Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 11.04.1931, Blaðsíða 4
Jafinaðarma&nafélagið „SFAETA“ B Fnndnr verður haldinn sunnudaginn 12. apríl klukkan 8V2 e. h. í Baðstofunni í Iðnaðarmannahúsinu. Dagskrá: 1. Alþingiskoeningarnar (framhaldsumræður) 2. Einar Olgairsson segir fx*á fei'ð sinni til Rússlands og landráðamálunum í Moskva. Stjórnin I Hvað víll Hommúnístaflohkur Islands? Frá stofnþingi K. F. í, Til íslenzkrar alþýðu, Bók þessi verður 4—5 arkir í sama broti og „Iðunn“, og kostar kr. 1,25. í bók þessari enx gefin skýr svör við mikilvægustu vandamálum íslenzkrar verk- lýðshreyfingar, gerð grein fyrir eðli og þróun íslenzkra atvinnumála og stefnu og starfsaðferðum Kommúnistaflokks íslands, lýst mjög greinilega. Lækjargötu 4 veitir pöntun móttöku, Auðvaldsgrýla. Krónuveltan. Ennþá halda krónumar áfram að veita inn í Bai’áttusjóðinn, þó hægt renni. En starfsemi S. U. K. er nú að aukast, sérstaklega með til- liti til kosninganna, sem í hönd fai'a. Þessvegna þurfa nú allir félagar, sem styrkt geta Baráttu- sjóðinn, að taka þátt í krónuveltunni og efla hana af kappi. Þessir félagar hafa sent áskoranir: Vést. Guðmundsson Rvík skorar á Benja- mín Eiríksson, Rvk, og Gunnar Bjarnason, fsa- firði. Þorvaldur Þórarinsson, Rvk, skorar á Þoi'- stein Egilsson, Rvk, og Kristján Magnússon, Sauðárkrók. Helgi Hálfdánarson, Rvík, skorar á Margeir vSigurðsson, Sauðárkrók, og Kristján Hálfdánar- son, Sauðárkrók. Steinþór Steinsson, ísafirði, skoi'ar á Þor- stein Magnússon, ísafirði, og Sveinfríði Sveins- dóttur, Akureyri. Sigurður Hannesson, Isafirði, skorar á Odd Oddsson, fsafirði, og Helgu Guðmundsdóttui', ísafh’ði. Pétui' Laxdal, Sauðái"krók, skorar á Sigríði Baldvinsdóttur, Akureyri, og Kristján Sig- tryggsson, Sauðárkrók. Fiiðjón Jóhannsson, Hafnarfirði, skorar á Helga Jónsson, Hafnarfirði. Ragnar Ólafsson, Rvík, skorar á Guðbjöm Ingvarsson, Rvík, og Þorstein Pétursson, Rvk. Gunnar Sigurmundson, Rvk, skorar á Þórð Sigurbjömsson, Rvk, og fvar Sigurbjömsson, Rvík. ívar Sigurbjömsson, Rvík, skorar á Hauk Jó- hannsson, Rvk og Stefán Ögmundsspn, Rvk. Hallgrímur Jakobsson, Rvík, skorar á Sólveigu Evjólfsdóttur, Rvík og Ágúst Ólafsson, Rvk. Skúli Magnússon, Rvk, skorar á Inga P. Hraunfjörð, Rvk, og ívar Hannessson, Rvk. Gunnar Sigurmundsson, Rvk, skorar á Hall- grím Jakobsson> Rvk, og Sigurð Halldorsson, Rvk. Prentsnfiöjan Acta. (Verkamannabréf). Fyrir tilstilli auðvaldsins hefir sú meinlega villa komizt inn í höfuð sumra vei'kamanna hér, að það geti orðið þeim til tjóns að ganga í verklýðsfélag. Þeir ei'u hræddir um að atvinna sú, sem þeir hafa notið hjá þeim atvinnurekanda, sem þeir haxa stutt í kaupdeilum á móti verklýðsfélög- um, sé þeim töpuð, ef þeir ganga í verklýðsfé- lag. Þeir halda í fáfræði sinni, að þeim sé betra að vera utan við san^tökin, úr því að þeir njóti sama kaups, eða jafnvel hærra en félagsfólk semur um. Þi'átt fyrir það þó þeir viti, að kaup væri þriðjungi lægra ef verklýðsfélög væri ekki til. Því miður mun það hafa átt sér stað, að þessir menn hafa notið ýmissa hlunninda fyrir stuðning sinn. Enda óar þeim ekki við því, að berjast með þeim flokki, sem hefir sett sér það rnark að vinna af alefli á móti því að ki'öfur verkalýðsins um bætt kjör nái fram að ganga, og ala vilja á ósami'æmi í kaupgreiðslu og vöi’U- verði. Ennfremur halda við skoðanakúg'un í menta- stofnunum landsins og þá um leið andlegu ó- sjálfstæði. Þessa menn styður sá vinnandi lýð- ur, sem stendur utan við verklýðssamtökin. Hann ex'' svo blindui', að hann sér ekki, að hann hangir á visnu hálmstrái, sem bi’estur þá og þegai’, þrátt fyrir það þó auðvaldið hafi talið honum trú um, að það væri sá traustasti stjóri, sem hægt væri að reiða sig á í lífinu. Sem betur fer, er auðvaldið búið að lifa sitt fegursta, og þess verður ekki langt að bíða, að vald þess hrynur til grunna. iSú stund nálgast óðfluga, að fslandi verður stjórnað af hinum vinnandi stéttum, sem í framtíðinni reyna að afmá kúgunarmerki lið- inna alda af þjóðinni. Soi’glegt er það, að til skuli vera vei’kamenn, | sem af þrælsótta styðja þá menn, sem um mai’gar aldir hafa haft af þeim, bæði andlegan i og líkamlegan gróða, menn, sem með ánægju velta sér í gullinu, þó þeir viti meðbi’æður sína , líða skort, en ennþá sorglegra er það, fyrir i verkalýð, sem hefir barist af alefli fyrir því að Hvað kostar línan af lyginni? . Undanfarið hefir Alþýðublaðið framleitt að minnsta kosti eina stórlygi á viku, um kom- múnista. Jafnharðan og það hefir orðið að renna niður einni lyginni, hefir það framleitt aðra. — Þegar nær dregur kosningum geta söludrengirnir á götunum sjálfsagt hrópað, án ’þess að skruma: „Alþýðublaðið! Flytur ferska lygi á hverjum degi!“ Síðasta lygin gengur út á það að „Verklýðs- blaðið“ sé að hvetja verkamenn til að ganga úr vei’kamannafélaginu ,,Dagsbrún“. Ekki er gott að segja, hvert tilefnið er, sennilega þó það, að í síðasta tbl. Verklýðsblaðsins er biit bréf frá verkamanni, sem er að lýsa andstygð sinni á brottrekstri Eggerts Þorbjarnarsonar úr „Dagsbrún“. Segist hann vart geta horft upp á slíkar aðfarir lengur og hefir á orði, að flytja burt úr bænum. Að slíkar hugsanir vakni hjá verkamönnum, er ofur eðlilegt, en auðvitað væri þaði hin mesta villa, að flýja undan ofbeldi kratanna. Það er á valdi vei’kamannanna sjálfra, að iosna við klíku þá, sem nú hikar ekki við að stofna ti! sundr- unar verklýðsfélaganna. Varla hefir komið út nokkurt númer af Vei’klýðsblaðinu, síðan það hóf göngu sína, sem ekki hefir flutt einhverja hvatningu til verkamanna um að efla samtökin og ganga í verklýðsfélögin, bæði „Dagsbrún“ og önnur. Samtímis því, sem kratamir hafa beitt öllu valdi sínu og áhi’ifum, til að flæma kommún- ista og róttæka verkamenn úr samtökunum, hefir Verklýðsblaðið hvatt vei’klýðsfélögin, sem standa utan Alþýðusambandsins til að ganga í það. Þetta allt vita þúsundir verka- manna, sem lesa „Verklýðsblaðið“. Þessi síðasta lyg'i Alþ.bl. er svo kjánaleg, að hún hlýtur að gera krötunum rneira ógagn en gagn. Það væri því ekki úr vegi að athuga hvaða kaup þessum klaufsku mönnum er borg- að fyrir starf sitt. í umræddu Alþ.bl. frá 7. þ. m., eru 25 línur, sem ritstjórarnir hafa skrifað, en þeir eru þrír. Ritstjórarnir munu fá 1000 krónur á mánuði fyrir starf sitt. Fyrir hvert blað fá þeir ca. 40 krónur. Hver lína af þessum 25, hefir því kost- að kr. 1.60. Nú' eru 15 línur af þessum 25 lygar urn kom- múnista. Fyrir að skrifa þær hafa ritstjórarnir fengið 24 krónur. Myndi það þykja allgott verkamannakaup. Það væri ekki til ofmikils mælst, að Alþýðu- blaðsritstjórarnir skrökvuðu svolítið trúlegar þegar svona vel er borg'að! Auðvitað er framleiðslukostnaður lyginnar rniklu meiri, en hér er talin. Hamingjan má vita, hverjar upphæðirnar yrðu, ef talin væri prentun á blaðinu, pappír, afgreiðsla o. s. frv. fá bætt lífskjör allra vinnandi stétta, að sjá bræður sína standa á öndverðum meiði, og berjast á móti eigin hagsmunum. Sem betur fer, er þessum blindaða lýð að fækka. Alltaf eru fleiri að opna augun og sjá og skilja óheilindi auðvalds þjóðskipulagsins, alltaf eru fleiri og fleiri að skilja það, að full- komnun og lífshamingja íslenzku þjóðarinnar byggist á sönnu lýðræði. Þessvegna er það kjörorð allra sannra verk- lýðssinna, að auðvalds þjóðskipulaginu, sem um mai’gar aldir hefir alið ófrið og sundrung í heiminum, og notað sér fáfræði og vesaldóm al- þýðu, til að afla sér auðs og valda, sé kollvai-p- að. Og, að alþýðan taki stjórnina í sinar hend- ur, svo hún geti komið á sameiginlegum friði, í á milli allfa þjóða heimsins. En sá friður er því aðeins mögulegur, að æskulýðurinn sé mentaður þannig, að hann sé fær um að fullkoinna þá hugsjón Lenins og allra þeirra sem keppa að því marki, að öllum heimi verði stjómað með sönnu lýðræði. Súðavík 20. febrúar 1931. Helgi Jónsson.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.