Verklýðsblaðið

Útgáva

Verklýðsblaðið - 17.09.1934, Síða 4

Verklýðsblaðið - 17.09.1934, Síða 4
Símaskráin Vegna undirbúnings prentunar símaskrárinnar fyrir næsta ár, eru símanotendur beðnir að senda skriflegar leiðréttingar og breyt- ingar við skrána til ritstjóra símaskrárinnar fyrir 1. okt næstk. Jafnframt skal vakin athygli á því, að í núgildandi símaskrá bls. 377 er sérstakt eyðublað fyrir skrásetningu í atvinnu og við- skiptaskrána, og eru þeir símanotendur, sem óska að verða skrá- settir þar, beðnir að útfylla eyðublaðið, klipoa það úr bókinni og senda það fyrir 1. október. HUSEIGENDUR! Porðist óánægju leigjenda vegna hitakostnaðar. LEIGENDUR! Rrefjist þess, að fá að greiða hitann eftir mæli. SPARNAÐUR 25-33°/0 CALORIUS IIITAKOSTNAÐAR- MÆLIRINN, KOSTAR AÐEINS KR. 6.50 PR. OPN. Gísli Halfdórsson, Bar.st. 49. verkfr. Sími 3767 Stórtvibðkur nefnist ný tegund af tví- bökum, sem Kaupfélags- brauðgerðin framleiðir. Þær eru mjög lostætar en þó ódýrar. Kosta aðeins 1,80 pr. kg. Brauðg'erö Kauptél Reykjavíkur Bankastr. 2 — Sími 4562 Austurstr. 20, Reykjavfk. Odýrasti veitingastaður borgarinnar. Heitur matur kl. 12—2 og Útvarpshljömleikar fró. innlendum og erlendum stöðvum. Hið nýendurbætta, ágæta Flóra-smjörlíki kostar aðeins kr. 1,30 kg. og fæst í Kaup- félagi Reykjavíkur, sími 1245. Kaffikvöld í iieldur F. U. K. i K.-R.-húsinu uþpi jostiulatíinn 21. septomber. — Tii skemmtunar verður: Lofl.ur þorsteinsson spilar á sög. Ibeða: Jón Rafnsson Kinsöngur: Gunnar Sigmundsson. Upplestur. Aðyanyur 1,25, þar í innifalið kaffi. „Ernst Thalmann“ heitir bók, sem „Bókaútgáfan Ileirpskringla" hefir gefið út. Kemur á markaðinn í þessari viku. Er það ■stutt æfiágrip Thálmanns. Togarinn »Walpole« strandar í gær strandaði togarinn Walpole rétt fyrir utan Gerpi, í blíðalogni en dimmviðri. Togarinn sökk á ör- skammri stund, en skipshöfnin hjargaðist öll með naumindum. Skipstjórinn er sá sami og var á Barðanum, þegar hann strandaði. Sjómennimir hjörguðu lífi með naumindum, en töpuðu öllu sínu. En útgerðin mun ekki þurfa að harma skaða sinn!! Ferðist til Sovjet-Rússlands. Ef næg þáttaka fæst, gengst Sovjet- vinafélag Islands fyrir ferð til Sovjet- Rússlarids i haust. — Lagt verður á stað frá Reykjavík hinn 26. október og' komið heim til Reykjavikur aftur þann 23. nóvember. Farið verður til LENINGRAD yfir Danmörku, Sviþjóð og Finnland, en þaðan til M 0 S K y A. I Moskva verða ferðamenn viðstaddir hátiðahöldin á 17 ára afmwli rúss- , neskn byltiugarinnar- I Sovjet-Rússlandi verður staðið við i 10 daga. Að likindum verður farið heim yfir Pólland og Þýskaland með viðkomu i Fnglandi Farið kostar frá kr. 600.00 á mann með öjlum kostnaði (farseðlar, fæði, hóteluppihald, vegabréfaáritun, túlkar o. fl. Þátttöku verður að tilkynna fyrir 5. okt. - Ailar frekari upplýsingar hjá SoyjetTÍnafélagi Islands. Lækjargötn 6 Umboðsmenn á- Islandi fyrir INTOURIST (Fevðamannaskrifstofa Ráðstjórnar- __________rikjanna)._______ Akraneskartöflur, 11 krónur pokinn. Gulrófur, 6 krónur pokinn. «U 11 Laugiivegi 63 Sími 2393. 65 anra kosta ágætar Rafmagnsperur 15—25—40 og 60 watf hjá okkur Vasaljós með batteríi 1,00 Batterí einstök 0,35 Vasaljósaperur 0,15 Rakvélar í nikkelkassa 1,50 Tannburetar í hulstri 0,50 Herraveski, leður 3.00 Dömutöskur, leður 6.50 Do. ýmsar teg. 4,00 Sjálfblekungar 14 karat 5,00 Do. með glerpenna 1,50 Litarkassar fyrir börn 0,25 Vaskaföt emailleruð 1,00 Borðhnífar, ryðfríir 0,75 Matskeiðar, ryðfríar 0,75 Matgafflar. ryðfríir 0,75 Teskeiðar, ryðfriar 0,25 Kaffistell, 6 manna 10.00 Do. 12 manna 16,00 Ávaxtastell, 6 manna 3,75 Do. 12 manna 6,75 Sykursett 1,00 ReykeLi, pakkinn 0,50 K. h Nýkomnar grammófónplBtnr: Brunswick-nýjunéar: Carioca — Orchids in the moonlight — The Boulevard of broken dreiuns — Cocktails for two — Live and love to night — Little man you had a busy day — The lone- some road (Bosswell sisters) — Tiger-Ray (Duke Elling- ton) — Riding around in the rain (Bing Crosby). Polyphon: Kun tre smaa Ord — Nattens Melodi — An der Donau wenn.der Wein blúht — Wenn der Lanner spielt. His 'Masters Voice: Plying down to Rio — A thousand goodnight (Raie de Costa) — Dark Moon-Rumba (Ricos Creole Band) — „Four agesu, Suite (Raie de Costa, með hljómsveit). Hljóðfmrahúsið, Bankastræti 7 — Slmi 3656 Atlabúð, Laugavegi 38 — Sími 3015 Auélýsiné um um leyti til barnakennslu o. fl. Samkvæmt löguni um varnir gegn berklaveiki, má enginn íaka börn til kennslu, nema hann hafi fengið til þess skriflegt leyfi frá yfirvaldi, enda sanni hann með læknisvottorði, að hann liafi ekki smitandi berklaveiki. Allir þeir, hér í bæ, sem hafa í hvggju að taka börn til kennslu, aðvarast því hér með um að fá slíkt leyfi hjá lögreglu- stjórannm í Reykjavík. í umsókninni um kennsluleyfið skal enn- fremur getið um kennslustaðinn, stærð herbergja og væntan- legan fjölda nemenda. Þetta gildir einnig um ]>á, sem s. 1. ár fengu kennsluleyfi. Jafnframt skal athygli vakin á því, að engan nemanda má taka í skóla og engin böm til kennslu, nema hann eða þau sanni með læknisvottorði, að þau hafi ekki smitandi berklaveiki. Að gefnu tilefni skal á það bent, að þetta gildir einnig um íþrótta-' og dansskóla og aðra þ. h. kennslu. Héraðslæknirinn í Reykjavík, 8. sept. 1934. Magnús Pétursson | Jón Enéilberts. Bankastræti 11. I MálverkasýDÍDfin er opin daglega kl. 11—7 þessa viku í Oddfellowhúsinu. „Lífæð þjóðfélagsins“ er bæklingur, sem allir verkamenn þurfa að lesa. Ábyrgðarm.: Brynjólfur Bjamason. Prentsmiðjan Acta,

x

Verklýðsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.