Verklýðsblaðið - 17.09.1934, Page 3
Fjármálaóreiða
i Kaupfélagi Alþýðu.
Það er sjóðþurð hjá Kaupfélagí
Alþýðu, kaupfélaginu, sem krata-
broddarnir í Reykjavík stjórna.
Forstjóri þeirra broddanna viður-
kennir að hafa stolið 10.000 kr.
af kaupfélaginu. „Alþýðublaðið“
birtir þetta sem stórfrétt á
íremstu síðu, — gefur að öllum
líkindum „Kaupfélagi Alþýðu“
þar með rothögg, en ætlar auð-
sjáanlega að reyna að hlífa krata-
broddunum við högginu.
Þetta eru fjórðu neytendasam-
tökin, sem kratabroddarnir drepa
hér í Reykjavík. Hér sem áður
er það svindilbrask og óráðvendni
forstjóranna í skjóli hirðuleysis
og raunverulegrar yfirhilmingar
kratabroddanna, sem ræður nið-
urlögum kaupfélagsins. Fyrsta
meginregla krataforingjanna í
kaupfélagsmálinu var að drepa
niður eftir mætti alt lýðræði og
allar samfylkingartilraunir í því.
Síðan að nota það sem aukabitling
fyrir sig. Hikuðu þeir ekki við
að brjóta lög félagsins til þess að
fullnægja þessum pólitíska klíku-
skap sínum.
I KAR voru aldrei haldnir fund-
ir, svo að segja, aldrei ritað um
það í Alþbl. (fyr en rothöggið
kom!), aldrei minst á það svo um
munaði í verklýðsfélögunum;
yfirleitt ekkert gert til að gera
það að virkilegu fjöldafélagi, —
af því broddamir óttuðust fjöld-
ann og eftirlit hans með gerðum
þeirra.
Kommúnistar gerðu tilraun til
að vinna með í KAR og í fyrstu
stjórn þess var einn kommúnisti.
En brátt var auðfundið að krata-
broddamir kærðu sig hvorki um
samfylkingu né eftirlit frá komm-
únistiska verkalýðnum. Kommún-
istanum (G. Ben.) var sparkað úr
stjórninni.
Þá gátu líka broddamir farið
að njóta sín. Ingimar Jónsson, for
maður KAR, beitti sér fyrir því
sem aðaláhugamáli sínu, að fá
aðra KAR-búðina flutta af Njáls-
götunni, þar sem hún var á góð-
um stað, og- í kjallarann hjá sér
á Vitastíg 8. og fjárgræðgi þessa
brodds mun þar líka á fleiri máta
hafa fengið tækifæri til uppfyll-
ingar, — og verður að heimta
rannsókn á öllum afskiftum þessa
manns af KAR.
Síðan hófust lögbrotin. Aðal-
fund átti að halda í vor, en hefir
ekki verið haldinn enn. Þar er I.
J. líka fyrst og fremst ábyrgur
f.vrir lögbrot, sem hjálpar til að
hilma yfir hverskonar svindil og
þjófnað, sem á sér stað í KAR.
Verkalýðurinn heimtar að þessi
maður sé tafarlaust látinn sæta
ábyrgð fyrir framferði sitt.
’Þetta hneykslismál Alþýðu-
flokksforingjanna verður að rann.
sakast til botns. Sá verkalýður,
sem hefir trúað þeim fyrir störf-
unum, á heimtingu á því.
Og samtímis hlýtur manni að
verða á að spyrja :Hvað er með
sjóði Dagsbrúnar og annað, semi
þessir herrar hafa undir hönd-
um? Því banna þeir verkamönn-
um að ræða reikninga Dagsbrún-
ar á aðalfundi? Því brjóta þeir
Hváð líður hneykslismriunumP
Hermann Jónasson fetar í fótspor Magnúsar Guðmundssonar.
Á sama tíma sem erindreki rík-
j isstj órnarinnar á Siglufirði dæm-
! ir verkamenn í 18 mánaða fang-
| elsi eftir kröfu Hitlers, svæfir
| sambræðslustjómin hvert einasta
hneykslismál, sem blöð hennar
: fyrir kosningarnar lofuðu að taka
j fyrir.
Meðan hert er á dýrtíðinni við
alla alþýðu sitja braskararnir í
ró við sitt þjófstolna fé og stjórn-
in vemdar þá.
Hvað er nú með íslandsbanka-
i svindlið ? Á Sigurður Eggerz að
afplána sekt sína með því að
, dæma kommúnista í fangelsi á
Akureyri? Slíkt er framkvæmdin
á „lögin jafnt fyrir alla“!
I Hvað er nú með Magnús Guð-
mundsson? „Nýja dagblaðið“ við-
urkennir að hann hafi stolið 2000
; kr. úr ríkissjóði handa Margréti
Zoéga, auk alls, sem stolið var
; handa ríkislögreglunni. Hvað á að
j gera vdð þessa banditta, sem
! stela peningum ríkissjóðs til að
kosta ólöglega „lögreglu" til að
; reyna að drepa menn — á sama
! tíma sem aðrar eins hörmungar
i ske og þær að verkamaður verður
; geðveikur út úr atvinnuleysi og
| bágindum — eins og skeði fyrir
| tveim vikum hér í Revkjavík.
i Hvað er nú með sjóðþurðimar
! í Brunabótafélaginu og Dýra-
| verndunarfélaginu, sem Alþbl. há-
tíðlega lofaði að afhjúpa misk-
i unnarlaust!? Því þegir það?
i Hverju hefir verið stungið upp 1
! það ?
1 Heldur ríkisstjómin að hún geti
þvegið hendur sínar, þó hún setji
Jakob Möller frá, — eftir áð
Framsókn sjálf var samsek hon-
um 1927—82? Og því höfðar hún
ekki mál gegn honum fyrir af-
brot hans?
Nei! Öll alþýða landsins mun
nú sjá hvernig hin nýja sam-
bræðslustjórn auðvaldsins heldur
hlífiskildi sínum yfir öllu svindli
og fjársukki burgeisanna — sam-
ábyrgðin um svívirðingarnar held-
ur áfram.
Hvað líðuri t. d. öllu svindil-
braski Egg. Claessens? Gerir
stjórnin nokkuð gagnvart hon-
um ? Hermann Jónasson er verð-
ugur arftaki Magnúsar Guð-
mundssonar í hvívetna. Sam-
bræðslustjórnin þýðir á öllum
sviðum viðhald og vemdun sama
þjóðfélagsins með allri þess eymd
og fátækt, rotnun og spillingu —-
bara með nýjum toppfígúrum.
En það vantar ekki framtaks-
semina í að skapa nýja bitlinga
og undirbúa þannig ný hneyksli.
Yfir 20 eru þau orðin embættin
handa stjómargæðingunum, sem
mynduð hafa verið.
En verkalýðurinn mun ekki
fella niður sakir sínar við glæfra-
nenn, sem þjá hann og þjaka,
löglega og ólöglega, og ekki
gleyma þeim, sem nú halda
verndarhendi sinni yfir þeim. Sá
tími kemur, að dómstóll verka-
lýðsins sjálfs rýður til í þessu
fúagreni fjársukks og spillingar,
sem íslenzka auðvaldsskipulagið
ei’.
íhaldsstjörnur hrapa.
Formaður Varðarfélagsins uppvis um fjársvik.
Okrara hjálpað til að strjiika íir landi.
Gústav A. Sveinsson hæsta-
réttarlögfræðing vantar 60 þús.
kr. til að standa við skuldbind-
ingar sínar, 30 þús. þar af er tap-
að fé, serh honum hefir verið
trúað fyrir. Sagan af Jóh. Jóh
endurtekur sig.
Gústav hefir um langt skeið
verið formaður Varðarfélagsins.
Þessi maður átti að verða lög-
reglustjóri íhaldsins til að vemda
„eignaréttinn“ gegn verkalýðn-
um!! Og hann hefir líka „vemd-
að eignaréttinn“ eftir beztu fyrir-
myndum auðvaldsins! Það var
bara óheppilegt að það skyldi
þurfa að komast upp hvemig far-
ið er að því, — og hefði vafalaust
ekki tekizt svona leiðinlega til,
ef hann hefði orðið lögreglu-
stjóri!
Metúsalem Jóhannssyni okrara
hefir vei’ið hjálpað til að strjúka
af landi burt, — sennilega með
aðstoð E. Claessen.
En hvað líður svo Eggert Claes-
sen, Kveldúlfsherrunum, Magnúsi
Guðmundssyni ?
Hvenær kemur að aðalstórlöx-
lög félagsins hvað eftir annað
þegar verkamenn heimta kallaða
saman í’undi — á löglegan hátt?
Við höfum hingað til ekki
vænt kratabroddana um þjófnað
á sjóðum verklýðsfélaganna —
nema þegar þeim hefir tekizt að
ræna úr sjóðunum á svokallaðan
„löglegan" hátt handa Alþýðu-
blaðinu — en ef það á að halda
áfram uppteknum hætti, að neita
verkamönnum um fund í þeirra
eigin félagi, þegar þeir löglega
heimta hann, þá verður að
heimta tafarlausa rannsókn á
öllu þeirra athæfi og gera stjórn-
ir félaganna persónulega ábyrgar
fyrir öllu því, sem af lögbrotum
þeirra hlýst.
En verkalýður Reykjavíkur
mun ekki frekar láta kratabrodd-
ana drepa neytendasamtök sín,
en hann lætur þá kæfa verklýðs-
samtökin, þó þeir liggi á þeim
sem mara.
Hvarvetna rísa upp og magn-
ast pöntunarfélög verkamanna.
Á 2. hundrað fjölskyldur eru
þegar í þeim.
Nú ríður á að efla þau og
margfalda, svo þau geti reynst
hlutverki sínu vaxin, að lækka
vöruverðið hér í Rvík, þrátt fyr-
80 Dagsbrúnarmenn
heimta fund
Dagsbrúnarstjórnin hefir
þrjózkast í hálfan mánuð.
(Verkamannabréf).
Fyrir tæpum hálfum mánuði
sendum við 80 atvinnulausir
verkamenn fyrir forgöngu at-
vinnuley singj anef ndar skrif lega
áskorun á stjórn- „Dagsbi’únar“
að halda strax fund til að ræða
kröfu okkar um að atvinnubóta-
vinnan verði aukin upp í 300
manns.
En stjórnin hundsar kröfu okk-
ar 80 verkamanna og brýtur lög
félags okkar — enn einu sinni,
eins og hefir verið daglegt brauð
nú síðustu árin?
bítum til baka. Barátta sú,
sem við háðum, sem unnum sam-
an í Vatnsveitunni bar árangur.
Þessvegna skulum við nú herða
sóknina fyrir 300 manns í at-
vinnubótavinnuna. — Og ef við
verðum nógu margir, sem heimt-
um fund, þá geta Dagsbrúnar-
höfðingjarnir ekki til lengdar
spyrnt á móti broddunum.
Mér dettur í hug vísuhelm-
ingurinn:
„þrælnum smita utan á
annara svitadropar".
Sýnum þessum herrum, að það
eru hugsandi verl^amenn, sem
hafa kosið þá, og fylg.jast með
gerðum þéirra.
Frá einum, sein vann
í Vatnsveitunni.
200 andstæðingar fasismans í
Jugoslavíu hafa verið fangelsaðir
og settir fyrir sérrétt. Eru þeír
ákærðir fyrir kommúnismá og bar
áttu fyrir rétti þjóðerna, sem í
minnihluta eru.
NORDPRESS.
Bókaútgáfan
Heimskringla
Lsekj argö
R e y k j a
Nýkomið á bókamarkaðinn:
Ernst Thálmann,
æfiágríp verklýðsforingjans, sem
allur verkalýður heimsins berst nú
fyrir að bjarga.
Kostar aðeins 35 aura.
Ennfremur þurfa allir að lesa:
Sigur sosialismans,
hina stórmerku, snjöllu skýrslu
STALINS.
Bækur vorar fást hjá öllum bók-
sölum.
I
t u 6
t í k
ir allt okur og dýrtíð kaupmanna-
valds og ríkisstjórnar, þrátt fyr-
ir allt svindilbrask og allar kúg-
unartilraunir kratabroddanna og
kumpána þeirra.
í pöntunarfélöguuum munu Al-
þýðuflokksverkamennirnir og
kommúnistisku verkamennirnir
byggja upp sín eigin neytenda-
samtök, stétt sinni til heilla, með-
an broddarnir með eyðileggingu
lýðræðisins og fjárgraíðgi bitl-
ingamannanna drepa hvert kaup-
félagið á fætur öðru.