Verklýðsblaðið

Issue

Verklýðsblaðið - 28.03.1931, Page 1

Verklýðsblaðið - 28.03.1931, Page 1
VERKLYÐSBIAÐIÐ ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ISLANDS (DEILD ÚR A.K.) II. árg. Reykjavík 28. marz 1931 13. tbl Verkamaður rekinn úr verkamanna-| Kosníngabomba íélaginu „Daösbrún“ fyrir kommún- sósíaldemókrata. ístískar skoðanir _ Sprakk fyrir timann. Kratamir feta í fótspor ofbeldismannsins frá Hriflu. Á síðasta fundi verkamannafélagsins „Dags- brún“ gerðust þau ótrúlegu tíðindi, að stjóm- in bar fram tillögu um að víkja félaga Eggert Þorbjarnai'syni úr félaginu. Fyrir fundinum lágu ýms mjög aðkallandi félagsmál, svo sem nefndai'álit um öryggi verkamanna við höfnina, sendisveinamálið o. fl. og auk þess var atvinnubótamálið á dagskrá. Kkkei't af þessum málum komst að á fundinum regna þess, að allur fundai*tíminn fór í að ræða mál Eggei-ts. Ólafur Friðriksson og Héðinn Valdimarsson þurfa ekki að óttast neitt um c-ryggi sitt vegna ills aðbúnaðar við uppskipun kola og salts. Hinsvegar hefir þeim auðsjáan- lega þótt félagi Eggert töluvert hættulegur fyi'ir pólitískt öi'vgg-i sitt. Þess vegna þótti þeim líka nauðsynlegra að eyða fundartíma „Dagsbrúnai'“ til að losna við Eggert, en að gera ráðstafanir til að koma í veg fyrir fleiri siys af völdum slitinna kaðla í kolakörfum o. s. frv. Eggert var gefið að sök, að hafa valdið fundarspjöllum á síðasta fundi í „Dagsbrún". Tilefnið var þannig: Eggert hafði gert fyrir- spurn um sendisveinamálið. Snemma. í vetur sóttu sendisveinar í Reykjavík um upptöku í „Dagsbrún“ fyrir milligöngu stjórnar Sam- bands ungra kommúnista. Stjóm „Dagsbrún- ar“ dró málið endalaust á langinn. I fyrstu af- sakaði stjórnin sig með því, að hún hefði ekki fengið í sínar hendur allar þær skýrslur sem S. U. K. hafði safnað. Er stjómin hafði fengið skýrslumar, hélt hún áfram að draga málið, en hafði nú ekkert sér til afsökunai'. Sannleik- urinn var sá, að kratamir vom ófúsir að gera nokkuð fyrir sendisveinana, vegna tengsla sinna við kaupmannastéttina í bænum, sem heldur uppi Alþýðublaðinu með auglýsingum. Vítti félagi Eggert þenna leik kratanna, en með hógvæmm orðum þó, eins og hans er vandi. Vildu þá ki'atarnir slíta umræðum, vegna þess að þeim þótti orðið áliðið kvölds, og var boiin upp tillaga þess efnis. Atkvæða- greiðsla var óglögg og var því endurtekin nokkmm sinnum. Taldist krötunum, sem sam- þykkt væri að slíta umræðum, en sumum taldist svo til að tillagan væri felld. Lýsti fundarstjói'i því nú yfir, að umræðum væri slitið og stóðu menn upp úr sætum sínum. Tók þá Ólafm' til að ausa úr-sér skammaræðu um kommúnista, gegndarlausum lygum og óhróðri, og bað menn að setjast í sæti sín. önzuðu menn því engu, en vegna þess, að mönnum gramdist það, að ekki fékkst að í'æða sendisveinamálið, til þess að Ólafur gæti komið að rógmælgi sinni, sungu menn nokki-a j afnaðarmannasöngva og gengu svo út, en fáeinir menn voru eftir inni og hlust- uðu á „speki“ Ólafs. Það var mjög fjarri því að Eggeit stæði fyrir söngnum, enda eru margir félagar t.il vitnis um það, að Eggert hafði orð á því, er hann kom út, að rétt hefði verið að lofa Ólafi að rausa í fi'iði. Sannleikurinn er sá, að ef nokkur maður gei'ði sig sekan í fundar- spjöllum á þessum fundi, þá var það Ólafur Friðx'iksson. Ef að á að taka upp þann sið, að reka menn úr „Dagsbrún" fyrir öll fundarspjöll, þá líður varla sá fundur, að Ólafur hagi sér ekki þannig, að talin mundi brotti'ekstrarsök, ef lögin næðu jafnt yfir alla. — Hvað eftir ann- að hefir Ólafur neitað að bera upp tillögur um mikilvæg verklýðsmál. Er þess skemmst að minnast, er hann neitaði að bera upp tillögu kommúnista um styttingu vinnutímans, og hækkun tímakaupsins í fyri'avor. En þegai' tillagan reyndist, þrátt fyrir allt, að hafa svo mikið fylgi meðal verkamanna, að ekki varð spymt á móti broddunum, neyddist stjómin til að láta hana fara til allshei'jaratkvæðagreiðslu í félaginu, og var hún þá samþykkt með þoma atkvæða og síðan hrint í framkvæmd. Ákæran gegn Eggeit er því byggð á ósann- indum. Enda myndi áminning hafa nægt, ef ástæðan hefði verið sú, sem andstæðingar Eggerts vilja vera láta. Þetta játuðu vesalings ,.ákærendumir“ líka í í'æðum sínum, því þeir töldu hina mestu nauðsyn að reka alla þá kom- múnista, sem framarlega standa, úr félaginu. Það væri aðeins byrjað á Eggert. Hinir ættu að koma á eftir. Hin rétta ástæða fyrir brottrekstrinum er sú, að þessir herrar óttuðust áhrif Eggerts Þor- bjamarsonar. Eggert vinnur sér jafnan traust og hylli þeirra manna, sem hann kemst í kynni við, vegna frábærra mannkosta sinna og starfs- hæfileika. — Hvað eftir annað hefir Eggert vakið máls á ýmsum nauðsynjamálum verka- lýðsins í „Dagsbrún“ þennan stutta tíma, sem hann hefir verið í félaginu. Stai’fsemi hans í sendisveinamálinu þarf ekki að lýsa nánar. — Snemma í vetur flutti Eggei't tillögu um það, að „Dagsbrún gerði tilraun til að rétta hlut verkamannanna á Álafossi og í Framtíðinni. — Ólafur Friðriksson tók því mjög fjarri að nokkuð yrði gert fyrir þessa verkamenn, og mun hann hafa talað í nafni „Dagsbrúnar“- stjómai'innar og „verkamálaráðsins“. 1 öllum verkföllum hefir Eggert sýnt framúrskarandi áhuga og ötulleik. 1 gamaverkfallinu í vetur var Eggert jafnan kominn eldsnemma morguns upp að gamahreinsunarstöð með hóp félaga sinna, albúinn að verja vinnustaðinn fyrir verk- fallsbrjótum og lögreglu. Einmitt vegna mann- kosta sinna og hæfileika, var Eggert hættuleg- ur fyx’ir „öxyggi“ „Dagsbrúnar“-stjómarinnar. Atkvæðagi'eiðslan. Þegai- ganga skyldi til atkvæða um brott- reksturinn, var þess krafist að atkvæða- greiðslan ýrði skrifleg. Tillaga um þetta var borin undir fundinn og úrskurðaði Ólafur að hún væri felld, án þess að telja atkvæðin. Hitt var sýnilegt, að hún var samþykkt, með talsverðum atkvæðamun. Var nú gengið til atkvæða um .tillögu stjóiTi- Frh. á 4. síðu. Eins og kunnugt er ei'u „kosningabombur“ oftastnær helztu hergögn auðvaldsflokkanna í hvei’ri kosningabaráttu. Þessar kosningabomb- ur em í því fólgnar að rétt fyrir kosningar er dreift út einhverjum stórlygum um andstæð- ingiim og eru lygar þessar þannig úr garði gerðai', að þær sverti sem mest andstæðinginn í augum fylgismanna hans. Til þess að gera lygar þessar sennilegri, hika flokkar þeii', sem slikum vopnum beita, ekki við að falsa skjöl, ef því er að skipta. — Slíkum vopnum geta þeir flokkar einir beitt, sem hafa meiri blaðakost en andstæðingamir. — Með blaðaskógi sínum bi'eiða auðvaldsflokkarnir stórlygunum yfir landið, án þess andstæðingurinn eigi nokkum kost á að verja sig. — Eftir kosningamar kemst hið sanna venjulega upp, en það skiptir minna máli. Lygamar hafa gert sitt gagn í kosningunum. Frægasta kosningabomba síðustu ái'a, er hið alræmda „Sinowjew-bi’éf“, sem íhaldsflokkur- inn í Bretlandi lét falsa fyrir næst síðustu kosningar þai' í landi. Bréf þetta átti Sinowjew,. sem þá var forseti Alþjóðasambands kommún- ista, að hafa ritað kommúnistaflokki Bretlands, en bréfið átti að hafa verið í vörslum sósíal- demókratastjómariimar og átti hún að hafa leynt því. — Bréf þetta hafði íhaldsflokkurinn mútað „sérfiæðing“ nokkrum til að falsa eins og síðar sannaðist. En fölsunin gerði sitt gagn í kosningunum. — Ihaldsflokkurinn vann glæsi- legan sigur, þó annað hefði mátt ætla. Sama bragðið ætluðu sósíaldemókratar hér í Reykjavík að nota í kosningum þeim, sem í hönd fara.- Það átti að ljúga því, að Verklýðsr- blaðið fengi fjárstyrk frá auðvaldinu. Til þess að gei’a þessa fixru sennilegri átti að falsa skjöl, er skyldu sanna þetta. Meiningin var að leggja þessi skjöl fram rétt fyrir kosningam- ar, svo ekki væri hægt að koma fram ábyrgð á hendur þeim, sem skjalafölsurum, fyr en eftir kosningamar. En margt fer öðmvísi en ætlað er. Margir til- ræðismenn hafa flaskað á því að bombur þeirra hafa sprungið í ótíma. Undanfarið hafa sósíaldemókxatar verið mjög aðþrengdir. Til þess að koma félaga Egg- ert Þorbjámarsyni úr Dagsbrún, þurfti á öll- um trompum að halda. Auk þess hefir það lík- lega hitt þessa hei'ra óþægilega, að sósíaldemó- kratai’ um heim allan hafa nú fyrir dómstólun- um í Moskva oi'ðið sannir að sök, um að hafa veitt stórfé til gagnbyltingarstarfsemi í Rúss- landi til þess að undirbúa hemaðarárás stór- veldanna gegn verklýðsríkinu. Alþjóðasamband sósíaldemókrata hefir veitt stórfé til þess að eyðileggja atvinnuvegi Rússlands, og undii'búa áa'ásarstríðið. Alþýðusamband íslands er í Al- þjóðasambandi sósíaldemóki'ata (II. Inter- nationale), svo íslenzk alþýða vei’ður að gjalda skatt til þeirrar stofnunar, sem notar fé sitt til stríðsundirbúnings gegn föðurlandi verka-

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.