Verklýðsblaðið

Eksemplar

Verklýðsblaðið - 05.10.1934, Side 2

Verklýðsblaðið - 05.10.1934, Side 2
VERKLÝÐSBLAÐIÐ Nýkomið i bókaverzlanir: C. C. Hornung: Æfisaga iðnaðarmanns rituð af honum sjálfum, í þýðingu eftir Sig. Skúlason, mag. art. I þessari bók segir stofnandi hinnar heimsfrægu hljóðfæraverksmiðju Homung & Möller i Kaupmannahöfn frá hinni viðburðarlku æfi sinni^ þannig að bókin á erindi til allra þeirra manna, sem æfisögum'unna. Þetta mun vera fyrsta æfisaga iðnaðarmanns, sem kemur út á islenzku. Bókin er 144 bls. með 2 myndum og kqstar kr. 4,50 heft, 5,75 innb. og 8,50 innb. í skinn. lón Halldórsson, húsgagnameistari gefur bókina út, en aðalútsaia er hjá IS-P-IIKIKM llolcuversliiii - Sínti 2726 A Spaðkiötid er komið Eins og að undanfömu seljum vér valið og metið spað- saltað dilkakjöt úr beztu sauðfjárhóruðum landsins. Kjötið er flutt heim til kaupenda, þeim að kostnaðarlausu Samband ísl. samvínnufélaga Sími 1080. Murta úr Þingvaliavatni, Silungur úr Apavatni, Ný ýsa af Sviðinu, Stór lúða úr Jökuldjúpinu Hverfisgötu 123. Sími 1456. Saltfisksbúðin Hverfisgötu 62. Sími 2098. Planið við höfnina. Sími 4402. Fiskbúðin Laufásveg 37. Sími 4456 og Sölubíllinn, sem fer í Sogamýri, Seltjamarnes og Grimsstaðaholt. Og á öllum torgum. ZXafliði Baldvinssou Skófatnaður nýkominn Skólastígvél drengja. TELPUSKÓR. INNISKÓR, fjölbreytt úrval KVENSKÓR, ótal tegundir. Skóverzl. B. Stefánssonar, Lvg. 22 A. FrtL vinmufóðuum oq uerkðlýírf^íöoum. Éu,l- • I ,1 Atvinnulansir sjómenn tala við fllþýðuflokksbrodda í síðasta blaði skýrðum við frá heimsókn nefndar atvinnulausra sjómanna á skrifstofu Sj ómánna- félagsins. Sig. Ól. varð fyrir svör- um, og harðneitaði að verða við þeirri kröfu að allir síldveiðasjó- menn fengju aðgang að Sjó- mannafélagsfundi. Þessu svaraði einn nefndar- maður: Þið bönnuðuð okkur ekki um kosningamar að kjósa ykkur og loforðin um 7 króna verðið og útrýmingu atvinnuleys- isins gáfuð þið okkur eins og hinurri. Við vildum fúslega berjast fyrír kröfunni um 640 kr. kaup- trygginguna, en vorum hihdr- aðir í því af stjóm Sjómannafé- lagsins. Sig. Ólafsson: Það var líka mjög ósanngjöm krafa og ófram- kvæmanleg. Nefndarm.: Meinar stjórn ajó- mannafél., að það sé sanngjarnt að Ingvar Guðjónsson og nokkr- ir hans líkar hafi heilá miljón í hreinan gróða, en ósanngjamt, að við á sama tíma fáum skitn- ar 600 kr. í kaup? Eða hvað segir stjórnin um það, ef við sjó- rúenn fengjum að skifta þessari miljón á milli okkar? Sig. Ól.: Þetta er algerlega ó- framkvæmanlegt. Nefndami.: En hvað með al- menna fundinn? Sig. Ól.: Þið getið haldið svo marga fundi sem þið viljið, en við viljum ekkert með utanfé- lagsmenn hafa. Nefndarm. úr Sjóm.fél. Rvíic- ur: Loforðin í vor gengu jafnt yfir okknr alla, hvort við vorum í félaginu eða ekki og nú eiga svikin að gera það líka, en það sem nú á að banna okkur að eiga sameiginlegt, það er: baráttan fyrir rétti okkar til að halda líf- tómnni. Hver sem 1 esið hefir þessi samtöl sjómannanna við valdhaf- ana í ríkis_ og bæjarstjómum, og við Sjómannafélagsforkólfana, hlýtur að ljá því eftirtekt, að allar þessar þrjár stofnanir: rík- isstjórn „hinna vinnandi stétta“, kjami íhaldsins og stjóm Sjó- mannafélags Reykjavíkur, gefa hið sama svar við lífskröfum sjó- mannanna, þó ekki sé að öllu leyti með sama orðalagi. Haraid- ur Guðmundsson og Jón Þorláks- son segja báðir, að „engir pen- ingar séu til“ handa sjómönnum, þrátt fyrir miljónagróða hring- anna, sem allir vita orðið um og stjóm Sjómannafélagsins hikar ekki við að lýsa samþykki sínu með miljóninni til Matje-sfldar- hringoina ó uama tíma sem hún telur allar frekari kröfur' sjó- manna uní kauptryggingu með öllu réttlausar og óframkvæman- legar. Loforðin um útrýmingu at- vinnuleysisins o. fl. frá þing- kosningunumi vilja Sjómannafél.- broddamir ekki heyra nefnd lengur og ætla nú eins og sjá má, að beita klofningsvopninu miskunnarlaust, til að hindra það að sjómenn nái fram rétti sínum og lífskröfum. En sjómenn skulu ekki láta þessa klofningsherra tvístra sam- fylkingunni um það að knýja fram endurgreiðslu síldartollsins og það, að þetta mál verði tekið sem fyrsta mál þingsins á dag- skrá, eins og Haraldur lofaði þeim. Þeir munu, hvort sem þeir eru í Sjóm.fél. eða ekki, standa saman um að knýja fram at- vinnubótakröfur sínar. Áður en verðlag breytíst Vínber, Bananar Súkkulaði Islenzkt do. ítalskt do. svissueskt Confeet, Sigarettur og Vindlar o. fl. o. fl. með verði sem yður likar. BRISTOL Til vinstri niður Bankastræti Drífanda kaffi er drýgst!

x

Verklýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.