Verklýðsblaðið - 13.09.1932, Blaðsíða 4
CAFÉ HÖFN
selur ódýrar en a&rir heit-
an og' kaldan mat, kaffi,
mjólk, öl og gosdrykki.
Verkamenn og sjómenn
kaupa þar, sem verð og
gæöi eru bezt.
Til AKUREYRAR
föstud.kl.8árd. Odýrfargj.
Til Sauðárkróks, Blöndu-
óss og Hvammstanga á
mánudag' kl. 8 árdegis.
ó manna bifreiðir alltaf
til leigu í skemmtiferðir.
Bifr.st. Hringurinn
Skólabrú 2, simi 1232.
Allir kaupa nú
ESKIMO
PANTER
hinar viðurkenndu en
ódýru, rússn. eidspýtur.
CAFÉ VÍFILL
S I M 1 2 7 5
Tvímcelalaust bezti matsölustaðurinn í bœnum.
Allt framleitt úr fyrsta floJcks vöru.
Sendum allt heini.
Sparið peninga
M með þvi að
/ \ kaupa
L Stot/
Antomat
i- U " r ' ’i i stað
vartappa,
r i fást hjá
undirrituð-
<1 & um.
Brœðnrnir Ormsson
Óðinsf jötu 25.
Simar 867 — 1429.
Eitt af skáldum vorum, sem
daglega neytir G.-S.- kaffl-
bætis, sendir lionum eftirfar-
andi Ijóðiinur:
Inn til dala, út við strönd,
Islendinga hjörtu kœtir,
»G.-S.« vinnur liug og hönd,
hann er allra kaffbœtir.
KAUflI)
Cigarettur, Yindla,
Reyktóbak, Munntóbak
og Neftóbak hjá
A T L A
K AUK ASUSH VEITIÐ Smíðastofan Jgfe
blátt I, er eitthvert be/ta hveitið, sem til landsins flyzt. Reynir 'mP
Húsmæðnr! Biðjið verzlun yðar um þetta hveiti, Yatnsstig* 3.
ef þér viljið fá ágætasta hveiti ódýrt.
Kanpmenn og kanpfélög! Pantið þetta hveiti í tima. Smiðar allskonar hús-
Einkaumb. á íslandi: ísl. rússn. verslnnarfélagið h.f. ffösn og innrétting’ar
Sími 1493. Hafnarstræti 5. Rvík. Simnefni: Isruv. Sími 2346.
Umsöknir
'4|
um námsstyrk samkvæmt ákvörð-
un Menntamálaráðs, (kr. 8000) sem
veittar eru á fjáiiögum ársins
1933 sendist Menntadiálaráði Is-
lands á skrifstofu ritara þess
Austurstræti 1 í Reykjavík fyrir
5. október 1932.
Styrkinn má veita konum, sem
körlum, til hvers þess náms, er
Menntamálaráð telur nauðsyn að
styrkja.
niannafélag-sins, lýsti sig fylgjandi samfylk-
ingu verkalýðsins í baráttu hans án tillits til
pclitískra skoðana og lýsti sig andvígan klofn-
ii:gs- og útilokunarstefnunni.
Þegar svo að lokum var tekið að neita kom-
múnistum. um orðið og Héðni veitt tækifæri
til að ausa yfir þá svívirðingum, án þess að
gefa þeim tækifæri til að svara, þá risu flest-
allir fundarmenn upp og fóru út í mótmæla-
skyni. Um 20 sátu eftir og jafnvel meðal þeirra
mætti lokaræða Héðins megnustu andúð.
En verkalýð Akureyrar nægði ekki að láta
klofningsbrodda Alþýðusambandsins ' fara
hrakfarir. Hið veigameira starf var eftir, að
byggj a upp þá samfylkingu verkalýðsins, sem
broddarnir eftir fremsta megni reyna að spilla.
Daginn eftir boðuðu verkamenn á Akureyri til
samfylkingarfundar fyrst og fremst til þess að
hefjast handa með að knýja fram greiðslu á
verkalaunum, sem enn eru ógreidd í stórum
stíl.
Verkalýðurinn á Akureyri hefir undir for-
ustu kommúnista hrundið af sér klofningstil-
raun kratabroddanna og heldur ótrauður áfram
samfylkingarbaráttu sinni gegn auðvaldinu.
En Héðinn og Sigurður höfðu hú fengið nóg,
hættu við frekari fyrirhuguð fundahöld og
hröðuðu sér í bíl sínum beina leið til Reykja-
víkur.
Kolanámuverkfallimi í Belgíu
lokið með launahækkun
í um það bil 9 vikur hafa kolanámuverka-
mennirnir í Belgíu barizt gegn hungurárásum
atvinnurekenda og svikum kratabroddanna —
af framúrskarandi hreysti. Og nú er verkfall-
inu lokið á þann hátt, að atvinnurekendur hafa
orðið að ganga að 1% kauphækkun.
Þetta verkfall hefir verið háð undir forustu
liins byltingasinnaða andstöðuarms, samfylk-
ingarliða og baráttunefnda verkalýðsins sjálfs,
gegn atvinnurekendum og kratabroddunum,
sem rekið hafa erindi auðvaldsins, með meiri \
ósvífni en jafnVel eru dæmi til áður í Belgíu.
I júní sömdu þeir um 5% kauplækkun bak
við verkamennina, hvað eftir annað hafa þeir
tekið upp samninga um kauplækkun og reynt
að fá verkamennina til að taka upp vinnu með-
an á samningum stóð. Verkfallssjóðunum hafa
þeir haldið fyrir hinum sveltandi verkalýð, og
foringja verkfallsmanna, kommúnista og aðra
róttæka verkamenn, hafa þeir nítt niður á all-
an hátt og hjálpað auðvaldinu til að fangelsa
þá og ofsækja.
Þrátt fyrir öll þessi svik, þrátt fyrir það að
herlið hefir verið sent til þess að kæfa sam-
tökin í blóði, hefir tekizt að knýja fram kaup-
hækkun. Og sú kauphækkun hefði getað orðið
miklu meiri, hefði krötunum ekki tekizt að
hindra samúðarverkfall í öðrum iðngreinum.
Þetta verkfall er lærdómsríkt fyrir íslenzka
verkamenn. Það sannar hvernig verkamenn-
irnir, t. d. í Dagsbrún og Sjómannafélaginu,
geta með nógu öflugri samfylkingu og með því
að .taka stjórn baráttunnar í eigin hendur, háð
sigursæl verkföll, þrátt fyrir kratabroddana,
sem sitja í stjórnum þeirra, þrátt fyrir svik
þeirra og ósigurspólitík.
Skipulagður, byltingasinnaður andstöðuarm-
ur innan verklýðshreyfingarinnar, er veiga-
mesta skilyrði þess, að hægt sé að heyja sig-
ursæla verkfallsbaráttu, þrátt fyrir krata-
broddana.
Yerkafólk, leitið aðstoðar og
ráðlegginga A. S. Y
Nýkomið:
Tómatar. Purrur. g Sími:
Agurkur. Selleri § ^
og fleirí grænmeti. | 6
Ávalt allar kjöt & Nýlenduvörur.
Afar fallegt
og vandað eikarbuffet, borðstofuborð, kommóða,
toiletskommóður, rúmstæði, servantar, og klæða-
skápar. Ennfremur nokkrir karlmannafrakkar og
kvennkjólar. Ótal margt fleira. — Allt með okkar
þekkta verði. — Munir keyptir og teknir í um-
boðssölu.
Nýtí & GamaU,
Kirkjustræti 10.
RAFMAGNSPERUR:
Opinberan fund
heldur Félag ungra kommúnista í Reykjavík flmmtu-
daginn 15. sept. kl. 8'/2 í fundarsalnum við Bröttu-
götu.
FUNDAREFNI:
1. Atvinnuleysisbaráttan. Kröl'ur skólabarna.
Réttur ungverkamanna til atvinnubótavinnu.
2. Gunnar Renediktsson: Upplestur.
3. Kosningarnar og verklýðsæskan.
Sérstaklega er slcorað á verklýðsæskuna, eink-
um þá atvinnulausu, ennfremur skólabörn og foreldra
þeirra að mæta.
Stjórnin.
Ný verðlækkun
á dilkakjöti
Allskonar grænmeti og ávextir.
Ný kæfa. Ný rúllupylsa.
Verslunin Kjöt & Fiskur
Símar 828 og 1764,
Skrifstofa A. S. V. í Aðalstr. 9 er opin dag-
lega kl. 5—6 e. h. Verkafólk, sem á í vök að
' verjast við valdhafana í tilfelli af sveitaflutn-
ingi, eða útburði vegna vangreiddrar húsaleigu
eða öðrum ofbeldisráðstöfunum, eða ef neitað
er um opinberan styrk, eða neitað að taka þá
á kjörskrá, sem hafa þegið af bænum, er beðið
að koma þangað til viðtals.
10, 15 og 25 watta kr. 0,80
40 watta — 1,00
Öryggi.
Allt sent heim. Símar: 507 & 1417.
Kaupfélag Alþýðu
Njálsgötu 23 & Verkamannabú^töðunum.
Kommúnistaflokkurinn.
Fundur í öllum sellum á miðvikudagskvöld
VERKLÝÐ8BLAÐIÐ.
Abyrgðarm.: Brynjólfur Bjamason. — Arg. 5 kr., 1
lausasölu 15 aura eintakiO. — Utanáskriít blaös-
ina: VarklýQablamo, P. O. Box 761, Reykjarlk.
PrentamiOjan Aeta.
J