhyggju og ein- staklingshyggju.“ — Sjá viðtal við séra Guðmund Sveinsson á bls. 4. Viðtal við Guðmund Sveinsson ^ Samvinnan 3. hefti 1977. 71. árgangur. Útgefandi: Samband íslenskra sam- vinnufélaga. Ritstjóri: Gylfi Gröndal. Af- greiðsla og auglýsingar: Gunnar Guðna- son. Ritstjórn og afgreiðsla: Suðurlands- braut 32, sími 81255. Áskriftarverð: kr. 3000. í lausasölu kr. 300 hvert hefti. Gerð myndamóta: Prentmyndastofan hf. Prentun: Prentsmiðjan Edda hf. „Maðurinn er tU I tíma og rúmi. Hann á sér fjölskyldu, borg, þjóð, trú, pólitíska skoðun. Þessir hiutir og margir aðrir blandast og tengj- ast á þúsund vegu.“ — Sjá greinina „Durkheim og vísindaleg félags- fræði“ eftir Harald Ól- afsson á bls. 14. Vísindaleg félagsfræði „hrátt fyru það var hún stúlkan hans og engin nema hún, án sársauka og óþols yfir að hafa bcðið, og hún héldi á- fram að vera stúlkan hans þótt aldrci kæmi slóð i þennan snjó.“ — Sjá hugleiðingu um I,and og syni eftir Kjart- an Jónasson á bls. 18. Hugleiðing um Land og syni „Skothvellurinn tætti í sundur þögnina. Jim, sem enn horfði gegnum hlaupið, sá livernig allt rúmið byltist til við höggið. LítiII, svartur, blóðlaus depill var á enni mannsins." — Sjá smásögu eftir Nóbels- skáldið John Steinbcck á bls. 24. Smásaga eftir Nóbelsskáld „Ég hef aldrei séð jafn- mikla og almenna gleði eins og við þessa skip- komu. . MikiII f jöldi manna þyrptist til Húsa- víkur til þess að sækja þegar vörurnar, og allir voru þeir sem maður segir ærir af gleði.“ — Sjá bókaricafla eftir Gunnar Karlsson bls. 22. 4 Ástæða til að gera tilraunir með annað lýðræðisform, rætt við séra Guðmund Sveinsson skólastjóra. 7 Sagt frá 75 ára afmæli Sam- bandsins. 8 Alíslensk stóriðja, myndasyrpa frá vígslu nýs frystihúss á Hornafirði. 10 Þekking á húsgögnum borgar sig, fræðsluþáttur fyrir neyt- endur um helztu staðreyndir varðandi gerð og gæði hús- gagna. 12 Pramlagið í þróunarsjóðinn fimmfaldað, sagt frá fundi framkvæmdastjórnar Alþjóða- samvinnusambandsins í Reykjavík. 13 Munið þið enn, kvæði ort til samvinnumanna eftir Kolbein frá Strönd. 14 Durkheim og vísindaleg fé- lagsfræði, grein eftir Harald Ólafsson lektor. 17 Marsmorgunn í Reykjavík, ljóð eftir Jóhann Hjálmarsson. 18 Úr sveit í borg, hugleiðing um Land og syni og skáldsögur Indriða G. Þorsteinssonar eft- ir Kjartan Jónasson. 21 Vamir, ljóð eftir Kristin Reyr. 22 Átökin við Guðjohnsen, kafli úr óprentaðri bók um frelsis- baráttu Þingeyinga eftir Gunnar Karlsson sagnfræð- ing. „Dagbók borgaralegs skálds“ eftir Jóhann Hjálmarsson var einna athyglisverðust af þeim fimmtiu ljóðabókum, er út komu á siðasta ári. Samvinnan viU kynna þessa bók og birtir í þvi skyni eitt ljóð úr henni á bls. 17. Marsmorgunn í Reykjavík 24 Drápið, smásaga eftir John Steinbeck í þýðingu Önnu Maríu Þórisdóttur. 30 Verðlaunakrossgáta. Porsiðumynd tók Mats Wibe Lund. 3

x

Samvinnan

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Samvinnan
https://timarit.is/publication/340

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.