Verklýðsblaðið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verklýðsblaðið - 20.08.1934, Qupperneq 1

Verklýðsblaðið - 20.08.1934, Qupperneq 1
ÖREIGAR ALLRA LANDA, SAMEINISTI V. árg. Reykjavík, SVERKLYDSBLAMÐ OTGEFANDI KOMMÚNISTAFLOKKUP ÍSLANDS 37. DEILD Ú R A LÞJÓÐASAMBANDI KOMMÚNISTA tbl Þýzku kosninjgarpar 5,144,ooo ' ■ m ÞÝZKIR ANDFASISTAR GREIÐA ATKV. GEGN MORÐSTJÓRN HITLERS SAMKVÆMT OPINBER- UM TÖLUM ÞÝZKA RÍKISSTJÓRNARFRÉTTARIT ARANS. ERU ÞAÐ TVEIM MILJÓNUM FLEIRI EN í „ÞINGKOSNIN GU NUM“ SVOKÖLLUÐU í NÓV- EMBER SÍÐASTLIÐNUM. Krafabroddarnir hointa varaiðgreglu til að verja pyngju burgeisanna. Svo sem nákvæmar er skýrt frá á öðrurn stað í blaðinu, eiga verkakonur á Siglufirði í baráttu fýrir því að taxti „Óskar“ verði haldinn — og er það barátta gegn kauplækkun þeirri, sem síldar- bröskurunum með aðstoð krata- foringjanna tókst að koma á. Rikisstjórnin hafði sent 10 varalögreglumenn til Siglufjarð- ar til að æfa þar slagsmálalið gegn verkakonunum. Þegar nýja stjórnin fyrirskipaði að stöðvá greiðslur til varalögreglunnar, voru þessir 10 kallaðir heim. En burgeisastétt Siglufjarðar var ekki á því að rnissa þetta slags- n.álalið sitt. Allir flokkar bur- geisanna í bæjarstjórn undir- skrifa eftirfarandi bréf til dóms- málaráðherra: „Eins otj kunnugt er, beittu koinm- úuistar á Siglufirði 13. mai s. 1. grjótkasti miklu í svokölluðum suunudagsslag og mætti segja, að tilviljun ein réði, að eigi yrði stór- felt manntjón af. í blöðum og útvarpi hafa komm- únistar síðan tilkynnt að þeir myndu hindra nieð valdi síldarsöltun ™ Siglufirði, ei íylgja ætti taxta þeim, sem Verkakvennafélag Siglufjarðar hefir samþykkt og hlotið hefir sam- þykki Alþýðusambands íslands. Hafa þeir safnað hingað að sér allmörgum kommúnistum víðsvegar að og eru enn að safna undirskriftum til und- irbúnings slíluar vinnustöðvunar, hvað sem af framkvæmdum kann að verða. En það er slraðun vor, að lög- regluaukaing sú. sem hér er nú, sé öruggasta vömin gegn því, að slík vinnustöðvun takist fyrir kommún- istum. En eins og hæstvírtri ríkis- stjóm mun ljóst, er hér svo mikið í húfi ylir síldveiðitimann, að nauðsyn er á að þessi lögregla verði ekki tek- in burtu héðan fyr en að síldveiði- tímanum loknum, eins og gengið er út irá i bréfi dómsmálaráðuneytisins írá 9. þ. nx. Siglufirði, 27. júlí 1934. Jóhann F. Guðmundsson, Gunnlaugur Sigurðsson, Andrés Hafliðason, Þormóður Eyjólfsson, Aage Sehiött, Oli Hertervig, Sveinn Hjartarson. Með þessu bréfi birtist hið sví- virðilega sósíalfasistiska eðli og innvæti Alþýðuflokksleiðtoganna sannarlega í einhverri ægilegustu ■viynd, sem íslenzkur verkalýður enn hefir séð það í. Þessi „svarta Framh. á 4. síðu þrátt fyrir lilóðugasta ofbeldi, þrátt fyrir nrorð og pyntingar, þrátt fyrir hroðalegasta grimmdaræði, sem mannkynssagan nokkurn tíma hefir þokkt, — stendur enn þann dag í dag óhögguð miljónafylking hins hetjulega þýzka verkalýðs og svarar hinum hlóði ataða vei’klýðsböðli þýzkalands, Hitler, með þvi að greiða nci-atkvæði í hinum svokölluðu „kosningum" ofbeldisstjómar hans. þrátt fyrir falsanir á atkvæðum miljóna verður lygastofnun þýzka útbreiðslumálaráðherrans að viður- kenna á 6. miljón atkvæða gegn böðulsstjórninni. það eru rúmlega 2 milj. atkv. meir en fyrir hálfu ári síðan. Hrun þýzka fasismáns er hafið. pað verður ekki stöðvað. Undir for- ustu hins mikla foringja þýzka verka- lýðsins Emst Thalmann, sem nú hef- EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. Verkalýður Bandaríkjanna rís upp. Frá New York er símað: Fjöldaverkföllin í Norður-Ame- ríku ná til yfir 100.000 manna. 20.000 vefnaðarverkamenn í New Jersey heyja verkfall fyrir launa- hækkun. f Suðurríkjunum eru 30.000 vefnaðarverkamenn í verk- falli. í Montana eru 7000 kopar- smiðir í verkfalli. Verkföll í Póllandi. Frá Varsjá er símað: 5500 vefnaðarverkamenn í Lodz eru í verkfalli gegn launa- Reiði verkalýðsins á ísafirði yfir ráðsmennsku Jóns Auðuns sem bæjarstjóra hefir farið sí- vaxandi og að íokum hafa krat- arnir, sem heidur vildu fá hann að en taka samfylkmgartilboði kommúnista, gengið ásamt kom- únistum í að a.Regja hann. IRfir i meirihluti bæjarstjórrarinnar því ir verið kvalinn i hálft annað ár í dýflissum Hitlersstjórnarinnar undir- hýr verkalýður þýzkalands koll- vörpun fasismans í órjúfanlegri sam- fylkingu undir forustu Kommúnista- iiokksins. Verkalýður þýzkalands hefir sýnt, að hann lætur ekki sitt eftir liggja í baráttunni gégn fasismanum. Hetju- dáð miljónanna i kosningunum í gær verður að vera lieróp til andfasista allra landa landa um að herða bar- áttuna gegn fasismanum, fyrir frelsi Thalmanns, fyrir Sovét-pýzkalandi! TÖLURNAR FRÁ KOSNINGUNUM: Atkvæðisrétt höfðu . . . 45.203 milj. Atkv. greiddu 43.268 milj. eða 95,7%. Já sögðu.................. 38.280 milj. NEI sögðu.................. 4.275 milj. Ógild atkv. (nei).......... 869 þús. lækkun. Krefjast þess að núver- andi samningar haldi áfram. Bændauppreisnir á Spáni. Frá Barcelona er símað: í mörgum héruðum í Kataloníu hafa bændur tekið stórjarðirnar og skift á milli sín uppskerunni. Kómmúnistar hafa forustuna í þessari baráttu bænda gegn stór- jarðeigendum. Sardínuveiðimenn gera verkfall. Frá París er símað: Sai'dínufiskararnir í Douarne- nez halda áfram verkfallinu. Hafa hafnað tilboði verksmiðju- eiganda. Enginn hefir siglt út. nordpresse. kært hann fyrir margföld bvot i erindisbréfi og svik í starfi sínu. En atvinnumálaráðherrann hef- ;r ekki svarað kærunni enr.. Hvað dvelur? Og hvað gera svo kratarmr á ísafirði! Vilja þeir samfylkingu við kommúnista, eða ætia þeir enn þá að koma íhaldinu að Hverra hagsmuna gætir samsteipustjórnin? Fyrir kosningarnar, þegar auð- valdsflokkarnir kepptust við að lofa verkalýðnum og allri alþýðu gulli og grænum skógum, afhjúp- aði Kommúnistaflokkurinn þessi loforð sem blekkingar og benti verkalýðnum á það, að hvort semi íhaldið eða Framsóknar- og Al- þýðuflokkurinn kæmust í meiri- hluta á Alþingi, þá yrði pólitík hinnar nýju stjómar sú sama gagnvart hinum vinnandi stétt- um: Auknar árásir á lífsmögu- leika þeirra, vaxandi arðrán, at- vinnuíeysi og dýrtíð. K. F. í. sagði verkalýðnum hinsvegar íyrir um það, að auð- valdsflokkana greindi á um leið- irnar til að reyna að bjarga auð- vaidinu út úr vaxanai kreppu á kostnið verkalýðsins cg vinnandi alþýðu. Er það sem K. F. I. benti á ekki að kórna á daginn? Hvað hefir nýja ríkisstjómin gert? Og hverjir græða á ráð- stöfunum hennar? í fyrsta lagi hefir hún svikið öll þau loforð, sem Framsókn og krataforingjamir lofuðu fyrir kósningar: Atvinnu handa öllum, sem vilja vinna, minnkandi dýr- tíð, hækkun beinna skatta af há- um tekjum og stóreignum, full- komnar alþýðutryggingar, kreppu- hjálp fyrir verkafólk og smáút- vegsmenn o. fl. o. fl. Nýja stjóm- in, sem hefir verið óspör a að gefa út bráðabirgðalög, hefir „gleymt" að gefa út bráðabirgða- lög um þessi hagsmunamál vinn- andi alþýðu. Þá eru ráðstafanir stjórnarinn- ar: 1. Nokkrum stórútgerðarmönn- um er gefin með bráðabirgðalög- um einokun á sölu matjes-síldar. Og með enn öðrum bráðabirgða- lögum hefir stjómin skapað sér heimild til að einoka alla síldar- sölu fyrir samlag stórútgerðar- manna. Þessi ráðstöfun þýðir takmörk- un síldarframleiðslunnar, trygg- ari gróða fyrir stórútgerðina, en minni atvinnu fyrir verkalýðinn á sjó og landi. 2. Með kjöteinokunni er kjöt- ið hækkað og verkalýður og al- þýða rænd ca. 1/2 miljón kr. á ári, sem ekki fer til fátækra bænda heldur til S. í. S., nokkra stói'kaupmanna og bankanna. 3. Verðhækkun á vindlingum, sem kemur harðast niður á fá- tækum verkalýð. Aftur á móti fá burgeisarnir að reykja vindla við sama verði og áður. 4. Vegavinnumenn eru sviknir um 1 kr. kaupið. Fá óverulega Verkfallsaldan vex Yerkalýður Isafjarðar afsegir Jón Auðunu

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.