Neisti - 01.10.1963, Síða 3

Neisti - 01.10.1963, Síða 3
Þvf fer fjarri, a8 byggt sé nóg,til þess aC fullnægja húsnæöisþörf Reykvíkinga, þaðan af sföur til þess aC útrýma heilsuspillandi húsnæði. Enn búa 465 manns f herskálum, og ef haldið verður áfram að byggja yfir þetta fólk með sama hraða og nú, lfða enn 3-4 ár, það til herskalarnir hverfa með öllu. Og þá verður liöinn aldarfjórðungur frá þvf að þeir voru bvggðir. Eitt fyrsta verkefni vinstri stjórnarinnar vað að hlúa að byggingum. Árangurinn sýnir svart á hvftu, hversu auðvelt væri að ráða bót á vandræðunum, ef vilji væri fyrir hendi. Eina heila árið, sem hún sat - 1957 - náðu fbúðabyggingar hámarki, eins og sjá má af þessari töflu Hagfræðideildar Seðlabanka fslands: 329 DöOOööD REYKJAVÍK 349 0000000 4B9 oooooooooo 564 töDööööööööö 905 iQQbDDDOODDOÖOO DOOOötlöOOOúOOODOOOO 1952 '3i 1953 -- L ‘j-i' J L* ’I-IÍD LLV AÐRIR KAUPSTAÐIR 1954 1955 338 1956 ... jU 382 1957 ftfii-fctí'ííí: 347 8.5 iDOOCíCLOöOOOOÖÖfiDOO 94° ÖÖDÖ.ÖÖÖÖDDOÖDDÖ .42 o ö ÖÖÖÖÖÖtl 0 0 ÖÖ >9.0 1n]fí|1nMn|451 541 ÖÖÖÖbÖÖÚÖÖÖ i96i i:'!þnþn|lHíjnr-lSþu|-Æ 37. Fullgeriiar íbúðir i Reykjavlk og öðrum kaupstöðum 195S—1961. Þetta kallast á nútfmafslenzku "viðreisn". fbúðabyggingar dragast saman og eftirspurn eftir þeim eykst. Þessir viðreisarar okkar hefðu eins getað fengið sér skellinöðrur og rúntað um bæinn, -útkoman hefði ekki orðið verri. f skýrslu Hoffmanns bankastjóra, sérfræðings f húsnæðismálum sem hingað kom á vegum ríkisstjórnarinnar, segir, að eftirspurn verði ekki fullnægt, nema byggðar verði 14 - 15 000 íbúðir á árunum 1961 - 1970. Til þess að kleyft verði að byggja svo mikið vill hann láta lækka vexti af lánum og veita þau til lengri tfma. Einnig vill hann láta stofna sérstaka banka, sem miði starfsemi sfna við lánaveitingar til ódýrra íbúða og að lokum láta gera heildaráætlun, sem byggt verði eftir. fhaldið lofaði okkur þvf minnsta, sera það komst af með að lofa f vor fyrir kosningar, lofaði að byggja um 170 íbúðir. Þeir ætla að svíkja þetta loforð, a.m.k. draga framkvæmdir á langinn eins og þeir geta. Fyrir nokkrum vikum felldu þeir tillögu f bæjarstjóxm um að efna loforð sitt tafarlaust. Þeir mega halda laglega á spöðunum, ef þeir ætla að ljúka við 14.000 íbúðir fyrir 1970. Framboð á íbúðum kemur aðallega úr þremur áttum. Enginn þessara aðila getur fullnægt eftirspurn eftir húsnæði við núverandi aðstæður. Nokkur hluti almennings byggir hús yfir sig. Ef allir gætu byggt sér hús, væru engin husnæðisvandræði. En almenningur býr ekki við slík kjör, fær ekki nógu há lán, borgar af þeim of háa vexti, fær of lág laun með of lágum kaupmætti. Fjárplógsmaðurinn kaupir hús eða byggir til þess að koma fjármunum sfnum f fasteign. Þetta er mjög handhæg aðferð til þess að koma f veg fyrir rýrnun fjármuna. En þessi aðili getur hvorki né vill fullnægja húsnæðisþörfinni, hversu svfvirðilega leigu sem hann tekur nægir hún sjaldnast fyrir vöxtum og afborgunum af lánum. Honum er því meiri hagur f að kaupa gömul hús nálægt miðbænum og leigja skrifstofum og verzlimum, ef hann á kost á slíkum kaupum. FRAMHALD Á BLS. 12 FYLKINGAR FRÉTTIR Frá sambandsstjórnarfundi. Sambandsstjórnarfundur Æ.F. var haldinn f skála Æ. F. R. dagana 28. - 29. september. Forseti Æ. F. Gunnar Guttormsson.setti fundinn og skýrði frá þeim málum, sem framkvæmdanefnd hefði helzt fjall- að iun á liðnu starfstfmabili. Þvf næst bauð hann velkomna fundar- menn.sérstaklega þá, sem komið höfðu utan af landi, og skipaði svo starfsmenn fundarins, þá Hjalta Kristgeirsson, fundarstjóra og Svavar Gestsson fimdarritara. Þau mál, sem fyrir fundinum lágfu, voru margvfslegs eðlis, þó var mest lagt upp úr þvf að gera ályktun urr æskulýðsmál sem skvr- asta og greinarbezta.og var það þungamiðja fundarins. Þá var og samþykkt greinargóð ályktim um félagsmál hreyfingarinnar, þar sem bent var á þær helztu lausnir til úrbóta á þeim vandamálum, sem hreyfingin á við að etja.einkum því er viðkom fjármálum, sem eru erf- ið viðureignar f röðum ungra sósfa- lista sem og " gamalla ". Allnokkrar umræður fóru fram aðrar á fundinum, sem ekki jjykir ástæða til að rekja hér, en ljost var af þeim umræðum, að ungir sósia- listar vilja taka málin föstum tök- um og vilja leggja sitt að mörkum nú sem endranær f þeirri baráttu, sem þeir telja sig eiga heima f, baráttu fslenzkrar alþýðuæsku fyrir mannsæmandi lffsskilyrðum. Að lokum var kosin framkvæmda- nefnd fyrir næsta tfmabil og eiga þessir sæti f henni : Forseti : Gunnar Guttormsson járnsm., vara- forseti : Stefán Sigfússon, ráðu- nautur, ritari : Árhi Þormóðsson verkamaður, gjaldkeri : Gfsli Pét- ursson kennari, aðrir eru : Þor- steinn öskarsson verkl.fulltrúi Gfsli B. BJömsson félagsmálafull- trúi, Gfsli Gunnarsson fræðslufull- trúi, t>órarinn Jónsson iðnnema- fulltrúi, Kristmxmdur Halldórsson utanrfkisfulltrúi og Eyvindur Ei- rfksson stúdentafulltrúi. Fundinum var slitið síbdegis á sunnudag og þakkaði forseti mönn- um komuna á fundinn og óskaði full- trúum utan af landi góðrar heim- ferðar. 3

x

Neisti

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.