Neisti - 01.10.1963, Síða 11
2 Auknum ciiendum yfirráðum eftir
efnahag.slciðum að fengnu sjálf-
sta'ði.
2 Stóruuknum útflutningi auðmagns,
sem er brýn nauðsyn fyrir heims-
veldisstefnuna. Þessi útflutning-
ur auðmagns fer fram ýmist sem
aðstoð eða lán. Aðstoð, sem
.eitl er með þeim skilyrðum að
herraþjóðin mæta vel hlutverk stjórn-
mála- og verkalýðsfélaga og beitir
öllum brögðum til að hefta framgang
þeirra.
f menningarmálum tekur nýlendu-
stefnan nýja á sig margvísleg gervi.
HÚn birtist 1 útvarpi, blaðakosti og
kvikmyndum, námsskeiðum, menn-
ingarstofnunum, fei-ða- og nams-
6. Uppbygging herstöðvnets í viðkom-
andi löndum.
DÆMI FRA MALI.
Siðan lýðveldið Mali lýsti yfir sjálf-
stæði pfnu 22. september 1960, hefur
það gert eftirfarandi ráðstafanir i
baráttunni við nýlendustefnuna nýju :
sta'ði, og jafnframt hækka menn-
ingarstig allrar alþýðu.
Þapnig eru til komin meir en 20
ríkis- og þjóðfyrirtæki ( inn- og
útflutningsverzlun, járnbrautir, flug-
félag, þjóðbankinn o.fl. ) ásamt
með samvinnufélögum í sveitum og
bæjum. Við höfum sett upp eigin
mynt. Jafnframt hefur baráttan við
ólæsið verið stór í sniðum.
viðkomandi gangi í ákveðið banda-
lag og framkvæmi stjórnarstefnu,
sem leiðir tll þjóðhagslegs hruns.
Lán eru veitt með okurvöxtum og
f þeim tilgangi að þyngja skatta-
byröar fjöldans svo sem og að
eyðileggja þátt rfkisins í atvinnu-
lífinu og hlúa að stórum auðfélög-
um.
4. Efnahagslegu sjálfstæði, sem aðeins
þrffst innan takmarka hvers gjald-
eyrissvæðis fyrir sig.
5. Innlimun í efnahagsbandalög
heimsveldissinna, sem viðhalda
vanþróun efnahagslífsins.
Öll nýlendustefnan nýja miðar að
þvf að varðveita efnahagsleg yfirráð
heimsvoldissinna og koma f veg fyrir
oskorað frelsi vanþróuðu landanna.
Nýju rfkin í Asíu, Afrfku og Suður-
Ameríku verða jx:ss vegna að styrkja
efnahagssamvinnu sína til þess að
geta staðið fyrir „ samvinnu - ný-
lendustefnu - ” einokunar heims-
valdssinna.
FÉLAGS - OG menningarmAl.
Til þess að auðvelda framkvæmd
efnahagsstefnu sinnar.er nýlendu-
stefnan nýja mjög athafnasöm á fé-
*ags- og menningarmálum.
f félagsmálum m.a. með þvf að
ala upp stjórnmálaleiðtoga f trúar-
gæruog guðsótta. Hins vegar skilur
styrkjum í>. s. frv. Þær hugmyndir
sem oftast er haldið á lofti eru :
1. Nýfrjálsu rfkin eru hreinræktuð
landbúnaðarlönd og ættu ekki að
sirma öðru. Iðnvæðing er ói ram-
kvæmanleg.
2. Frjálst framtak er bezta leiðin
til þróunar.
3. Framsetning andlægrasósíalist-
fskra kenninga án vísindalegrar
undirstöðu og án þess að nokkrar
raunverulegar félagsaðgerðir
fylgi. Þetta hefur í för með sér
almennt kjaftæði um sósfalisma í
þeim tilgangi að sundra kröftun-
um og gefa nýlendustefnunni
nýju rúmari tfma að koma sér
fyrir.
1. Neitað að ganga f samtök eða
bandalög^sem mótast af nýlendu-
stefnunní. ( Gengið úr „ Franska
samveldinu ” )
I
2. Tekizt að styrkja þjóðareiningu
í flokki okkar „ Sudanska sam-
bandinu ” .
3. óaflátanleg barátta fyrir afrf-
kanskri einingu. Þess vegna tök-
um við þátt f sambandi Afrfku-
rfkja og Casablanca - samband-
inu.
4. Veitum frelsishreyfingum f þeim
þeim löndum, sem enn eru undir
nýlenduoki alla þá hjálp, sem við
getum.
5. Höfum krafizt og fengið fram, að
erlendar herstöðvar hafa verið
lagðar niður.
Höfum aldrei þegið aðstoð, sem
bundin hafa verið einhverjum skil—
yröum.
Berjumst ósleitulega á hugmynda-
fræðilegum vettvangi gegn nætt-
unni af nýlendustefnunni nýju og
höfum vakið fjöldann til dáða
f þessari baráttu.
Efnahagsleg uppbygging í landi
okkar fer fram á grundvelli sósía-
liskrar þóunaráætlunar, sem mið-
ar að þvf að skapa undirstöðu að
raunverulegu efnahagslegu sjálf-
Enn er þó nauðsynlegt að skilja,
að höfuðstyrkur okkar liggur f
stefnu, sem sffellt er samræmd lífi
allrar alþýðu, stefnu, sem tekur
tillit til þarfa hennar, stefnu, sem
loks getur leyst vandamál hennar.
Aðeins þvílflc stefna getur soðið
saman þjóðareiningu ,og hindrað að
útsendarar heimsveldissinna og ný-
lendustefnunnar nýju,eða siðspilltir
meðborgarar geti fengið nokkurn
stuðning með einhverjum hópum
alþýðufólks.
LOKAORÐ.
Heimsveldissinnar reyna með
góðu eða illu að scmja sig að hinum
nýju kringumstæðum, sem fram hafa
komið. Forystan er ekki lengur í
þeirra höndum.eins og á tfmum land-
vinninganna f nýlendustrfðinu. Hinnr
nýju nýlenduaðferðir, sem þeir eru
neyddir til að taka upp vitna um full—
komna misheppnan þeirra og sigur
alþýðu.
Við skulum vinna að þvíað eyði-
leSf?ja voldugustu efnahagslegu undir-
okunartæki heimsveldissinna með þ\ f
að skapa og auka þítt ríkisrekstrar f
iramleiðslunni og lánakerfinu, með
þvi að koma upp rfkiseftirliti með
verzlun og með þvf að afhjúpa gengis-
og toilasamninga, sem exki vernda
þjoðarframleiðslu.
hernaðarmAl. 6
1. Hi'rstöðvar eru settar upp.
2. Herfræöingar eru sendir til nýju 7
rfkjanna.
3. Reynt er að hræða með þvf að
halda heræfingar í vanþróuðu
löndunum eða nálægt landamærum
þeirra.
tí
4. Beinar árásarhótanir.
5. Skipulagning og fjárhagslegur
stuðningur við gagnbyltingat klfk
ur f nýfrjálsu rfkjunum.
FYLKINGAR
FRÉTTIR
3. október var haldinn aöalfundur Æ. F. R. Venjuleg aðalfundarstörf
voru á dagskrá og þar kosin stjórn fyrir næsta starfstímabil. f henni eiga
sæti: FormaÖur: Ragnar Ragnarsson, varaformaöur: Guðmundur
Jósepsson, ritari: Vernharður Linnet, gjaldkeri: Kristján Guðbjartsson:
spjalskrárritari: Þórarinn Jónsson. Aðrir f stjórn eru: Ragnheiður
Kærnested, Gísli Gunnarsson, Ásmundur Jóhannesson, Leifur Jóelsson.
Að loknum venjulegum aðalfundarstörfum flutti Gfsli Gunnarsson erindi
um ágreining Sovétríkjanna og Kfna.
Strax og vetrarstjórnin tóktil starfa var ákveðið að skrifstofan
skyldi opin kl. 5-7 síðdegis og er þar hægt að fá allar nánari upplýsingar
um starf Æ. F. R.