Verklýðsblaðið - 10.09.1934, Blaðsíða 1
ÖREIGAR ALLRA LANDA, SAMBINISTI
SYERKCrÞSBLAMÞ
UTGEFANDI KOMMUNISTAFLOKKUP ISLANDS
DEILD ClR ÁLÞJÓÐASAMBANDI KOMMÚNISTA
V. árg.
Reykjavík,
10. sept. 1984.
40.
tbl.
ÍÍimílID » H i 9 i n
Hvernig á verkalýðurinn
Sókn verkalýðsins
En ríkisstjórnin hefir ákveðið
okurverðið 40 aura.
Kommúnistafl. sendir félögum
Alþýðuflokksins samfylkingar-
tilboð.
Fjölmennur samfylkingai-fund-
ur í líarnaskólaportinu í gær.
Alþýða þessa bæjar hefir nú
þegar kveðið upp dóm sinn um
það, hvert mjólkurverðið skuli
vera hér í bænum, en það er
35 aurar á líter í hæzta
lagi.
Þetta viðurkennir Sig. Einars-
son í Alþýðublaðinu.
Þetta er vilji verkalýðsins í Al-
þýðuflokknum og Kommúnista-
flokknum og allrar . alþýðu í
Reykjavík.
Ríkisstjórn Alþ.fl. og Fram-
sóknarflokksins hefir ákveðið ein-
. okunarverðið 40 aura.
Þetta skal henni ekki takast!
Fvrir því hefir Reykjavíkur-
deild Kommúnistaflokksins boðið
félögum Alþýðuflokksins, „Dags-
brún", Sjómannafélagi Reykjavik-
ur, Verkakvennafélaginu „Fram-
sókr." og Jafnaðarmannafélagi Is-
lands samfyikingu og sent þeim
eftirfarandi hréf:
Stórsigur rattða hersins í Kina.
ÉÍNKASKEYTI
TIL VEK'KLÝÐSBLAÐSINS
Kaupmannahöfn 0./9.
Frá Sliangliai er símað:
Rauði herinn hefir gersigrað
Nankingherinn í Hunan-ríkinu og
heldur nú til höfuðborgarinnar,
Tschangtscha.
NORDPRESS.
Verkföll i Bandarikjunum
og Frakklandi
EINKASKEYTI
TIL VERKLÝÐSBLAÐSIN.S
Kaupmannahöfn 9./9.
Ii'rá París er símað:
10000 vefnaðarverkamenn í Tro-
yes hafa háð 24 tíma allsherjar-
verkfall gegn launalækkun.
NORDPRESS.
Verkfall vefnaðarverkamanna í
Bandaríkjunum harðnar stöðug-t.
Nokkrir menn hafa verið drepnir
út af árásum lögreglunnall• á verk_
fallsmenn. Samúðarverkföll eru að
hefjast allvíða.
Alltberjarverkfall og
blóðugir bardagar
i Madrid
Viðbúið að Spánn verði lýstur i
m
umsátursástand
í mótmælaskyni við fundi fas-
istisku jarðeigendanna í Katalon-
iu hafa öll verklýðsfélög, ásamt
Kommúnistaflokknum og undir
forustu hans komið á algerðu alls-
herjarverkfalli í Madrid.
Lögreglan skýtur fyrirvaralaust
á verkfallsmenn og biðu 6 menn
bana í gær. En vopnaðir hermenn
ganga með í kröfugöngu verka-
lýðsins.
Búizt er við allsherjarverkfalli
í helztu borgum Spánar.
Viðbúið að stjórnin segi af sér.
Kommúnistar í Kataloniu, aðal-
uppieistarhéraði verkalýðs og
| bænda á Spáni, hafa ákveðið að
I fara með íiðssafnaði til Madrid.
að svara lienni
Um sama leyti og verkalýðurinn
kemur að norðan mikið til slyppur
og snauður eftir síldarvertíðina og
bætist við í atvinnuleysingjafjöld-
ann, magnast dýrtíðin meira en
nokkru sinni fyr á undanfarandi
árum kreppu og hungurárása.
Kjötið er hækkað um 20—30%
fyrir aðgerðir stjórnarinnar.
Hveiti hefir hækkað í heildsölu
um 80—40% og enda þótt smá-
söluverðið hafi enn ekki hækkað
svo milvið, þá stendur það fyrir
dyrum.
Haframjöl hefir hækkað um
ca. 50% í heildsölu, en smásölu-
verð eitthvað minna.
Rúgmjöl hefir hækkað um 30—
40% í heildsölu.
Kolin éru hækkuð um 2 krónur
tonnið í stærri kaupum, en 5 kr.
í smákaupum, sem verkalýðurinn
verður venjulega að sæta.
Fyrir aðgerðir landstjórnarinn-
ar hækkuðu sígarettur nýlega um
10 aura pakkinn.
Auk þess mun í ráði að hækka
mjólkina víða úti á landi, svo að
hún nálgist það ökurverð, sem al-
þýða Reykjavíkur verður a ð
borga fyrir hana.
Ailt bætist þetta við þá dýrtíð,
sem síðasta Álþingi jók með nýj-
um álögum.
Þessj nýja vei’ðhækkun, sem
snertir margar helztu lífsnauð-
synjar verkalýðsins — þýðir m.
a. hækkun brauðverðsins — kem-
nr aúðvitað tilfinnanlegast niður
á hinum litlu tekjnm verkalýðs-
ins og alþýðu manna.
En hefir þá lvaupgeta almenn-
ings hækkað að sama skapi?
Nei, því fer fjarri. Nýja ríkis-
stjórnin, semi lofaði aukinni kaup-
getu alþýðunnar, hefir ekkert
gért í því e'fni.
Atvinnuleysið vex. Síldarverka-
lýðurinn kemur heim snauðari en
nokkru sinni fyr.
í stað þess að efna loforð sín
við alþýðuna hefir nýja stjórnin
gefið auðvaldinu nýjar og nýjar
gjafir.
Nýja ríkisstjómin (Har. Guðm.
— Alþýðufl.ráðherra) hefir gefið
stórútgerðai'auðvaldinu meira en
eina miljón króna með matjesíld-
areinokuninni. Þessi fúlga er tek-
in beint úr vasa hinna snauðu
síldarsjómanna með tilstyrk Al-
■ þýðusambandsins, sem barizt hef-
ir fyrir hlutaráðningum, en gegn
kröfu Verkal.sambands Norðurl.
um lágmarlvs kauptryggingu.
V erklýðsblaðið
kenrnr tvisvar í vikn
frá 1. október
„MeÖ tilliti til inargendurtekinna
yfirlýsinga Alþýðuflokksins um bar-
Attu gegn dýrtíðinni, skorar K. F. f.
A félag yðar að hefja nú þegar samn-
inga uni sameiginlega barAttu verka-
lýðsins og allrar alþýðu j Reykjavík
gegn mjólkurokiinu, en fyrir veru-
legri lækkun mjólkurinnar í bænum.
Eins og getið var um í grein br.
Sig. Einarssonar í Alþýðublaðinu
þ. in., þá er í'sékkun mjólkurinnar
niður í 35 aura líterinn almenn krafa
allra verkamanna og alþýðimeytenda
i bænum.
Jafnframt lýsir K. F. í. sig reiðubú-
inn til að hefja þegar í stað samn-
inga um barátturáðstafanir af hálfu
verkalýðsins gegn hinni vaxandi dýr-
fíð, kjötbækkuninni, kola- og korn-
bækkun o. fl.
Við váentum svars frá yður þegar
í stað og að þér kaUið, við fyrsta
jffikifæri, saman fund í félagi yðar.
Jafnfi'iimt bjóðum viö félagi yðar að
senda ræðumenn á opinberan fund
nm mjólkurmálið og dýrtíðina, sem
ákveðið er að halda í Barnaskólaport-
inu n.k; sunnudag kl. 5 e. bád.
Kommúnistaflokkur íslands.
Reykjavíkurdeildin
Stjórnir verklýðsfélag-anna hafa
engu svarað. Frh. á 2. síðu.
Flokksstjórnin hét á verkalýð-
inn að útvega 300 nýja kaupend-
ur að blaðinu, — og' þá skyldi það
konia út tvisvar í viku!
V erkalýðurinn hefir svarað.
300 nýir áski'ifendur eru fengnir!
Flofcksstjórnin stendur við sitt
orð. Verklýðsblaðið kemur út
tvisvar í viku frá 1. ökt. (Þ!að
verður álíka stórt og nú og
áskriftagjald hækkar aðeins upp
í 75 aura á mánuði).
Með tvöföldun Verklýðsblaðs-
ins er stigið stórt skref í áttina
til að gera það að dagblaði. Með
tvöföldun þess verður það helm-
ingi skarpara vopn í stéttabarátt-
unni en áður.
Aldrei hefir verkalýð ísands og
allri alþýðu riðið eins á að eiga
sterkt, voldugt og fjöllesið mál-
gagn og nú, þegar okurherferð
ríkisstjórnarinnar samfara hams-
lausri blekkingahríð allra borg-
araflokkanna, að Alþýðuflokknum
sízt ógleymdum, dynur yfir. Það
sýnir vaxandi skilning' og aukinn
byltingarhug verkalýðsins að
Verklýðsblaðið skuli nú geta kom-
ið út tvisvar í viku.
En þar við má ei láta staðar
numið. Þetta er aðeins áfangi á
leiðinni að dagblaði — og það
verður að taka á öllum kröftum
til að tryggja fjárhagslega út-
komu þess tvisvar í viku og und-
irbúa með því frekari stækkun.
Kommúnistaflokkurinn treystir
nú og' heitir á þá fómfýsi og
Framh. á 3. síðu.