Verklýðsblaðið - 06.12.1930, Side 2

Verklýðsblaðið - 06.12.1930, Side 2
Y fix'lýsing nm vantranst á stjórn Alþýðnsam- bands íslands og naudsyn kommúnistaflokks Fylkið ykkur um Kommúnistaflokkinn! Raðið ykkur inn í fylkingar hans! Fylgið dæmi stéttabræðranna í Ráðstjómar- rikjunum! Heill alþjóðasambandi Kommúnista! Heill Kommúnistaflokki íslands! Kommúnistaflokkur íslands. Burt úr II. Internationale Tillaga kommúnista á þingí Alþýðusambandsins Þai sem „Socialistische Arbeiter Intemation- ale“ (II. Intemationale) er alþjóðasamband sósíaldemókrata, sem með hverju ári sanna bet- ur og betur fjandskap sinn við stéttabaráttu verkalýðsins (blóðbað sósialdemókrata á verka- mönnum í Berlín 1. maí 1929 o. fl.), frelsisbar- óttu kúguðu nýlenduþjóðanna (fangelsun og víg brautryðjenda indversku alþýðunnar framin af sosialdemókratastjóm Bretaveldis o. fl.) og við ráðstjómarríki verkalýðs og bænda (stríðsund- irbúningur gegn þeim í samráði við stórveldin) filyktar Alþýðusamband íslands að segja sig samstundis úr II. Intemationale og beitast fyr- ir því að eyða áhrifum sosialdemókrata og af- má völd þeirra yfir verkalýðshreyfingunni og Alþýðuflokknum. Jafnhliða lýsir Alþýðusamband Islands fyllstu samúð sinni með Alþjóðasambandi Kommúnista (III. Intemationale), Ráðstjórnarríkjunum og frelsisbaráttu nýlenduþjóðanna og vill með sam- vinnu við þessi meginöfl undirstéttanna í heim- inum heyja frelsis&tríðið við heimsauðvaldið og leiða sósialismann til fullkomins sigurs. Tillögu þessari vísuðu sósíaldemókratar frá með rökstuddri dagskrá). Sfrið gegn Sovjet Síðustu 2 árin hefir rússnesku lögreglunni, G. P. U., tekist að hafa upp á ýmsum samtök- um verkfræðinga og sérfræðinga af borgara- stétt, sem notuðu aðstöðu sína til að reyna að koma á víðtækri kreppu í Rússlandi með skipu- lagðri svikavinnu (sabotage). Margt benti til þess, að öll þessi smásamtök hefðu samband með sér, og að það aftur stæði í nánu sambandi við hina fyrri verksmiðjueigendur og jafnvel við stjómir stórveldanna. Þegar réttarrannsóknin fór fram gegn þeim mönnum, sem þá urðu uppvísir að svikavinnu, ráku öll auðvaldsblöðin upp ógurlegt öskur um að nú væri bolsastjómin að fóma sakiausurn mönnum til þess að dylja glappaskot sín. Jafn- vel íslenzku auðvaldssneplamir bmgðust ekki! Rannsóknir G. P. U. leiddu í ljós, að foringj- amir ættu sæti í æðstu iðnaðarstjórnum ráð- stjórnarríkjanna, í yfirstjórn og í skipulags- nefnd þjóðarbúskaparins. Og loksins tókst að hafa upp á foringjunum, sem eru 8 að tolu. Hinn 25. f. m. hófust réttarhöldin í riiáli þeirra. Þeir hafa allir játað sig seka og skýrt afdráttarlaust frá starfsemi sinni. Þeir voru foringjar hins svokallaða „Iðnaðarflokks“ og hafði hann um 2500 meðlimi. Hlutverk flokks- ins var: 1. áframhaldandi og aukin svikavinna og eyðileggingar í iðnaðinn. 2. að vinna að því, Á Alþýðusambandsþinginu lögðu kommúnist- ar fram eftirfarandi tillögu um vantraust á stjórn Alþýðusambandsins Sambandsþing lýsir fyllsta vantrausti sínu á fráfarandi sambandsstjóm, sökum þess: 1) að hún hefir vanrækt starfsemi í faglegum málum verkalýðsins og bragðist þannig í sjálf- sögðustu hagsmunabaráttu stéttariimar. 2) að hún hefir með þingstarfsemi sinni gengið inn á vítaverða afsláttar- og bræðings- pólitík við borgaralega ríkisstjóm, stutt ráðu- neyti fjandsamlegt verkalýðnum og gerst þátt- takandi í stjóm fyrirtækja, hringa, fjármála- og ríkisauðvaldsins í stað þess að halda uppi vægðarlausri andstöðu gegn ríkisvaldi auðvalds- ins í hvaða mynd, sem það birtist. 3) að hún hefir með stjóm sinni á málgagni flokksins, Alþýðublaðinu, gersamlega vanrækt að boða og útbreiða sósíalisma og marxisma svo að blaðið hefir í stað þess að verða vopn til að efla sósíalistiskan þroska verkalýðsins orðið tæki til að viðhalda og auka borgaralegan hugs- unarhátt hjá alþýðu. Ástæðan til þess að sambandsstjóm hefir brugðist verkalýðnum er sú, að hún er skipuð sósíaldemókrötum. Hafa þeir bezt sýnt með þessari stjómarstefnu sinni, að þeir eru ófærir til að leiða verkalýðinn í baráttunni við hið borgaralega ríkisvald og auðvaldið. Þeir gerast þvert á móti liðsmenn stéttarandstæðinganna og lama alla sókn verkalýðsins í stéttabarátt- unni við auðvaldið. Er þetta sérstaklega hættu- legt, þegar svo harðvítug barátta stendur fyrir dyrum sem nú. Álítur sambandsþingið því að nauðsynlegt sé fyrir verkalýðinn að setja sósíal- að 5 ára áætlunin kæmist ekki í framkvæmd með því að láta einstaka liði hennar dragast aftur úr. 3. njósnir fyrir stórveldin. 4. tilraunir til að spilla aganum í rauða hemum og múta einstökum herforingjum. 5. að undirbúa eyði- leggingu framleiðsluaflanna eftir megni um leið og árás stórveldanna yrði hafin. 1 utanlandsferðum fyrir stjómina höfðu þeir komist í samband við flokk rússneskra flótta- manna í París, hina svokölluðu „Iðnaðar- og verzlunamefnd (í henni er meðal annara Nobel sonur „friðarpostulans"). Auk þess í samband við útlenda iðjuhölda, svo sem vopnakónginn Wickers. En „Iðnaðar- og verzlunarnefndin“ hafði einnig samband við ensku og frönsku stjómim- ar og við herforingjaráðið franska. Samband þetta var siðferðilegs, fjárhagslegs og hemað- arlegs eðlis. „Iðnaðarflokknum" urðu greiddar fleiri mil- jónir rúbla fyrir milligöngu tveggja meðlima sendisveitarinnar frönsku í Moskva og honum vora sendar áætlanir og fyrirskipanir um eyði- leggingar- og æsingastarf. Árásaráætlanimar voru útbúnar af herforingjaráðinu franska með aðstoð sérfræðinga úr ýmsum öðrum löndum, t. d. Englendingsins Lawrence ofursta, sem er sér- fræðingur í undirróðri. Rúmenía skyldi hefja sóknina undir ein- hverju yfirskini, síðan skyldi Pólland, Eystra- saltslöndin og Finnland skerast í leikinn, og enski og franski flotinn skyldi aðstoða með árásum frá Eystrasalti og Svartahafi og senda demókratana frá völdum í sambandinu og koma á stjóm kommúnista í Alþýðusambandinu i staðinn. Eftir að þingið hafði fellt þessa tillögu, gáfu fulltrúar vinstri armsins á þinginu eftirfarandi , yfirlýsingu um nauðsyn kommúnistaflokks Þar sem meiri hluti fulltrúa Alþýðusam- bandsþingsins, þrátt fyrir megnustu óánægju verkalýðsins um allt land með bræðings- og stéttasamvinnustef nu Alþýðusambandsstj óm- arinnar, hefir fellt vantraust á sambandsstjóm- ina og neitað að losa verklýðshreyfinguna við yfirráð sósíaldemókrata á hættulegustu barátt- tímunum við auðvaldið, hefir ennfremur hafnað því að segja sig samstundis úr 2. Intemationale og að lokum veitt inntöku í sambandið félagi verkfalísbrjóta og flokkssvikara úr Vestmanna- eyjum, en bolað hinu gamla, trausta jafnaðar- mannafélagi burtu, ályktar vinstri armur verkalýðshreyfingarinnar að brýna nauðsyn beri til að skapa forastu fyrir verkalýðinn í hinni harðvítugu stéttabaráttu, sem fram und- an er, með myndun Kommúnistaflokks íslands. Ingólfur Jónsson, Brynjólfur Bjamson, Her- mann Eiparsson, Dýrleif Ámasdóttir, Aðalbjöm Pétursson, Elísabet Eiríksdóttir, Bjöm Gríms- scn, R. Á. Ivarsson, Sigurður Fanndal, Krist- ján Júlíusson, Gunnar Jóhapnsson, Stefán Pétursson, Angantýr Guðmundsson, Isleifur Högnason, Haukur Bjömsson, Einar Olgeirs- son, Jón Rafnsson. flugheri sína til að eyðileggja Leningrad og Moskvu. Samtímis átti iðnaðarflokkurinn að koma á uppreisnum og koma ringulreið á framleiðslu Rússlands. Fyrst var áætlað að stríðið skyldi hafið 1930, en síðar var því frestað til 1931. Fyrir starf sitt var foringjum iðnaðarflokksins lofað ráðherrastöðum í hinni nýju stjóm, en England skyldi fá Kákásus með Baku, Frakk- land, Rúmenía og Pólland hluta af Ukraine og ýms önnur lönd eitthvað líka. En heimskreppan færist yfir auðvaldsheim- inn og fyrir eldmóð rússneskrar alþýðu og áhuga hennar á uppbyggingu sósíalismans tókst að gera áætlanir „sérfræðinganna“ að engu. T. ds verður hráefnaframleiðslan 1932—33 2,2- földuð í samanburði við hámarksáætlanir „sér- fræðinganna“ og framkvæmd 5 ára áætlunar- innar á 4 árum er tryggð. Smámsaman tókst að hafa upp á svikurunum og nú loks á foringj- unum. En aðalforsprakkamir: Poincaré, Briand og Chamberlain sitja enn óáreittir sem „stjórn- skörungar" og „friðarvinir". Þó ekki lengi, þeir munu brátt fá sinn dóm líka. Stríðshættan er ekki horfin. Erfiðleikar auð- valdsins aukast stöðugt og þar með líka þörf þeirra á því, að ráða niðurlögum Sovjet-Rúss- lands áður en það verður of seint. Reynsla lið- inna alda sýnir, að kúgarastéttirnar gefast aldrei upp baráttulaust. Stríðið gegn Sovjet- Rússlandi er yfirvofandi! Aðeins samtök hins vinnandi lýðs um allan heim getur hindrað það! E. E.

x

Verklýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.