Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 30.07.1934, Blaðsíða 2

Verklýðsblaðið - 30.07.1934, Blaðsíða 2
Hvað hoðar samsteypustjórnín alþýiunii? EQÖðalaust. Og það er heldur ekki Bóg að senda áskoranir og kröf- njr til valdhafanna. - Ef verkalýðurinn stendur ekki llfiniiuga á bak við kröfur sínar, reiðubúinn til að fylgja þeim eft- ir, þá annaðhvort daga þær uppi í einhverri nefnd, eða eru sendar frá bæjarráði til bæjarstjórnar og aftur til baka til bæjarráðs. Og á meðan heldur neyðin og skort- urinn innreið sína á enn fleiri verkamannáheimili. Samfylkingarbaráttan er því Iífsspursmál fyrir verkalýðsstétt- ina til þess að forðast enn meiri neyð og hungur. Verkalýðurinn getur þess vegna ekki beðið eftir svari Alþýðufl.- stjómarinnar, en verður þegar að undirbúa samfylkinguna um hags munamálin. Alþýðuflokks-verkamenn! Jafn- framt því sem þið krefjist þess af foringjum Alþ.fl., að þeir taki til- boði K. F. í., skuluð þið taka höndum saman við K. F. 1. og hvern þann verkamann, sem reiðu búinn er til sameiginlegrar bar- áttu gegn atvinnuleysi, fyrir bætt- um kjörum. Vatnsveituverkamenn, Komm- únistar, Alþ.fl.verkamenn og aðr- ir, hafa gefið nýtt fordæmi um nauðsynina og möguleikana á samfylkingu, þrátt fyrir mismun- andi skoðanir á öðrum málum. Atvinnuleysingjar! Munið skráninguna 1., 2. og 3. ágúst. Verkamenn! Allir þíð sem ekki hafið fasta vinnu, verðið að láta skrá vkkur. „Stjórn hlnna vinnandi $tétta“. „Stjórn hinna vinnandi stétta -— tekur völdin í dag“, segir Nýja dag- blaðið. „Stjórn verkalýðs og bænda á íslandi er mynduð" skrumar Alþýðu- blaðið með feitum fyrirsögnum. — Og íbaldsblöðin leggja sína rödd til í þennan nýja lýðskrumarakór: „ís- land ráðstjórnarríki", segir Heimdall- \ir. — Og hverjir eru nú fulltrúar verka- lýðsins og smábændanna, sem mynda þessa nýju stjórn? Lögreglustjóri for- sætisráðherra, skattstjóri fjármálaráð- herra og bankastjóri atvinnumálaráð- herra!! Alþýðublaðið segir nú -við okkur, verkamenn: Nú skuluð þið sjá, að við munum framkvæma 4 ára áætlun okkar. Við, alþýðuforingjar, ætlum ekki að taka þátt í neinu baktjalda- makki, engum leynisamningum. Við gerum opinbera samninga við Fram- sókn, málefnasamninga um sam- vinnu flokkanna til hagsmuna fyrir alla íslenzka alþýðu, sem nú á í svo miklum þrengingum. Samningamir eru undirskrifaðir, mcira að segja Ásgeir Asgeirsson setti nafn sitt þar undir. Við verka- menn höfum séð svart á bvítu hvað „stjórn okkar“ ætlar að gera fyrir okkur. Mörgu hefir auðvitað verið sleppt úr 4 ára áætluninni, en hvem- I Framh. af 1. dðu. nú að auðgast á kostnað íhalds- klíknanna, — og öll borgarablöð- in munu reyny að gera þá inn- byrðis baráttu auðmannanna að aðalaifriðinu á næstunni, — en vald auðmannastéttarinnar sem heildar breytist ekki við það. Það, sem framkvæmt verður í þessum málum, verður því beint áframhald af þeirri sífeldu aukn- ingu á valdi fjármálaauðvaldsins og mislvunnariausri beitingu rík- isvaldsins fyrir auðmannastétt- ina, einnig í atvinnumálunum, sem átt hefir sér stað frá 1927. (Eins og' Jónas frá Hriflu líka viðurkennir í Tímanum og mjög viðeigandi einkennir pólitík sam- steypustjórnarinnar þannig: að verið sé að halda pólitík Lands- bankans, sem Jón Ámason hafi afmarkað, áfram í ríkisstjóm- inni. Betur var varla hægt að við- urkenna annarsvegar drottnun bankaauðvaldsins og hinsvegar gefa í skyn, að skuldasukkið við Kveldúlf eigi að halda áfram, því Framsóknarfl. og Alþýðufl. hafa líka þar verið í meirihluta banka- ráðs). Það eru tilraunir Fram- sóknarfl. og Alþýðufl. til að skipuleggja auðvaldið, sem hér er verið að gera undir grímu „samvinnu“ og ,,sósíalisma“:!;). Svikin handa alþýðunni. Hagsmunamál verkalýðs- ins og „guli sáttmálinn“. Fyrir verkalýðinn þýðir stefnu- skrá þessarar stjórnar aukna hættu á sterkari hungurárásum. *) Um þessi mál, lesið nánar grein E. O. i Rétti: „Sósialismi eðá fas- Margur iátækur verkamaður og smábóndi, sem búið hefir við atvinnu- leysi áiiim saman, við lágt afurða- verð, við háa tolla á nauðsynjavör- um, okur-lrúsaleigu, hækkandi út- svör og' skatta, vegna svívirðilegrar sóunai' á almannafé til bitlinga og til rikislögreglu, hyggur nú gott til framííðarinnar. því nú á að útrýma atvinnuleys- inu með öllu, nú á að koma á full- kominni trygginyarlöygjöf, lækka toll- ana, lækka mjólkurverðið fyrir verka- menn kaupstaðanna og hækka það jafniramt fyrir bændurna, nú á að at- nema ríkislögregluna, nú á að hafa strangt eftirlit með miljónabraski Kveldúlfs og annara spekúlanta, nú á að leysa smábændnr undan sknlda- byrði bankanna, með þvi að ríkið kaupi jarðir þeirra, nú á loksins að taka í lurginn á miljónaþjófunum, sem hafa fengið að leika hér lausum hala, með endurbættri refsilöggjöf. Margur verkamaður og smábóndi iiugsar nú gott til framtíðarinnar. En svo kemur Jónas frá Hriflu, í'áðherrastjóri hinnar nýju stjómar, og er að reyna að eyðileggja alla framtíðardrauma okkar, reynir að hrinda um koll þeim yndislegu von- um, sem Alþýðublaðið og Nýia dag- blaðið bafa vakið bjá okkur nú i tvær vikur. Hvernig? Með því að setja. skýring- arnar aftan við málefnasammngna. Ríkiseinkasölurnar þýða meiri álagningu, jafngilda þyngdum toll um. Því er beinlínis lýst yfir, að þær eigi að verða til gróða fyrir ríkið en ekki fyrir alþýðuna. Hins vegar reyna „flokkar hinna vinn- andi stétta“ ekki einu sinni að telja mönnum trú um að þeir ætla að lækka tollana. Fyrstu svikin eru þar þegar auðsæ. Kjöteinokunin sýnir hinsvegar hvernig á að auka dýrtíðina. Allt hjal samsteypu- flokkana um „ráðstafnair gegn dýrtíðinni" birtist þar í sinni sönnu mynd. Ríkisreksturinn á atvinnufyrir- tækjunum þýðir hinsvegar skarp- ari kúgunartilraunir af hálfu auð- valdsins. Ríkið hefir verið versti atvinnurekandinn fyrir verkalýð- inn. Kaupkúgmiin í vegavinnunni er órækasta sönnunin. Hótun Jón- asar frá Hriflu frá 1930 um að loka síldarbræðslu ríkisin's, ef verkamenn heimtuðu launahækk- un, er táknandi fyrir afstöðu eimi- ig „vinstri“ ríkisstjóma. Og til þess að tryggja kaup- kúgun ríkisins, á nú að innlima Alþýðusambandsstjórnina meira í ríkisvélina, en verið hefir. Alþsb. er viðurkennt sem samningsaðili við Harald Guðmundsson, atvinnu málaráðherra, um laun vegavinnu- anna, sem alls ekki eru í því! Þannig eru vegavinnumenn í raun- inni gerðir ómyndugir, sviftir samtaka- og verkfallsréttinum og geri þeir verkföll fyrir t. d. 1 kr. kaupi, eftir að Alþ.samb. hefir samið við H. G. um 80 aura, þá yrðu það vafalaust skoðuð sem ó- lögleg verkföll, — og ef til vill sendir þangað verkfaJlsbrjótar, ef ekki annað verra. Þannig má rekja hvert sviðið á Og nú skulum við athuga dálítið yrein Jónsar frá Hriflu í „Tímanum" á laugardaginn, sem er einskonar hamlbók nýju stjórnarinnar— „stjórn ar binna vinnandi stétta“. Útrýming atvinnuleysisins. Hvern'ig á nýja stjórnin að fara að því? Jónas frá Hriflu: pað þarf að setja nefnd sérfróðra manna. Og Jónas bætir við: „Hvaða stjórn, sem 'tók við aí Magnúsi Guðmundssyni og porsteini Briem, hlaut að setja slíka nefnd“. — Með öðrum orðum: Hvaða stjórn önnur hefði útrýmt at- vinnuleysinu á alveg sama hátt eins og hin nýja „ráðstjórn" verkalýðs og bænda á Islandi! — Eruð þið ekki ánœgðir, stéttarbræður? Eftirlit með stórrekstrinum. Hvernig fer nýja. stjórnin að því? Jónas fi'á Hriflu: Byrjun að eftirliti með stórrekstrinum hefir komið fram í áhrifum þeim, sem Jón Árnason hefir um nokkur undanfarin ár haft sem formaður í bamkaráði Landsbank- ans. — Með öðrum orðum: Hin nýja ráðstjórn heldur áfram þessari byrj- un eftirlitsins. Jón Árnason heldur á- fram „eftirlitinu" með miljónalánun- um til Kvcldúlfs og annara. Eruð þið ekki ánægðir, stéttarbræður? Auknar opinberar framkvæmdir. Hvað hyggst nýja stjórnin að gera þvi efni? Jónas fi'á Ilriflu: Til þess ig eigum við Iíka að geta búizt við að allt bafist stiax? í'ætur öðru. Allsstaðar eru kosn- ingaloforðin og 4 ára áætlunin svikin og „guli sáttmálinn“ x skerandi mótsetningu við hið rauða samfylkingartilboð K. F. í. Atvimudausum, hungrandi verka- lýð er lofað — nefnd til að athuga um nýjan atvinnurekstur, „ef þörf krefur1*'! En kröfu K. F. í. um eina miljón króná á ári til at- vinnubóta engu sinnt. Fátæklingum þeim, sem verst eru meðfarnir, er heitið „endxir- bót“ á fátækralöggjöfinni, — en frumvarp Jóns Bald. er eins og kunnugt er, engin bót á því sviði. En hinum ákveðnu kröfum K. F. I. um 5 kr. á dag minnst fyrir hjón og kr. 1 fyrir hvem ómaga — er engu sinnt. Alþýðutryggingarnar eru sett- ar í samninginn upp á „punt“, — og Jónas frá Hriflu upplýsir í grein sinni í Tímanum urn „mál- efnagrundvöllinn“, að þar sé fyrst og fremst átt við ellitryggingar, til að skapa sjóði fyrir „landnám og ræktun“ og létta ofurlítið 6 i'átækraframf ærslunni!! En at- vinnuleysis tryggingarnar — hvar eru þær? Þannig er „samningurinn um stjóm hinna vinnandi stétta“ ein samanhangandi keðja loðinna lof- orða um hagsbætur fyrir vinnandi stéttirnar — ætluð til að svíkja þau, — en ákveðin, einbeitt stefnu skrá, hvað snertii' betri skipu- lagningu á atvinnu og verzlun auð mannastéttarinnar, festingu á rík- isvaldi hennar og nánara sambandi Alþýðusamhandsins og ríkisvalds- ins, Það er stefnuskrá 4 ára áætl- unar fyrir skipulagðar hungurá- rásir auðvaldsins, sem hér éf á borð borin. Til þess að framkvæma kom- andi árásir sínar, undirbýr ríkis- að geta gert framkvæmdir, þart fjár- hagurinn að vera í lagi. (mjög spak- lega mæltl). En „nú skuldar ríkið Landsbankanum 3 rrtííjónir, nokkuð mikið í Búnaðaibankanum, allt sem fáanlcgt cr á þann hátt hjá Barcláys Bank í London og að líklndum eins lijá I-Iambro. íhaldið beíir þannig étið upp lánstranst iandsins utan lands og innan“. — Með öðrum orð- nm: Til þess að geta gert fram- kvæmdir, þarf fjárhagurinn að vera í lagi, nú er hann það auðsjáanlega ekki, þessvegna engar auknar opin- berar framkvæmdir. — Eruð þið ekki ánægðir, stéttarbræður? Koma á betra skipulagi með nt- anríkisverzlunina. Hvernig hyggst nýja stjómin að leysaþað vandamál? Jónas frá Hriflu: þá bréytingu, sem við munum gera í þcssu efni, heíði íhaldið sjálft þurft að gera, ef það hefði haft stjóm landsins. — Ilvað viðvíkur skipu- lagningu afurðasölu bænda á erlend- um markaði, segir Jónas frá Hriflu: „Leiðtogar samvinnumanna baía skipulagt sölu landbúnaðarafurða er- lendis svo að ekki verður um bsett með löggjöf'. — Vitið þið, verkamenn og bændur, hvaða skipulag hér er átt við? það er átt við norsku sarnn- ingana og það er átt við ensku samn- ingana. — þeir samningar, sem gerð- ir verða vegna sjávarútvegsins, hefði íhaldið sjálft þurft að gera. — Eruð þið ekki ánægöir, stéttarbræður?

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.