Neisti - 01.10.1963, Page 10
FRELSISHREYFING, SEM EKKERT FÆR STÖÐVAÐ.
Ei einhver skyldi spyrja airíku-
mann hvað einkum einkenni heimsáltu
hans nú á dögum, myndi svarið
vatalaust verða :
kvörðunarrétti sfnum yíir náttúru-
auðæíum, verzlun og bönkum í fyrr-
um nvlendum og undirokuöum lönd-
um.
Nýlendusteinan nýja styðzt við
siðspillta starfsmenn, aíturhalds-
öfl, ólfkar kirkjur og jafnvel við
umbótafélög.
SKILGREINING.
Nýlendustefnan nýja er sem sagt
tröllaukið dulargervi af fölskum eða
hálfvolgum umbótum, sem aðeins
miða að því að geta haldið við auð-
ráni á náttúruauðæfum og mannfólki,
og að koma f veg fyrir gagngerar
efnahags- og félagsumbætur, með
því að afvegaleiða almenning frá
stærstu viðfangsefnum í þjóðlegri
uppbyggingu, neita honum um nauð-
synlega tækni til þess arna og vinna
skemmdarverk á framkvæmdum,
sem hafin eru í þessu skyni.
Hefðbundin nýlendustefna og ný-
lendurstefnan nýja, eru tvær hliðar
á sama máli og stefna að sama
marki : efnahagslegri innlimun
fórnarlandanna. H eimsveldisstefnan
reynir að halda yfirráðum sínum til
þess að :
1. Verða sér úti um ódýr hráefni
með því að nota vinnuafl, sem
er aumlega borgað og með þvf
aö fella verð á þessum vörum
á heimsmarkaði.
2. Otvega sér gróðavænlega sölu-
möguleika á iðnaðarvarningi
sínum með verzlunarsamning-
um, sem þvinga vanþróuðu lönd-
in til að kaupa á of hau verði.
3. Flytja út auðmagn f formi fjár-
festinga, sem verður ekki til
fjármagnsmyndunar f þessum
löndum.
4. Setja upp herstöðvanet í viðkom-
andi löndum.
STJÓRNMAL
Til þess að ná þessum markmið-
um beitir nýlendustefnan nýja þessum
stjórnmála aðforðum :
1. Setur upp fulltrúa sína, hlýðnar
brúður, þessar brúðustjórnir eru
neyddar upp á þjóðirnar gegn
vilja þeirra.
2. Skellir rfkjum saman í samveldi
og bandalög undir stjórn heims-
veldissinna.
3. 'Uppskipting þ. e.a.s. .hlutar sund-
ur landssvæði þjóða, sem eru að
ná sjálfstæði ( Dæmi : Franska
Vestur-Afrfka, Kongóo.fl. )
4. Með undirferli er blásið að hér-
aðarfg og jafnframt skerptar
efnahagslegar, menningarlegar
og trúarbragðaandstæður, sem
og andstæður milli ættbálka.
5. Splundrar kröftum ættjarðarvina.
Eina aöferðin, sem nokkurs er nýt
til að vinna gegn þessum stjórn-
brögðum nýlendustefnunnar nýju er,
að styrkja einingu þeirra þjóða, sem
berjast fyrir fullkomnu sjálfstæði.
EFNAHAGSLÍF.
Nýlendustefnan nýja í efnahags-
málum einkennist af :
I Varðveizlu efnahagskerfa gömlu
nýlendanna og auknu auðráni.sem
eykur ósjálfstæði nýfrjálsra landa
gagnvart heimsveldislöndunum.
Barátta fyrir sjálfstæði þjóða og
endurreisn. Nýlendustefnan í hefð-
bundinni mynd hefur orðið að hörfa
úr einu landi af öðru. Aðeins fáar
eiginlegar nýlendur standa ennþá í
Afríku, þeirra á meðal portúgalska
nýlendan Angola og það líður vfst
ekki álöngu , þir til einnig Angola
og aðrar portúgalskar nýlendur
vinna sjálfstæði sitt að lokinni langri
og blóðugri baráttu. Til þess að varð-
veita samt sem áður eitthvað af á-
hrifum sínum í gömlu nýlendunum,
bregða nýlenduveldin og heimsveld-
isstefna á önnur og fínlegri ráð,
þessar aðferðir kallast einu nafni
nýlendustefnan nýja.
Þessi vandamál voru mjög til um-
ræðu á ráðstefnu afrfkuæsku f Al-
geirsborg síðastliðið vor.
Stærsta æskulýðssamband Mali
JUS - KVA gerði ágæta grein fyrir
stjórnmála, efnahags, félags,
menningar og hernaðarmyndum sem
nýlendustefnan nýja birtist f.Þessi
greinargerð sem hér fer á eftir :
Nýlendustefnan í blindgötu.
A sfðastliðnum tíu árum hafa
meira en 40 lönd í Asíu og Suðui--
Amerfku unnið frelsi. Að heims-
veldisstefnunni steðja nýir erfiðleik-
ar, og hún er ekki fær um að halda
yfirráðum sfnum á sama hátt og áð-
ur. Því neyðist hún til að finna upp
á öðrum aðferðum til að halda á-
Þessar nýju aðferðir, sem lagað-
ar eru eftir kringumstæðum og eru
einkum til þess ætlaðar að tefja fram-
kvæmd þjóðnýtingar og ríkisrekstrar
heita einu nafni nýlendustefnan nýja.
Nýlendustefnan nýja ber vitni um
það, að heimsveldisstefnan hefur
veiklast og er nú komin í blindgötu.
Þvf valda eftirfarandi atriði :
1. Valdahlutföll hafa gjörbreytzt ekki
aðeins í heiminum sem helld held-
ur og milli ríkja heimsveldisins,
gömlu nýlenduveldin ráða ekki
lengur ein.
2. Einokunin hefur talsvert styrkt
aðstöðu sfna f auðvaldsheiminum
m.a. með hrossakaupum við
nokkra forystumenn í löndum
þeim, sem hafa nýlega unnið sér
sjálfstæði.
3. Greinileg er tilhneiging með ólfk-
um heimsvaldasinnum að mynda
snmeiginlegar vfgstöðvar til að
standa betur að vígi gegn frelsis-
hreyfingum alþýðu.
4. Heimsveldisstefnan leggur allt
kapp á að grafa undan þjóðlegum
frelsishreyfingum innan frá, að
beina þeim á villubrautir og
veikja þær með siðspillingu, með
því að splundra innri öflum hreyf-
inganna og með útbreiðslu loginna
hugmynda, sem slæva baráttuhug
almennings.