Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 20.06.1933, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 20.06.1933, Blaðsíða 4
SJómaEinafélags- fundurinn. Tilkynnixig. Skrifstofa lögmanns fyrir aiþingiskjós Sj ómannafélag Reykjavíkur hélt fund síðastliðinn miðvikudag-, og er það eini fundur þess síðan í febr. Fyrst voru rædd ýms fé- lagsmál og undir þeim lið skýrði stjórnin frá því, að hún væri að láta prenta og gefa út á félags- ins kostnað, ræðu er séra Ámi hélt yfir óþekkta líkinu, sem rak úr Skúla Fógeta. Framan við þessa ræðu á svo að setja myndir þeirra er fórust á Skúla og kalla síðan plaggið minningarrit. Má, það teljast býsna mikil ósvífni af stjórn félagsins, að velja til þess líkræðu, samda af auðvalds- presti og andstæðing hinna vinn- andi stétta. Að gefa út í þessum tilgangi væmna hræsnisslepju, sem samin er eftir pöntun út- gerðarauðvaldsins, til þess að reyna að hylja að einhverju leyti þann glæpsamlega þátt er það á í dauða þessara manna, sem beinlínis er fórnað til að full- nægja hamslausri gróðafíkn þess, og opinbera á jafn sorglegan hátt miskunnarleysi auðvaldsfram- leiðslunnar gagnvart verkalýðn- um. Tilgangur stjómarinnar er auðsýnilega sá, að reyna að veikja með þessu þann baráttu- hug, sem viðburðir eins og Skúla- slysið hljóta að setja í sjómenn- ina og afstýra því, að þeir fari sjálfir að láta öryggismálin til sín taka. Þetta kom greinilega fram hjá Ólafi Friðrikssyni þama á fundinum, þegar hann var að tala um að baráttan fyrir auknu öryggi gæti aðeins farið fram í sölum Alþingis og auðvitað aðeins fyrir forgöngu Alþýðuflokks- broddanna. Fyrir þá, sem fylgst hafa með „baráttu“ þeirra í þing- inu, verður þetta lítil huggun, því samkvæmt reynslu undanfar- inna ára, er vonlaust að þeir hafi tíma til að sinna þessu máli fyrir allskonar bitlingabraski við hina flokkana, hvern þeirra, sem betur býður í þann svipinn. Þá las formaður upp bréf und- irskrifað af 25 kyndurum af verzlunarskipunum, þar sem þeir fara fram á við félagið, að það gangist í því að þeir fái ýmsar réttarbætur, svo sem fleiri menn á vagt og lempara á erfi§ustu skipunum, ennfremur nokkrar breytingar á launakjörum. í bréf- inu kom fram ádeila á stjórn fé- lagsins út .af því hvað hún var skeytingarlaus um hag kyndara við síðustu samninga. Sigurjón fann sig knúðan til að „skýra“ þetta bréf, eins og hann orðaði það. Sagði þetta vera fram kom- ið fyrir undirróður Kommúnista, sem hefðu verið að „reyna að búa til óánægju meðal kyndara“; sjálfur fann hann ekki ástæðu til að þeir væru óánægðir með að búa við einhver þau verstu þræla- kjör, sem nokkur stétt á við að búa, eins og t. d. kyndaramir á Brúarfossi og Dettifossi, sem verða að afkasta sömu vinnu, hver fyrir sig, og tveir kyndarar á dönskum skipum af líkri gerð. Síðan las Sigurjón upp margar tölur (sem atvinnurekendurnir höfðu útbúið hann með), sem endur er greiða þurfa atkvæði fyrir kjördag, er í miðbæjapbarnaskólanum og er opin kiukkan 10—12 fyrir hád. og 1—5 eítir hád. Hfesti í ferðalög og útilegur er þjóðlegast, handhægast og best, af hinum ágætu niðursuðuvörum vorum: Kindakjöt, K autakjöt, Sœásteik, Saxbauti, Bæjarab úgu, Medisterpylsur, Dilkasvið, Svínasulta, Fiskbollur, Lax o. fi. o. fl. — Fæst í flestum matvöruverslunum bæjarins og út um land. Sláturfélag1 Sudurlands Sími 1249 (3 línur). áttu að sýna hvað launakjör | kyndaranna væru góð, og gerði , þvínæst ákveðna tilraun til að æsa þá háseta, er á fundinum voru, upp á móti málstað kyndaranna. , Málið var svo afgreitt á þann hátt eftir tillögu stjómarinnar, að félagið gæti ekki sinnt þessu : máli, en stjómin skrifi hverjum : kyndara „til að leiða hann í allan sannleika í þessu máli“. Fram- ‘ koma Sigurjóns var svo svívirði- leg, þar sem hann fyrst gerir | lítið úr þeim ókjörum, er kynd- j ararnir eiga við að búa og reynir i síðan að spana hásetana gegn i þeim, að ósvífnasti atvinnurek- j andi hefði ekki farið lengra í þá j átt. Þá var næsta mál síldveiða- : kjörin í sumar. Stjómin skýrði frá því, að Kveldúlfur óskaði eftir j að fara að ræða um samninga, og stakk upp á því, að kjósa 1 j mann af hverjum togara, sem á * 1 j síld fer, til að stilla upp kröfum j og leggja fyrir Kveldúlf. I fljótu j j bragði virðist koma þarna fram j óvenju mikið lýðræði, en athugi maður undanfama launalækkun- j arstefnu stjómarinnar, hlýtur maður að álíta, að hún treysti því, að skoðanakúgunin á skip- i um Kveldúlfs sé trygging fyrir j því, að kröfunum verði „stillt í , hóf“, eins og Sigurjón mundi orða það. Þá lagði stjórnin til að sami taxti væri látinn gilda fyrir línu- báta og í fyrrasumar. Kommún- istar vildu gera- kröfu um lág- markstryggingu, í samræmi við félögin fyrir norðan, en stjórnin mátti ekki heyra það nefnt og kom með í því sambandi hinar fá- ránlegustu fullyrðingar um fé- lagsskapinn á Norðurlandi. Þegar hér var komið, voru ekki j eftir á fundi nema 30—35 menn, j svo að stungið var upp á að fresta atkvæðagreiðslu, vegna þess að engir línubátamenn væru á fundi. Stjómin kvað það ekki lcoma til mála, þó fáir væra nú og ekki víst að fleiri yrðu næst og var tillagan samþykkt með 15—16 atkvæðum gegn 4. Á fundinum voru ekki nema 2 línubátamenn svo ég vissi til. Þannig ákveður 1400 manna stéttarfélag taxta. B. B. ■■■■■■aHinnBBnBjBn Blekkingar Erlinp. Erl. Friðjónsson er með grein- um í Alþ.bl. að rejma að telja reykvískum verkalýð trú um, að Reykjavíkurtogaramir séu ekki látnir leggja á land á Akureyri vegna þess að þar er lægra kaup- gjald en hér. Hann þykist ekki skilja það, að atvinnurekendur vilji heldur borga 70 aura en 80 aura fyrir fiskverkun og kr. 1.25 í stað kr. 1.36 fyrir uppskipun. Það er eðlilegt, að Erlingi sé umhugað um það, að reykvískt verkafólk skilji ekki hið rétta samhengi þessa máls, því Er- lingur er stóratvinnurekandi á Akureyri. Honum er meinilla við að verkafólk í Rvík skilji það,. að flutningur togaranna, er ekki annað en undirbúningur undir kauplækkun hér, í skjóli lægra kaupgjalds á Akureyri. — Því þegar reykvískt verkafólk veit hið sanna í málinu, þá dregur það af því þá ályktun, að nauð- syn beri til 'þess að styðja á all- an hátt stéttarsystkinin á Akur- evri og annarsstaðar, til þess að hækka kaup sitt. Með aðstoð Erlings tókst at- vinnurekendum á Akureyri að verður háldirin næstkomandi föstu- dag; 23. júní, kl. 81/* e- h. í fundar- húsinu við Bröttugötu. Dagskrá: 1. Kjör sjómanna og hafnarverka- manna i Sovjet-Rússlandi: Sig- urður Tómasson (einn nefndar- raanna í síðustu sendinefnd til Sovjetlýðveldannaj. 2. Síldveiðin og kjör sjomanna. 3. Norsku samningarnir o. fl. Fundurinn er opinn fyrir alla sjóraenn. Mætið á fundinum! Samfylkingarsamtök sjómanna og hafnarverkamanna. Kommúnistaxlokkur 9 Isiands heldur lokaðan flokksfund í Bröttugötusalnum fimmtudaginn 22. júní kl. 8y2. Dagskrá: 1. Sverrir Kristjánsson: Leyni- starf þýzku kommúnistanna nú. 2. Kosningamar og atvinnubar- áttan. 3. Fjárhagur deildarinnar. 4. Baráttan gegn fasismanum. Mætið stundvíslega. Sellusamkeppnin heldur áfram. Stjórnin. Uppbót á kjötviðskiftum félagsmanna frá 23. des. til 28. apríl, verður greidd í búðum félagsins í dag og næstu daga. Kaupfélag Álþýðu, Verkam.búst. Sími 3507. j Njálsgötu 23. Sími 4417. j I lækka kvennakaup í fiskverkun í I fyrra niður í 65 aura. Verkalýðs- I félögunum tókst að hindra frek- ari lækkun, sem fyrirhuguð var. Verkakvennafél. „Einingin“ berst í ár fyrir 75 aura tímakaupi. Er- lingur reynir að halda kaupinu í niðri í 70 aurum, og hefir samið i við atvinnurekendur um það. Sem I áframhald af þessu, hefir hann í samið við atvinnurekendur um l kvennakaup í síldarvinnu, sem er j 5—50 aurum fyrir neðan taxta j verkakvennafél. á hverjum lið. j Það er nauðsynlegt, að verka- ; lýður Akureyrar njóti óskiftrar : aðstoðar sunnlensks verkafólks til þess að hindra þessa kauplækkun. Það er beggja hagur. VERKLÝÐSBLAÐIÐ. I , I Abyrgðarmaður: Brynjólfur Bjarita son. Árg. 6 kr.; í lausasölu 15 aura eintakið. — Útanáskrift blaðsins: Verjdýðsblaðið, P. O. Box 57, Rvík. ; Afgreiðsla í Bröttug. — Sími 2184. . jPrentsmiðjan Acta.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.