Verklýðsblaðið - 29.05.1934, Síða 1
K. árg.
^YERKLYOSBLAMÐ
UTGEFANDI KOMMUNISTAFLOKKUP ISLANDS
DEILD ÚR ALÞJÓÐASAMBANDI KOMMÚNISTA
Beykjavik,
29. maí 1934.
23.
tbL
Lærisveinar Hitlers
á mannayeiðum
Alþýðuflokksforingjarnir birtu
s. 1. laugardag „stefnuskrá" sína
fyrir kosningamar í sumar. Hvað
er þessi „stefnuskrá".
Þessi „stefnuskrá“ er fyrst og
fremst einhver fáheyrðasta blekk-
ing, sem sést hefir, skrumauglýs-
ing og kosningatálbeita og er
jafnframt nákvæm stæling á 4 ára
áætlunarblekkingum Hitlers.
Þungamiðjan í þessari kosn-
ingatálbeitu krataforingjanna eru
blekkingar um að uinnt sé að „end-
urbæta“ auðvaldsskipulagið, að
hægt sé að skapa „atvinnulýð-
ræði“ innan þess að útrýma
stéttamótsetningunum milli auð-
manna og öreiga.
Þessar blekkingar' eru ný út-
gáfa af kenningum útlendra og
innlendra fasista og krataforingja
um „skipulagt auðvald“.
4 ára áætlun Alþýðuflokksins
setur sér það mark — alveg eins
og Hitler í sínu 4 ára „plani“ —
„að 'útrýma atvinnuleysinu og af-
leiðingum kreppunnar“ (!).
En eins og Hitler, þá minnast
krataforingjarnir ekki á orsakir
kreppunnar og atvinnuleysis, þ. e.
auðvaldsskipulagið, eignarétt ör-
fárra auðmanna yfir lífsskilyrð-
um fjöldans, framleiðslutækjum,
bönkum, landi og lóðum. Þessum
eignarétti auðmannanna yfir
auðnum, sem er undirrót atvinnu-
leysisins, örbirgðarinnar og allr- I
ar kúgunar á verkalýðnum og al-
þýðunni — æ'tla krataforingjarnir
að berjast fyrir að viðhalda til
síðasta hlóðdropa — eins og Ólaf-
ur Thors, Stauning og Hitler
gera.
Þessi skrumauglýsing Alþýðu-
fl., sem jafnframt er yfirlýsing
um það, með hvaða móti krata-
foringjarnir ætla að vinna braut-
ryðjandastarf sitt fyrir fasisma
auðvaldsins, er krydduð með slag-
orðum um „lýðræði“ og „vinnu
handa öllum“(!).
Til að sannprófa þessi slagorð,
þarf ekki annað en minnast á
nokkur dæmi úr svikaferli ki-ata-
burgeisanna. Hvað meina þeir
með „lýðræði"?
„Lýðræði“ krataf oringj anna
þýðir: áframhaldandi alræði auð-
valds og atvinnureeknda (Kveld-
úlfs og annara auðfyrirtækja) yf-
ir framleiðslutækjum, peninga-
stofnunum o. s. frv., þ. e. yfir
lífsskilyrðum allrar vinnandi al-
þýðu. „Lýðræði" krataburgeis-
anna þýðir ótakmarkað. lýðræði(!)
og frelsi fyrir auðmennina til að
arðsjúga og féíletta verkalýð og
alla alþýðu.
„Lýðræði" krataburgeisanna
þýðir áframahaldandi rétt fyrir
auðmennina til að féfletta verka-
lýðinn gegnum hlutaráðningu,
samvinnufélög, með tolluni . og
Framh. á 4. síðu.
Rétíavofsóknir buvgeisanna
á Novðuvlandi.
Eins og menn rriúna. þá lagði |
Verklýðssamband Norðurlands
bann í afgreiðslu skipa Eimskipa-
félagslns vegna deilu verkamann-
anna á Borðeyri.
Á Akureyri og Siglufirði söfn-
uðu atvinnurekendur verkfalls-
brjótaliði til að brjóta verkbannið
á bak aftur. í þessari deilu sam-
einuðust lögregla, fasistar og
krataforingjar gegn verkalýðnum
og beittu allskonar ofbeldistækj-
um.
Nú hafa burgeisarnir norðan-
lands höfðað mál gegn mörgum
verkamönnum og konum og for-
ingjum verkalýðsins rryrðra.
Á Akureyri hafa þessir verið
m’árgýfirheyrðir: Jakob Árriáson,
ritári V. S. N., Jón Rafnsson,
Elísábet Eiríksdóttir, form. verka-
kvennafélagsins „Ejjiingarinnar",
Jón Árnason, sjóm., Sigþór Jó-
hann.s on, form. Verkamannafé-
í
lags Akrireýrar og verkamennii’n- i
| ir Erlendur Indriðason og Georg
Karlsson. Síðastnefndu verka-
menn hafa sérstaklega verið lagð-
ir í einelti. Hafa margir hvítliðar
og fasistabullur svarið hinar ótrú-
legustu lygar upp á þá. Virðast
burgeisarnir hafa stofnað til sam-
keppni meðal meinsærismannanna
um það, hver gæti uppfundið
ótrúlegustu lygarnar.
Á Siglufirði ganga réttarof-
sóknirnar út af „Dettifoss“-bar-
daganum með svipuðum hætti.
Réttarofsóknaræði borgaranna
gegn verkalýðnum á Norðurlandi
er ofsókn gegn verkalýðnum á
öllu landiriu. Þessvegna verður
hann að senda mótmæli ‘sín frá
hverri ’vinnustöð og hverju verk-
lýðsfélagi gegn þessum réttarof-
sóknum og fylkja sér utan um þá
kröfu „Rauðu hjálparinnar“, að
réttarofsóknunum verði hætt und-
! ir eins.
Flokks--
hreinsun
„H rei iisuii f lokksfylki riganna
er jafn nauðsvrilég athöfn og
hréirisun heilbrigðs likama fyr-
ir öhreininchim og sóttkveikj-
um“.
(Kaganovistj: Um flokks-
hreinsunina).
Allt frá 2. flokksþingi okkar
hafa tækifærissinnarnir’ undir
forustu St. P. haldið uppi skipu-
lagðri klíkustarfsemi gegn stefnu
flokksins og forustu hans. Þrátt
fyrir opna bréfið frá A. K., sem
afhjúpaði hinar sósíaldemókrat-
isku skoðanir St. P. & Co., og
þrátt fyrir áminningu A. K. til
tækifærissinnanna um að hætta
þegar í stað klíkubaráttunni, þá
hafa þessir forverðir borgara-
stéttarinnar innan K. F. 1. þvert
á móti aukið sundrungarstarf
sitt.
Á landsfundi miðstj órnarinnar
s. 1. haust var höfuðpaurum klíku-
skaparins, St. P. og H. B. vikið
úr miðstjórn flokksins. Jafnframt
því gerði miðstjórnin ráðstafanir
til að hefja skipulagða herferð
gegn tækifærisstefnunni, til að
hí’einsa úr flokknum hinar óheil-
>
brigðu skoðariir tækifærissinn-
anna og alla þá meðlimi, sem
ekki vildu eða gátu tileinkað sér
stefnu og starfshætti K. F. í.
V egna áframhaldandi klíku-
starfs, sem að lokuro. gekk yfir í
beinan flokksfjandskap, var St.
P. og H. B. vikið úr flokknum.
I grein þeirri, sem klíkubræð-
urnir St. P. og Kristján Júlíus-
son sendu miðstjórninni, ræðst
St. P. með mikilli heift á flokks-
stjórnina. Þar heldur hann því
fram — alveg eins og kratabur-
geisar Alþ.fl. — að flokksstjóm-
in „útbreiði skoðanir fasismans"!
Grein St. P., sem er heilt
vopnabúr af kratiskum og Trot-
ski-iskum skoðunum, varð auð-
vitað grundvöllur fyrir klíkusinn-
ana til þess að viðhalda og auka
sína flokksfjandsamlegu svika-
iðju.
Uppfrá þessu stofna klíkusinn-
arnir nýja „miðstjóm" undir
handleiðslu liðhlaupans Hauks
Björnssonar (í fjarveru St. P.),
undirbúa með skoðanabræðrum
sínmn sellufundi í flokknum og
vinna bæði leynt og ljóst að
klofningi K. F. t. og fá málgagn
krataburgeisanna í lið me'ð sér,
til að skapa grundvöll fyrir nýj-
an vérklýðssvikaraflokk — nýjan
Alþýðuflokk. ;■
Til þess að reyna að skapa.
ringulreið meðál flokksmanna og
fylgismanna flokksins, agitera
liðhlauparnir um „klofning K. F.
og Alþýðubl. birtir feitletr-
aðai- fyrirsagnir út af brott-
rekstri nokkurra skaðræðisgripa
og- sýklabera borgaranna, sem
nauðsyn var að víkja úr flokkn-
um.
t klíkubaráttu tækifærishnna
og liðhlaupanna eru engin þau
vopn til, sem ekki eru samboðin
þessum gagnbyltingarsinnuðu
forvörðum borgarastéttarinnar,
og í allri þeirri baráttu sem
flokkurinn og hinn byltingasinn-
aði verkalýður heyir (baráttan
| fyrir Verkl.bl., sendinefndin til
■ Sovétlýðv. o. s. frv.) hafa klíku-
meðíimirnir reynt að eyðileggja
árangursríkt starf með sínum
sósíaldemókratisku uppgjafakenn-
ingum og beinni sviksemi í starf-
iriu. IGíkuáhangendur St. P. og H.
B., sem flokkurinn hefir nú los-
að sig við, voru svo að segja al-
gjörlega starfslausir, sóttu ekki
sellufundi og unnu ýmist ekkert
eða mjög lítið nýtilegt starf í
þágu flokksins. Alþýðubl. gerir
þessa herra að ,,efnilegum“ og
„duglegum“ starfsmönnum og er
það skiljanlegt, þar sem þessir
liðnlaupar hafa verið mjög dug-
legir bardagamenn fyrir sósíal-
demókratana, en gegn stefnu og
stjórn K. F. 1.
Æsingar klíkusinnanna gegn
Verkl.bl. er augljóst dæmi mn
þennan erindrekstur þeirra fyrir
Alþýðubl. og auðvaldið.
Síðustu viðburðir á Siglufirði
og Akureyri — þar sem vopnaðri
samfylkingu atvinnurekenda, lög-
reglu og krataforingja tókst með
miskunnarlausu ofbeldi að nokkru
leyti að framkvæma verkfallsbrot
sín — eru sönnun þess hvernig
sundrungarstarf tækifærissinn-
ai(na innan flokksins og liðhlaup-
•anna, er bein þjónusta við auð-
valdið.
Á Siglufirði voru öll skilyrði
fyrir hendi til þess að verkalýð-
urinn gæti sigrað samfylkingu
auðvaldsins, en þessi sigur
strandaði á innbyrðisbaráttunni
sem tækifærissinnarnir eru á-
byrgir fyrir. Þess vegna gat
boi'garastéttinni tekizt á augna-
blikinu að sigra í sterkasta vígi
verklýðshreyfingarinnar í landinu
— á ; Siglufirði. .
Þessi dæmi eru aðeins. tvær ó-