Verklýðsblaðið - 17.09.1934, Síða 1
ÖREIGAR ALLRA LANDA, S AMKINIST!
^yerklydsblawd
V. árg.
Reykjavík,
UTGEFANDI KOMMUNISTAFLOKKUR ISLANDS
DEILD ÚR ALÞJÓÐASAMBANDI KOMK4ÚNISTA
Mjólkin verður að lakka strax
VerkalÝður Norðurlanda
rís upp til baráttu
117. sept. 1934.
41. ,
tbl.
Kratastjórnir stela verklýðsfé.
Krefjumst funda í
verklýðsfélbgunum
Bráðabirg'ðalögin um mjólkina
ei'U nú komin út. Þau eru eins
og við var að búast, einokun fyr-
ir stóru mjólkursalana, einokun í
höndum Mjólkurfélagsins og Thor
Jensen í Reykjavík.
En mjólkurverðið er enn hið
sama og áður og um það hefir
verið heldur hljótt í herbúðum
burgeisablaðanna þessa viku.
Nýja dagblaðið er þó stöðugt að
hamra á því að Reykvíkingar
verði að sætta sig við sama okur-
verðið og áður, og segir að þeir
magi fiUlIyel við una, þar sem ný-
konlin er á markaðinn smjörlíkis-
tegund með lægra verði en hin-
ar, en að gæðum1 þó ekki sam-
kepphisfær við hinar tegundirn-
•ar(!!). ■
Á Barnaskólaportsfundinum í
síðustu viku, létu fundarmenn í
Ijósi ákveðinn vilja sinn, til að
berjast fyrir því með öllum ráð-
um, að verðið yrði strax lækkað
niður í 35 aura. Og þeir sem þar
voaru, töiuðu í nafni ýfirgnæfandi
ráeifihlutá alþýðunnar í Reykja-
vík.
, En betur má ef -duga skal. Það
verður að skapa víðtækari sam-
tök, það verður að skapa ein-
huga vilja hjá öllum fjöldanum,
að láta ekki bjóða sér sama mjólk-
urokrið áfram. Krafan um fundi
í verklýðsfélögunum út af mjólk-
urmálinu hefir verið hundsuð. En
móti vilja fjöldans í verklýðsfé-
lögunum, sem rís til baráttu, geta
engir bi’oddar staðið.
:, Krafan um fundi í verklýðsfé-
lögunum tafarlaust, verður að
verða svo almenn, að stjórnirn-
ar geti ekki skorazt undan.
Minnumst sigursins í vetur.
Við höfum það í hendi okkar, að
vinna aftur slíkan sigur, ef við
liggjum ekki á liði okkar.
Sovétríkin í Þjóðabandalagið.
Fulltrúar 35 auðvaldsríkja í
Þjóðabandalaginu hafa nú boðið
Sovétríkjunum inngöngu í Þjóða-
bandalagið og sæti í ráði þess,
og er búist við að Sovétríkin
gangi í það á morgun. Litvinov
kemur til Genf í dag.
Þessi aðferð við inngöngu Sov-
étríkjanna í Þjóðabandalagið, er
ljós vottur styrkleika Sovétríkj-
anna og einhver stærsti sigur
þeirra í utanríkispólitík, einmitt
á þeim tíma, sem stríðshættan
af hendi Japana og nazista er
mest.
EINKASKEYTI
TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS
Ivaupmannahöfn 15. sept.
Frá Stockhólmi er símað:
60000 járniðnaðarmenn greiddn
atkvæði með að segja upp samn-
ingunum 1. október og leggja
út í baráttu fyrir launahækkun.
Frá Gautaborg er símað:
12000 járniðnaðarverkamenn
heimta verklýðsfélagaþing kallað
saman til að ákveða allsherjar-
verkfall gegn fyrirætluðum gerð-
ardómi. Aðeins þeir, sem tilheyrðu
rauðu andstöðunni (samfylking-
EINKASKEYTI
TTL VERKLÝÐSBLAÐSINS
Kaupmannahöfn 15. sept.
Frá Basel er símað:
Umdæmisstjórnir sósíaldemókr.
og kommúnista í Hessen og Frank
fnrt hafa gefið út sameiginlegt
armenn), voru kosnir til samninga
nm kaup.
Sendinefnd sænskra hermanna
og sjóliðsmanna mótmæltu hjá
sendiherra Búlgaríu hinni fasist-
isku ógnarstjórn og kröfðust þess
að hinir 150 bulgörsku hermenn,
sem dauðadómur vofir yfir, verði
látnir lausir.
Dómsnválaráðherra Danmerkur
hefir bannað fjársöfnun fyrir
verkfallsmenn í Silkeborg. (Áður
voru kratabroddarnir húnir að
reka þá úr sambandinu). Lögregl-
an tók eignarnámi 2000 kr., senv
verkfallsnefndin hafði safnað. upp
í sektir, sem verkfallsmenn höfðu
verið dæmdir í.
ávarp um baráttu gegn harð-
stjórn nasista. Tilgangur hinnar
ákveðnu sameiginlegu baráttu er
að vinna hina óánægðu stormsveit
armenn, koma upp leynilegum,
fjölmennum varnarliðum verka-
lýðsins, og endurreisa verklýðsfé-
lögin.
1. októben*.
V erklýðsblaðið
tvisvar í víku
Það er ekki nægilegt af erlend-
um fréttum í Verklýðsblaðinu!
Það vantar skemtilegar, fræðandi
greinar í Verklýðsblaðið! Skrítlur
og skopmyndir þarf að nota mik-
| ið meira en gert er í Verklýðs-
I blaðinu! Þetta, og margt fleira
! þessu líkt, er mjög algengt að
he.vra hjá félögunum, áskrifend-
um og vinum blaðsins. Og þetta
er rétt. Verklýðsblaðið hefir varla
flutt greinar nema um það sem
þýðingarmest er í verklýðsbarátt-
unni, hina daglegu hagsmuna-
baráttu og nauðsynlegustu póli-
tísk mál.
Heita má að alt skemtandi og
upplífgandi og almennt fræðandi
hafi orðið að sitja á hakanum
vegna þess að ekki hefir verið
rúm fyrir það í blaðinu.
Eftir 1. október kemur
Verklýðsblaðið út tvisvar í
viku.
Ilyað þýðir það? Það þýðir:
að blaðið stækkar nær því umj
•helming. Að möguleikar þess til
að skipuleggja og leiða verkalýð-
inn í frelsisbaráttu hans vaxa uml
helming, , og um leið er hægt
áð gera blaðið miklu betur ur
garði, gera það fjölbreyttara,
taka í það ýmislegt sem áður hef-
ir orðið að sleppa, fréttir, fræði-
greinar o. s. frv.
En það þýðir ennfremur að
áskriftarverð þess hækkar úr 50
aurum upp í 75 aura á mánuði,
og að félagar og vinir þess verða
að styrkja það með fjárframlög-
um, til þess að standast kostnað
við breytingu þessa.
Ilækkun áskriftargjaldsins er
lítil. Flestir áskrifendur munu
fúslega greiða hana.
800 krónur fyrir 1. október
er upphæðin, sem skorað
hefir verið á félaga og
vini blaðsins að safna.
Þetta tekst áreiðanlega. En
hvev einasti, sem vill vinna að
þessu, verður nú þegar að hefjast
handa og nota hvert einasta tæki-
færi sem gefst, til að safna pen-
ingum til blaðsins, auglýsingum,
loforðum um styrki, selja blaðið
í lausasölu, innheimta fyrir það
o. fl. o. fl.
Fundur — Allsherjarmót
áskrifenda og vina Verk-
lýðsblaðsins
verður í Bröttugötu nk. miðviku-
dag (sjá augl. á öðrum stað í
blaðinu). — Auk blaðasýningar,
skemtilegs erindis um verklýðs-
NORDPRESS
Alsherjarmót
áskrifenda og vina
V erklýdsbl&dsins
verður í Bröttugötusalnum miðvikudaginn 19. september kl. 8(4:
Þar verður:
SÝNING Á ÚTLENDUM VERKLÝÐSBLÖÐUM Þ. Á M. Á HIN-
UM BÖNNUÐU BLÖÐUM ÞÝZKA KOMMÚNISTAFLOKKSINS.
R æ ð u h ö 1 d:
Einar Olgeirsson: Úr lífi og baváttu verklýðsblaðanna.
Halldór Stefánsson: Upplestur.
Brynjólfur Bjarnason: Saga Verklýðsblaðsins og hlutverk þess nú.
S ö n g u r.
Allir, sem geta, greiði 25 aura í inngangseyri.
NORDPRESS
Samfylking sósíaldemókrata og
kommúnísta i Þýzkalandí hafin