Neisti - 01.10.1963, Síða 9
BÓKMENNTIR
Svo er til ætlazt af aSstandendum Neista, aS nokkur hluti hvers blaSs
verSi framvegis helgaSur bókmenntalegum emum, og komi þar fram frum-
samiS verk eSa þýdd svo og hugleiSingar um bókmenntir, eftir þvf sem hiS
takmarkaSa rúm leyfir. Jafnframt er þess eindregiS vænzt , aS lesendur
láti ekki sinn hlut eftir liggja eigi þeir þá hluti í fórum sínum er þeir telja
frambærilega, heldur gefi blaSinu kost á þeim til birtingar. - AS þessu
sinni birtast tvö ljóS eftir Jón frá Pálmholti, en þau munu annars hlutar úr
lengri hálkum.
UNDIR NORÐURVEGGJUNUM
A ÖLD KJARNORKUNNAR
hlöSukálfar baula viS dagmál
fjósakonur landsbánkanna
troSfylla strætisvagnana
sparikassarnir bfSa á altarinu
þrfstökkiS lifi
undir norSurveggjunum
blómstrar grasiS
fyrir sólaruppkomu
kirkjur rfsa af grunni
dagblaSakórinn æpir
bánkar fleiri bánkar
sumarvindurinn þýtur f skógræktarkjarrinu
kaffikönnurnar suSa
togaramir halda frá landi
f leit aS nýjum miSum
viS förum snemma á fætur f dag
aS fagna stökkinu meS steik
þrístökkiS lifi
a öld kjarnorkunnar mig dreymir
á öld kjarnorkunnar dreymir mig friS
aS hurSir fángelsanna verSi opnaSar
og róleg heimilin verSi athvarf okkar
aS viS þurfum ekki leingur aS berjast viS ofurefli
fyrir hinni hversdagslegustu hamíngju
heldur komi hún til okkar á léttum morgunskóm
og leiSi okkur viS hönd sér allan daginn
á öld kjamorkunnar dreymir mig frelsi
aS þaS verSi ekki séreign hinna útvöldu
aS forréttindi auSkýffnganna verSi afnumin
svo frelsiS verSi annaS og meira en slagorS
morgunblaSa og formsatriSi harSstjóra
á öld kjarnorkunnar dreymir mig mat
aS þessi mikla orka verSi hagnýtt
til framleiSslu á brauSi
aS mjólk, fiskur, grænmeti og kjöt hylji eldhúsborSin
svo allir megi verSa saddir
alheimsdrottníngar bera fram lærasneiSar
f sláturhúsunum
gervihöfSfngjar háma f sig gervisteik
meS gervitönnum
á öld kjarnorkunnar og auSvaldsins dreymir mig
uppreisn hinna undirokuSu
hinna svörtu, gulu og rauSu
og hins hvfta verkalýSs f löndum auSmannanna
ViS tökum okkur sæti
meSal olfuborinna framsóknarmanna
fallega pissar Brúnka
stórbrotin kynslóS frelsisins,
ekur rándýrum bifreiSum
steinbrautir dollaranna
dægurlagiS hljómar
viS erum þó menntaS fólk
viS eigum sögur og ljóS
hetjur og fjölnismenn
spretthlaupara og þrístökk
kirkjum fjölgar ört
daglega bætast viS nýir prestar
ræSur þeirra berast með vindinum
útf tómiS
dagblaðakórinn æpir
bánkar fleiri bánkar
úti sýngur vindurinn
þaS næSir um varSbergiS
hlöSukálfamir baula viS dagmál
veizluhöldin eru f algleymíngi
drottnfngar og kálfar hvíla f faðmlögum
dagblaðakórinn æpir
bánkarnir eru musteri samtíSarinnar
þrístökkiS lifi
JON FRA PALMHOLTI