Verklýðsblaðið - 29.05.1934, Síða 3
Baráttumál hins vinnandi fjðlda
í kosningunum.
FLOKKURINN
Viðtalstími viö fastar nefndir og
leiðtoga er fyrst um sinn á skrifstofu
flokksins í Bröttugötu á eftirfarandi
tímum:
Framkvæmdanefnd daglega frá kl.
6-7 e. h.
Útbreiðslu- og fræðslunefnd, mánu-
daga frá kl. 6—7 e. h.
Skipulagsnefnd, þriöjudaga kl. 6—7
e. h.
1 Faglegur leiötogi,. miðvikudaga kl.
6—7 e. h.
Fjármálanefnd, miövikudaga og
laugardaga kl. 6—7 e. h.
Ritnefnd Verklýösblaðsins, föstu-
daga kl. 6—7 e. h.
Kvennaleiðtoginn,, mánudaga kl.
6—7 e. h.
Pólitiskír leiðtogar! Mætiö daglega
á viðtalstíma framkvæmdamefndar!
Verklýðsblaðið
tvisvar í viku
Verkalýðurinn á engin málgögn
nema þau, sem gefin eru út af
K. F. í. og öðrum baráttusamtök-
um verkalýðsins: Verklýðsblaðið,
Rauði fáninn, Nýja konan.
Öll blöð og bækur burgeisa-
stéttarinnar eru vopn í höndum
íjandmanna verkalýðsins, at-
vinnufekendanna, fdsismans, krata
fasistanna, í ofsókn þeirra á hend-
ur verkalýðnum og baráttusam-
tökum þeim, sem hann hefir
myndað sér í hinni daglegu, lát-
lausu baráttu, sem hann verður
ao heýja fyrir vimiu og brauði.
Iívert orð sem þessi blöð flytja er
því fjandskapur við verkalýðinn.
Verklýðsbl. ei eitt af birtustu
vopnum verkalýðsins í baráttunni
við borgarastéttina fyrir lífskjör-
um sínum. Og því bitrara verður
það, því stærra sem það verður,
því oftar sem það kemur út.
Verkalýðurinn heyir kosninga-
baráttu sína undir forystu KFÍ
fyrst og fremst fyrir eftirfarandi
hagsmunamálum, sem hann stillir
upp gegn blekldngum og lýð-
skrumi sósíaldemókratisku for-
ingjanna.
1. Gegn fasismanum, ríkislögreglu
og hverskonar ofbeldisráðstöf-
unum auðvaldsins móti verka-
lýðnum og samtökum hans,
gegn atvinnuofsóknum á hend-
ur verkalýðnum.
2. Fyrir atvinnu, atvinnuleysis-
styrkjum og tryggingum.
o. Gegn launalækkunum, taxta-
brotum og verkfallsbrotum,
auknum vinnuhraða og aukinni
vélanotkun, fyrir styttingu
vinnutímans með óskertu dag-
kaupi, fyrir auknu öryggi og
bættum útbúnaði á vinnustöðv-
unum.
4. Gegn sveitaflutningi fátæk-
linga og sultarstyrkjum, en
fyrir fullivomnum styrkjum án
réttindamissis.
5. Gegn tollum og sköttum á al-
þýðunni, gegn húsaleiguokrinu
og dýrtíðinni.
6. Gegn stórveldastríði og áras-'
um á Sovétlýðveldin, fyrir
verkalýðsbyltingunni.
FRAMBOÐ
KOMMÚNIST AFLOKKS
ÍSLANDS
VIÐ ÞIN GKOSNIN G-
ARNAR I JÚNl.
Reykjavík:
Brynjólfur Bjarnason, ritstjóri,
Eðvarð Sigurðsson, verkamaður
Guðbrandur Guðmundss., vkm.,
Enok Ingimundarson, kyndari,
Dýrléif Ái-nadóttir, skrifst.st.,
Rósinlvranz ívarsson, sjómaður.
Vestmannaey jar:
ísleifur Högnason, kaupfél.stj.
Seyðisfjörður:
Jón Rafnsson, verkamaður.
Akureyri:
Einai- Olgeirsson, framkv.stj.
, ísafjörður:
Eggert Þorbjarnarson, verkam.
Hafnarf jörður:
Björn Bjarnason, verkamaður.
Suður-Múlasýsla:
Arnfinnur Jónsson, kennari og
Jens Figved, afgreiðslumaður.
N orður-MúIasýsIa:
Áki Jakobsson, stud. jur.
Sigurður Ámason, bóndi.
Suður-Þingey jarsýsla:
Aðalbjöm Pétursson, gullsmiður
Eyjaf jarðarsýsla:
Þóroddur Guðmundsson, verkml
, Gunnar Jóhannsson, verkam.
Skagaf jarðarsýsla:
Elísabet Eiríksdóttir, kennari,
Pétur Laxdal, verkamaður.
Austur-Húnavatnssýsla:
Erling Ellingsen, verkfræðingur
• Vestur-Húnavatnssýsla:
Ingólfur Gunnlaugsson, verkam.
Strandasýsla:
Bjöm Kristmundsson, verkam.
Barðastrandarsýsla:
Hallgr. Hallgrímsson, verkam.
Mýrasýsla:
Guðjón Benediktsson, verkam.
Ámessýsla:
Gunnar Benediktsson, verkaml,
Magnús Magnússon, verkam.
Gnllbringu- og Kjósarsýsla:
Hjörtur Helgason, verkam.
Listi KFÍ í Reykjavík er D-listi.
Fjandmennimir, burgeisarnir og
krataforingjarair skilja þetta. Þeir
reyna á allan liátt að spilla fyrir
blaðinu og stækkun þess, og í
þeirri starfsemi styðjast þeir
mest við þau áhrif sem þeir hafa
í Kommúnistaflokknum og á með-
al verkalýðsins fyrir tilstilli tæki-
færissinnanna, klíkusinnanna, sem
reyna að telja flokksfélögum og
verkamönnum trú um, að Verk-
lýðsblaðið sé áhrifalaust og
ómerkilegt, að baráttan fyrir
stækkun þess sé vonlaus, og jafn-
vel að það fé sem! safnast í því
skyni sé notuð til annars. Auk
þessa beita þeir sínum eyðileggj-
andi áhrifum á framkvæmd þess-
arar baráttu, eins og annnara
verkefna og framkvæmda Komm-
únistaflokksins, með vantrausti
og jafnvel fullum fjandskap gegn
flokknum og fomstu hans.
Félagar! Verkamenn!
Látum! þetta vera herhyöt til
okkar allra til þess að herða nú
baráttuna af öllum krafti fyrir
.. stækkun Verklýðsblaðsins!
Svörum klíkusinnunum og öðr-
um erindrekum auðvaldsins með
þvi að uppfylla yfirstandandi
áætlun, sem lokið er 24. júní. Þá
getum við á næstunni gefið Verk-
lýðsblaðið út. tvisvar í viku og
það er stórt skref í áttina til þess
að gera það að dagblaði.
Með kosningabaráttunni gefst
ágætt tækifæri til þess að vinna
fyrir Verklýðsblaðið.
Ræðum Verklýðsblaðið á hverri
einustu rinnustöð, og fáum verka-
mennina til að kaupa það, lesa
það, skrifa í það.
Reynum að fá félaga og aðra
verkamenn til að leggja, þó ekki'
sé meira en 25—50 aura, á viku ^
í styrktarsjóð blaðsins.
' Sköpum' sósíalistiska samkeppni
um áskrifendasöfnun, lausasölu,
o. fl.
Gerum Verklýðsblaðið að dag-
blaði.
1. áfangi: Verklýðsblaðið tvisv-
var í riku nú strax í sumar.
ábyrgöarm.: Brynjólfur Bjarnason.
Prcntsmiöjan Ácta, Reykjavík.
Þetta ástand skapar stéttamót-
setningamar í hinu íslenzka auð-
valdsþjóðfélagi. Skerpir hags-
munamótsetningarnar milii auð-
hringanna annarsvegar og at-
vinnuleysingjanna (og verkalýðs-
ins almennt) og smáútvegsmann-
anna hinsvegar. Milli stórbænd-
anna annarsvegar og skuldum-
fjötruðu smábændanna og land-
búnaðarverkamannanna hinsveg-
ar. Einnig hér á íslandi myndast
þannig grundvöllur byltingar-
kreppunnar.
Og öryggisráðstafanir íslenzku
yfin-áðastéttanna eru samskonar
og í öðrum auðvaldslöndum: fasí-
sering- ríkisvaldsins með stofnun
ríkislögreglu til þess að slá nið-
ur kröfur verkalýðsins og halda
atvinnuleysingjunum í skefjum.
Skipulagning Fasistaflokks í
anda hinna villimannlegu „Storm-
sveita“ Hitlers, sem þegar hefir
opinberlega gengið til verks með
ríkislögreglunni (Reykjavík 9.
nóv. s. 1.). Skerping stéttamót-
setninganna í sveitunum birtist í
klofningi Framsóknarflokksins og
' upp úr honum myndun Bænda-
flokksins, sem verður flokltur
stórbændanna, vinnukaupendanna
í sveitunum, afturhaldssamasta
hluta bændastéttarinnar, kjöl-
festa fasismans í sveitunum.
Höfuðstraumarnir í íslenzkri
pólitík eru samskonar og í öðruan
auðvaldslöndum: Annarsvegar
upprennandi fasismi til sjávar og
sveita. Hinsvegar vaxandi bar-
áttuhugur verkalýðsins og skuld-
umfjötruðu smábændanna.
Barátta öreiganna um völd-
in í þjóðfélaginu er að
verða dagskrarmál.
Hver er afstaða-hinna pólitísku
flokka til þessarar baráttu?
„Sjálfstæðisflokkurinn“ er
flokkur stóratvinnurekendanna og
kaupmannavaldsins, flokkur auð-
hringanna og peningavaldsins,
flokkur þeirra, sem á grundvelli
auðvaldsskipulagsins í stærstum
stíl sölsa undir sig þau verðmæti,
er hinn vinnandi lýður (verkalýð-
ur og smáframleiðendur) skapar
með striti sínu. „Sjálfstæðis-
flokkurinn“ er því í eðli sínu aft-
urhaldssamasti hluti jijóðarinnar.
Persónugerfingur auðvaldsskipu-
lagsins sjálfs, sem undir blæju
borgaralegs lýðræðis og hjals um
þjóðemislegt sjálfstæði einokar
framleiðslukraft þj óðarinnar og í
bandalagi við erlent auðvald,
mergsýgur öreigana til hins ít-
rasta.
Fasistaflokkurmii á rætur sín-
ar í yfirráðastéttum auðvalds-
þjóðfélagsins, og hefir þaðan
sinn fjárhagslega stuðning (Páll
frá Þverá, Stefán Thorarensen o.
fl.). I raun og veru er engin
skörp markalína milli „Sjálfstæð-
isílokksins“ og Fasistaflokksins.
Samtök eins og „Fánaliðið“
í Rvík og Heimdallur tilheyra
báðum flokkunum jafnt. 1 jan. s.
1. var kosinn fasisti inn í Bæjar-
stjórn Reykjavíkur á lista „Sjálf-
stæðisflokksins“. Og Morgunbl.
talar um bandalag þessara flokka
við komandi þingkosningar. sem
sjálfsagðan hlut.
Þó Fasistarnir í orði kveðnu
ráðist á • fjármálaspillingu og
hrossapólitík borgaraflokkanna
(krossferð Gíslarina s. ]. vor)
þá boða þeir alls enga nýja hug-
sjón — því síður nýtt þjóðskipu-
lag — heldur þvert á móti er
hlutverk þeirra að viðhalda auð-
valdsskipulaginu með allri þess
spillingu og óbrúanlegu mótsetn-
ingum. Þetta hlutverk hyggjast
þeir að leysa með því: Annars
vegar með ódæma lýðskmmi og
blekkingum að tæla vonsviknar
millistéttirnar og óþroskaðasta
hluta verkalýðsins til fylgis við
afturhaldssamasta hluta þjóðar-
innar. Hins vegar með skrílsleg-
asta, blóðugu ofbeldi að slá niður
þann hluta verkalýðsins, sem ekki
lætur glepjast, en ótrauður heyir
frelsisbaráttu sína, af klafa auð-
valdsins.
Fasistaflokkurinn er þannig
engan veginn í andstöðu við bur-
geisaflokkana, heldur þvert á
rnóti, er hann tæki til þess, með
blóðugu ofbeldi, að viðhalda arð-
ránsskipulagi þeirra og valdi yfir
verkalýð smáframleiðendum, þeg-
ar þeirra borgaralegu lýðræðis-
blekkingar ekki lengur duga.
Bændaflokkurinn nýstofnaði,
sem safna mun um sig stórbænd-
um landsins — einnig ýmsum
þeim, sem nú eru í Sjálfstæðis-
flokknum — verður hliðstæða
Sjálfstæðisflokksins í sveitunum.
Ráðandi hjuti þessara flokka
er fulltrúi fyrir það afl, sem
verkalýður og smábændur verða
að steypa af stóli til þess að
leysa þá fjárhagslegu kreppu og
þann pólitíska þrældóm, sem þjaka
meirihluta þjóðarinnar.
Framsóknarflokkurinn er (og
verður með eflingu Bændaflokks-
ins hlutfailslega meira) að mlklu
leyti skipaður smá- og millibænd-
um, sem að meira eða minna leyti
hafa andstæða hagsmuni við stór-