Neisti - 01.10.1963, Page 7

Neisti - 01.10.1963, Page 7
ÆSKULÝÐS FYIKINGIN 25ÁRA ★ Allt starfstímabil sitt hefur Æskulýðsfylkingin haldið uppi fræðslustarfi um sósfalisma og marxisma o.fl. , venjulega f leshringaformi. Sérstaklega myndarlega var unnið að fræðslu- starfinu veturinn 1954 - 1955, þegar stofnaður var fyrir forgöngu Æ. F. kvöldskóli alþýðu þar sem auk fræðslu var kennd; framsaga, leiklist, fundarsköp og fundar- reglur, bókfærsla,, tungumál o. fl. Að útbreiðslustarfseminni hefur og verið unnið með fundarhöldum um land allt, einkum fyrir kosningar Mikla athygli vöktu jafnan kapp- ræðufundir við Heimdall, sem hófust fyrir bæjarstjórnarkosningar 1946, en sá sfðasti var haldinn við upphaf viðreisnarinnar 1959. Æskulýðsmót og ferðalög hafa verið stöðugur þáttur f starfinu. Myndarlegast var að þessu unnið á fyrstu árum hreyfingarinnar með æskulýðsmótum á Þingvöllum 1939 og 1940 og f Rauðhólum 1944 og 1946. 1949 reisti Æ. F. R. skíðaskála, sem hefur orðið þessu skemmti- og kynningarstarfi mikil lyftistöng. Rkki má skilja við svona ágrip án þess að minnast á Félagsheimili Æ. F.R. , sem opnað var 1955, er eftir að margir félagar höfðu unnið þar óeigingjarnt starf f tómstundum sínum. Æ. F. f Kópavogi hefur komið sér upp félagsheimili. Einnig hafa deildirnar á Akranesi og Vestmannaeyjum tekið þátt f byggingu félagsheimila ásamt Sósfalistafélögum staðanna. _ Loks skal þess getið að 1951 sótti Æskulýðsfylkingin iim upp— vinnudagur nálgast það sem tfðk- ast fyrir daga verkalýðsfélaga og húsnæði er orðið einn torfengnasti og dýrasti munaður, sem um getur f landinu. Það er engu lfkara en viðreisninni hafi verið mjög f mun að sanna, að barátta verkafólks og launþega fyrir bættum kjörum sé tilgangslaus f kapftalfsku þjóð- félagi, og vfsar þar með veginn fram til þeirrar lausnar, sem Æskulýðsfylkingin telur sitt hlut- verk að benda æskufólki á, leið samvirkra þjóðfélagshátta, leið sósfalismans. töku f Alþjóðasamband lýðræðis- sinnaðrar æsku, og hefur þátttaka f heimsmótum æskunnar æ síðan átt góðan hlut að þvfað láta irngt fólk á íslandi finna til ábyrgðar gagnvart þvf verkefni að halda við friði og vináttu milli þjóða. Nú 25 árum sfðar blasir hér við úrræðaleysi og aumingjaskapur viðreisnarinnar hins frjálsa kapitalsima, sem á sfðustu árum hefur þjarmað svo að verkalýð, með heimsfrægri verðbólgu, að

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.