Neisti - 26.08.1979, Page 1

Neisti - 26.08.1979, Page 1
ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST 17. árg. 8. tbl. 1979 - 26. ágúst Verð í lausasölu kr. 300 FYLKING BYLTINGARSINNAÐRA KOMMÚNISTA - STUÐNINGSDEILD FJÓRÐA ALÞJÓÐASAMBANDSINS Leysið kreppuna á kostnað atvinnurekenda: Þjóðnýtið olíufélögin, stöðvið ofveið- ina og skipuleggið sjávar- útveginn. Ríkisstjórnin hefur reynt að nota olíukreppuna til að réttlæta skerðingar á launum verkafólks og þýlyndi sitt gagnvart hagsmunum atvinnurekenda. Verkafólk er hvatt til að herða ólarnar á sama tíma og ekkert er gert til að sporna gegn gífurlegri og augljósri sóun atvinnurekenda. I opnu er Qallað um orsakir hennar s.k. olíu- kreppu. Útskýrð eru tengsl hennar við alþjóðlega kreppu auðvaldsins og afleiðingar hennar fyrir íslenska auðvaldið. SJÁ OPNU. íran - stérsókn gagnbyltingarafla Stjórnvöld í fran undir forystu Khomeinis hafa í ágústmánuði gert harða hríð að ávinningum bylt- ingarinnar gegn keisaranum. Kúrd- ar og vinstrimenn hafa orðið harðast úti. En enn er ekki útséð umúrslitin. Sjá bls. 8. Handtökurnar í T ékkóslóvakíu 10 forystumenn Charta 77 fyrir dómstólum. Styðjum andófsöflin íTékkóslóva- kíu! Sjá bls. 9.

x

Neisti

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Neisti
https://timarit.is/publication/343

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.