Verklýðsblaðið - 20.08.1934, Qupperneq 2
Bæjarstjórnin neitar verkaiýð um atvinnu
en hendir peningum í »ríkis«-iögregluna.
kauphækkun, sem síðan er tekin
af þeim með kjötskattinum, vind-
lingahækkun og öðrum álögum.
Samningarétturinn er tekinn af
vegavinnumönnum og fenginn
„Alþýðusambands“-foringjum í
hendur.
5. Þá hefir nýja ríkisstjórnin
lagt niður nokkra varalögreglu-
menn. Þessi ráðstöfun, sem fyrst
og fremst er gerð til að breiða yf-
ír hinar nýju hungurárásir ríkis-
auðvaldsins, er samtímis fram-
kvæmd á þeirri stefnu Framsókn-
ar og krataforingjanna í lögreglu-
málum: að koma á öflugu, „vel-
menntuðu“ (í barsmíðum) og vel-
vopnuðu bæjarlögregluliði (sbr.
gasið og drápstækin, sem núver-
andi forsætisráðherra keypti).
Jónas frá Hriflu segir í Nýja dag-
blaðinu að lögreglan í Reykjavík
eigi að vera liðsforingjar til að
stjóma stærra herliði. Þessi
stefna er sú sama og hin fasist-
iska borgarastétt í öðrum lönd-
um hefir framkvæmt í hernaði
sínum gegn atvinnuleysingjum og
hungruðum verkalýð.
Allar ráðstafanir ríkisstjómar-
innar eru því skipulagning á
hungurherferð auðvaldsins gegn
vinnandi alþýðu í landinu í þágu
bankaauðvaldsins, S. í. S. og stór-
útgerðarmanna.
Og hvernig er útlitið framund-
an ?
Á fyrstu 6 mánuðiim' þessa .vs
er vevzlunar’öfnuðurii.n við úl
lönd óhagstæður um 8,4 miljón
kr., en var liðl. Vi mujón á sama
tíma í fyrra. Ríkisskuldimar
hafa vaxið um ca. 3 miljónir á
iveim sí iustu árum. Greiðsl ir.alli
ríkissjóðs 1933 var ca. 1,2 miljón
kr. og verður eflaust miklu hærri
á þessu ári.
Þessar upplýsingar eru teknar
eftir öðru stjóraarblaðinu (N.
D.). f sama blaði eru einnig upp-
lýsingar um það, á hvem hátt
nýja stjórnin hyggst að bæta
íjárhaginn. Þessi ráð eru: a)
Skerpt innflutningshöft, b) nýir
tekjustofnar, c) minni „ónauð-
synleg útgjöld“ (N.D.) þ. e. verk-
legar framkvæmdir.
Öll þessara „ráða“ þýða aukna
dýrtíð, nýjar hungurárásir á alla
alþýðu í landinu, áframhald á
þeirri stefnu, sem nýja stjómin
heldur áfram af fyrverandi
stjóm.
Og auðvaldið mun ekki láta sér
nægja þessar aðgerðir. Nokkur
hluti fjármálaauðvaldsins (stór-
útgerðin, stórbændumir) krefst
þess að gengi krónunnar verði
lækkað, þ. e. að kaup allra vinn-
andi manna verði lækkað á þann
hátt, og þessi allsherjarárás vof-
ir yfir höfði verkalýðsins og al-
þýðunnar, samfara öðrum árás-
um.
Nýlega er kominn hingað til
bæjarins Englendingur, hr. Cable.
Auðvaldsblöðin minnast ekki á
þessa heimsókn. En sagt er, að
hann sé hjngað sendur af brezka
auðvaldinu til að rannsaka fjár-
hag íslenzka rikisins, enda er það
ekki óþekkt fyrirbrigði að enska
auðvaldið setji ýmsa skuldunauta
undir fjármálaeftirlit.
Þannig er útlitið framundan:
vaxandi kreppa, aukið atvinnu-
leysi, arðrán og dýrtíð.
Bæjarstjórnarfundur var í Rvík
16. ágúst. Var atvinnuleysið aðal-
málið samkvæmt kröfu fulltrúa
K. F. f.
Alþýðuflokksbroddarnir höfðu
ekki sinnt boði kommúnista um
að samfylkja verkalýðnum á
fundinn til að knýja fram at-
vinnubætur. En meðan íhaldið
ekki óttast um sig, lætur það
ekki undan. Þessvegna eru krata-
broddarnir meðsekir í því, að
íhaldið neitaði verkalýðnum á
þessum fundi um allar verulegar
atvinnubætur, vísaði tillögum um
atvinnubætur bæði frá K. F. f. og
Alþýðufl. til bæjarráðs með
storkandi ummælum Jakobs Möl-
lers: „Enginn eyrir til, ástandið
er alveg eins og að morgni 9.
nóv. 1932“. Og með tilliti til þess
Verkakvennafélagið „Ósk“ á
Siglufirði lagði fram krafta sína
strax á s. I. vetri í það að búa
sunnlenzkar verkastúlkur undir
það að standa saman um launa-
kjörin norðanlands á síldinni í
sumar og sendi jafnframt út um
land allt kaupkröfur sínar. Á
sama tíma gerði hún itrekaðar
tilraunir til að ná samvinnu við
Verkakvennafél. Siglufjarðar, fé-
lag það, sem siglfirskir kratafor-
ingjar að nokkrum hluta klufu út
úr „Ósk“, en fengu neitandi svör.
Atvinnurekendur gerðu því
taxta Verkakvennafél. Siglufjarð-
ar að sínum taxta, en sá taxti
er miklum mun lægri og verri en
taxti „Óskar“ Auk þess gáfu
krataforingjarnir, undir nafni
„Verkkv.fél.“ Siglufjarðar, at-
vinnurekendum til leyfis að láta
salta með hringum ofan á tunn-
unum, sem hlýtur að stækka
hverja tunnu sem nemur breidd
hrings, án nokkurrar kauphækk-
unar fyrir síldarstúlkumar. 0-
kjör þessi hafa framkallað hina
megnustu óánægju meðal síldar-
stúlknanna á Siglufirði.
„Ósk“ gerði nú enn eina til-
raun til að fá „Verkakvennafél.
Með tilliti til ástandsins og út-
litsins bauð K. F. í. Alþýðu-
flokknum upp á samfylkingu um
skipulagða baráttu verkalýðsins
gegn árásunum, en fyrir bættum
kjörum. I stað þess að taka þessu
tilboði, hafa Alþýðuflokksfor-
kólfamir gerzt samábyrgir fram-
kvæmendur hinna nýju hungur-
árása nýju stjórnarinnar á verka-
i lýðinn og alþýðuna og hafa enn
ekki svarað tilboðinu.
Þrátt fyrir þessa afstöðu Al-
þýðuflokksforingjanna, þá mun
K. F. í halda áfram að reyna af
fremsta megni að skapa samfylk-
ingu við Alþýðuflokksverkalýðinn
og alla þá verkamenn, sem sjá
nauðsynina á baráttu: gegn hin-
um skipulögðu árásum ríkis-
stjórnarinnar og auðvaldsins,
gegn síldareinokun stórútgerðar-
manna, gegn vaxandi atvinnuleysi
og aukinni dýrtíð.
sania felldi svo íhaldið að leggja
varalögregluna niður, þegar E. ;
0. flutti tillögu um það, kvaðst '
það myndi halda henni í trássi við
ríkisstjórnina, — og samt fannst
krötunum engin ástæða til að
vera með þessari tillögu.
Verkamenn! Látið ekki sníkju- i
dýr yfirstéttarinnar storkandi
henda gaman að neyð ykkar! * 1
Látið íhaldinu ekki haldast uppi j
að ala böðlana gegn ykkur, með-
an það sveltir ykkur sjálfa! Látið
kratabroddunum ekki takast að
hindra samfylkinguna, heldur
fjölmennið á næsta bæjarstjórn-
arfund svo um muni.
Munið, — að 9. nóv. átti líka
kvöld — ekki aðeins morgun!
300 manns í atvinnubótavinnu
strax!
Siglufjarðar“ með í samfylkingu
um allra brýnustu hagsmunamál-
in og sendi „Verkakvennafél.
Siglufjarðar“ tilboð um samfylk-
ingu um eftirfarandi kröfur:
1. Ef hringar eru notaðir við sölt-
un greiðist 10 aurar til viðbótar fyr-
ir hverja tunnu.
2. Aðkomustúlkum séu tryggð eftir-
farandi hlunnindi: a) minnsta kosti
önnur ferðin frí, b) hreingemingar
á brökkunum undir eftirliti heil-
brigðisnefndar, c) fri kol og olía, d)
upphitunartæki og ljós í öllum íbúð-
vinnurekenda.
3. Fyrir íshúsvinnu aðra en að
panna sild, kr. 1,25 i dagvinnu
og kr. 1,80 í eftirvinnu.
4. Á almennum verkakvennafundi
verði samþykktur taxti fyrir að fletja
og salta síld (verkunaraðferð, sem
ekki hefir þekkzt áður)).
Jafnframt skoraði félagið á
stúlkurnar á hverjum vinnustað,
að mynda samfylkingu um þess-
ar kröfur.
Eftir að söltun var nýbyrjuð,
boðaði „Ósk“ til alirienns verka-
kvennafundar um þessi mál. Hús-
ið var troðfullt, og almennur
áhugi fyrir þessum kröfum. Að-
komustúlkumar fjölmenntu, en
því miður var allt of fátt af sigl-
firskum verkakonum'. Á fundin-
um var eftirfarandi tillaga sam-
þykkt í einu hljóði:
„Almennur fundur síldarkvcnna á
Siglufirði, haldinn 29. júlí, lýsir sig
fullkomlega samþykkan . kauptaxta
verkakvennafélagsins „Ósk“ og lýsir
óánægju sinni yfir því, að stjóm
„Verkakvennafélags . Siglufjarðar"
skuli hafa hindrað sameiningu allra
verkakvenna um þenna taxta, þrátt
fyrir ítrekaðar samfylkingartilraunir
af hendi „Óskar“. Fundurinn lýsir
sig algerlega samþykkan síðasta
samfylkingartilboði „Öskar“, til
Verkakvennafélags Siglufjarðar og
skorar á V. S. að taka þessu tilboði.
Jafnframt skorar fundurinn á
verkakonur á hverjum vinnustað, að
taka höndum saman, án tillits til
þess hverju „Verkakvennafélag Siglu-
fjarðar“ svarar og án tillits til þess
í hvaða félagi þær eru til þess að
hrinda kröfum samfylkingartilboðs-
ins í framkvæmd, með verkfalli, ef
á þarf að halda“.
En stj óm V erkakvennafélags
Siglufjarðar hefir engu svarað
og ekki fremur en vant er, spurt
meðlimina til ráða.
Eftir þenna fund byrjaði mikil
síldarhrota. Þetta tækifæri hefir
ekki tekizt að nota, vegna þess,
að enn hafði ekki tekizt að skapa
nógu öflug samtök á vinnustöðv-
unum.
Verkakonur! Enn er tími til
að hrinda einhverju af kröfunum
í framkvæmd. Takið höndum
saman á hverjum vinnustað.
„Ósk“ mun veita ykkur þá aðstoð
sem henni er frekast unnt.
Stéttarsystur í Verkakvennafé-
lagi Siglufjarðar! Krefjist tafar-
laust fundar í félagi ykkar, til
að ræða samfylkinguna. Meðan
j taxti broddanna í Verkakvenna-
! félagi Siglufjarðar er látinn
i gilda, er það kauptaxti atvinnu-
I rekenda, en ekki verkafólksins,
sem greiddur er. Látum brodd-
unum ekki takast slík klofnings-
iðja fleiri árin. Sameinum félögin
um einn taxta, sem við gerum1
gildandi með sameiginlegu átaki,
hvað sem broddarnir segja.
Landhelgisgazlan
Varðskipið „Óðinn“ hefir legið
hér síðan um mánaðamót júlí—
ágúst.
Margir togarar eru nú byrjaðir
á veiðum í ís. Eins og kunnugt
er> er koli mjög verðmikill ísfisk-
ur, sem veiðist sérstaklega vel í
landhelgi.
Landhelgisráðherra Framsókn-
armanna, sem af mestum fjálg-
leik hafa sagzt vilja verja smá-
bátaíiskimiðin, hefir gleymt lof-
orðinu um betri landhelgisgæzlu
eins og hinum mörgu öðrum
kosningaloforðum.
15. ágúst var skipshöfnin á
„Óðni“, að undanskildum yfir-
mönnum, afskráð.
Nokkur hluti skipshafnarinnar
fékk þó aftur vinnu um borð við
að þjóna yfirmönnunum o. þ. h.
En 4 lægst launuðu og verst
stæðu skipverjunum var kastað
út í atvinnuleysið.
Þannig heldur Framsóknar-
kratastjómin dyggilega áfram
landhelgis- og „spamaðar“-póli-
tík Ihaldsins.
Og það lýsir vel „verklýðsvin-
semd“ hinnar nýju stjómar: Há-
launamehnirnir, skipstjóri og 1.
vélstjóri, fá áfram full laun fyrir
að vinna ekki neitt. En fátækustu
skipverjarnir, sem mést þræla,
eru reknir í land og fá ekkert
kaup.
Þessum hungurráðstöfunum
mótmælir verkalýðurinn og krefst
þess, að skipverjarnir á „Óðni“
verði þegar teknir í vinnu aftur.
Barátta síldarstúfkna á Norðarlandi.
arherbergium. Allt á bostnað at-
„Óðni* lagt upp. Sjómenn-
imir afskráðir. Yfirmenn-
imir á fullum Iaunum.