Verklýðsblaðið - 22.10.1934, Side 4
RÉTTUR.
Tímarit um þjóðfélagsmál. Ger-
ist áskrifendur. Árg. 5 kr.
Afgr. Lækjargötu G.
VEIWDfDSHADID
LESENDURI
Kaupið hjá þeim, sem auglýsa
hjá okltur og getið þá
VerklýSsblaSsíns!
Risavamar framfarir í Sovét-ríkjunum
eigið fulla heimtingu á, þegar at-
vinnuleysi, veikindi eða aðrar
knýjandi ástæður eru fyrir.
Þið megið ekki halda, þegar
þið segið Guðrúnu Lárusdóttur
eða öðrum slíkum, að ykkur vanfci
föt á ykkiir sjálf eða börnin að
það sé neitt kærleiksverk, sem
hún vinnur, þótt hún ekki neiti.
En það, sem þið eigið umfram
allt að gjöra, sem slíkan styrk
notið, er það, að mynda félags-
skap með ykkur, þar sem þið
ræðið hispurslaust, þetta sam-
eiginlega mál. Og Kommúnista-
flokkur íslands er fús að veita til
þess alla þá aðstoð, sem hann
getur í té látið. Ef þið myndið
slíkt félag og hættið að vera ein-
angruð hvert frá öðru, þá eru
miklar líkur til að ekki líði lang-
ur tími þar til hinn svívirðilegi
sultarstyrkur, áttatíu aurar á
dag fáist svo hækkaður að mögu-
legt sé að lifa af því. Og látið ekki
Guðrúnu í Ási telja ykkur trú
um það lengur, að hún vinni
kraftaverk, þó hún láti ykkur ekki
með öllu synjandi frá sér fara, því
til þess er hún launuð af bæjarfé.
Minnist þess, að ef þið standið
sameinuð, þá er sigurinn vís.
flneykslisdémurinn
Framh. af 1. síðu.
Sigurður Eggerz látinn dæma Jón
Rafnsson og 7 aðra verkamenn í
samtals 9 mánaða fangelsi (ó-
skilorðsbundið hvað þyngstu
hegninguna snertir) fyrir að
taka þátt í verkfalli, til þess að
brjóta á bak aftur kúgunarráð-
stafanir auðvaldsins gegn verka-
lýðnum á Borðeyri.
En við Sigurði og hinum mil-
jónaþjófunum úr íslandsbanka er
ekki hreyft.
í fyrravetur kveikti verkamaður
í húskofa á Lindargötunni, eftir
að hafa vátryggt hina lítilfjör-
legu innanstokksmuni sína fyrir
ca. 2000 kr. Það upplýstist, að
hann greip til þessa óyndisúrræðis
út af framúrskarandi neyð og
langvarandi atvinnuleysi. — Þessi
verknaður er því algerlega á
ábyrgð hungurstjórnanna — bæj-
ar. og ríkisstjórnar.
En verkamaðurinn var dæmdur
i 2 ára fangelsi — óskilorðsbundið
Alþýðuflokkurinn lofaði í 4 ára
áætlun sinni fullkomnu réttlæti í
dóms- og réttarfarsmálum, og
Jónas frá Hriflu taldi alþýðu
landsins trú um að með valda-
töku þeirra samherjanna skyldi
miskunnarlaust hreinsað til í
hreiðrum spillingarinnar.
Og nú sjáum við efndirnar —
hneykslisdóminn yfir fjárglæfra-
mönnunum — stéttardómana á
Siglufirði og Akureyri.
Réttlát reiði mun grípa alla al—
þýðu landsins, út af þessu rétt-
arfari. En við skulum ekki láta
þar við sitja — heldur herða svo
baráttuna fyrir fullri sakarupp-
gjöf hinna dæmdu verkamanna og
verkalýðssinna að ríkisstjórnin
verði undan að láta.
Kaupm.höfn 20. okt. 1934.
EINKASKEYTI TIL
VERKLÝÐSBLAÐSINS.
Frá Moskva er símað:
í september urðu Sovét-Iýðveld-
in mestíi járnframleiðsluland í
Evrópu, en næstmesta stálfram-
leiðsluland. Bifreiðaverksmiðjurn.
Einu sinni skar Jónas Jónsson '
frá Hriflu upp herör til að lækka ‘
iaun starfsmanna og embættis-
manna niður í 8000 kr., sem há-
n.ark. Ileil „Tíma“-blöð voru not-
uð til þess að berjast fyrir þessu
mikla máli, auk þess sem dálkar
Alþýðublaðsins voru óspart nofc-
aðir. Frumvörp voru lögð fyrir
Alþingi og allt gekk á ósköpun-
um.
Og alþýðan til sjávar og sveita
fékk þessum stríðsmönnum „sín-
um“ völdin í hendur.
Alþingi þverskallast
Á sjómannalundimim 17. október
var eftirfarandi samþykkt gerð:
„Almennur fundur sjómanna og at-
vinnuleysingja, haldinn i Reykjavik
17. oki. 1934, krefst af Alþingi:
1) að minnsta kosti ein miljón
króná verði veitt til atvinnubóta
gegn tvöföldu framlagi bæja- og
lireppsfélaga og aðrar ráðstafanir,
gorðar til að ráöa tafarlaust bót á því
mikla atvinnuleysi, sem nú er ríkj-
andi,
2) að samþykkt verði strax iög um
atvinnuleysistryggingjar, sem nái til
allra vinnandi inanna".
Nefnd atvinnuleysingja fór 18. okt.
á fund atvinnumáJaráðh. Haraldar
Guðmundssonar og flutti honum
kröfurnar.
Var það á Ilaraldi að heyra, að
ekkert múndi gert á þinginu til að
bæta úr atvinnuvandræðunum.
þetta má ekki takast.
Ileimtum mál verkalýðsins á dag-
ar í Gorki (áður Nishni-Novgo-
rod). framleiddu 100.000 mótora.
Lokið er nú við tvo og hálfan
kílómeter af neðanjarðarbrautinni
í Moskva, og hefir eingöngu verið
notað efni, sem framleitt er í
Sovétríkjunum.
Hér er eitt lítið dæmi um það,
hvernig þeir fóru að framkvæma
þetta stefnuskráratriði.
Laun vegamálastjóra og aðstoð-
armanns hans eru nú samanlagt
kr. 13.060
Ferðakostnaður og fæð-
ispeningar............— 18.000
Raunverul. laun sam't. kr. 31.060
Samkv. fjárlagafrumv. nýjú
stjórnarinnar eru laun þessara
sömu manna............kr. 11.400
Ferðakostnaður og fæð-
ispeningar.........— 21.000
Raunverul. laun samt. kr. 32.400
Hækkun — 1.340
Þessi breyting hefir tvo kosti.
Nýja dagbl. og Alþýðublaðið
geta birt stórar fyrirsagnir um
„stórkostlega lækkun á launum
hátekjumanna", og fyrir vega-
málastjóra er þetta fyrirkomulag
miklu þægilegra við skattafram-
talið.
Þetta er aðeins eitt lítið dæmi
uiri heilindin í lýðskrumí blekk-
ingaflokkanna.
Úrvals
saltkiöt
í heilum og hálfum tunnum
fæst frá '
Kjiitbúð Reykjavikur
T7...1.CJͻvG Arraa
Karl Marx:
Ausgewðhlte Werke
I-II.
innbundin í ágætl band. Öll aðalrit
Marx, nema „Auðmagnið“, í aðeins
tveim bindum, alls rúmarl200 síður.
F.nnfremur margt af því bezta, sem
um bann hefir verið ritað. „Verð kr.
15.00 bæði bindin. — í umboðssölu
frá oss.
Bókaútgáfan Heimskmigla,
Lækjargötu 0.
Kjötbúð
hefi ég onnað í Þingholtsstr. 15.
Sími 3416.
ÁSGEIR ÁSGEmSSON.
HILLUPAPPlR fæst í
Kaupfélagi Reykjavíkur.
Hornafjarðarkartöflur
selur
Kaupfélag Reykjavíkur.
Góð og ódýr þjónusta
fæst hjá
Guðbjörgu Sigtryggsdóttur
Haðarstíg 12.
Flóra smjórlíkið nýkomið,
bragðbetra en nokkru sinni áð-
ur, en sarna lága verðið á
. kg.. *
Kaupfélag Reykjavíkur.
LEIKNIR
Þiisgholtsstrsti 3
selur nokkrav ritvélar
með tækifærisverði.
Vinnumiðlun
Alþýðuflokksforingjamir leggja fram
frumvarp um „vinnumiðlun". Stofna
skal „vinnumiðlunarskrifstofu“ og
kjósa 5 manna stjórn yfir þær. Skal
einn maður útnefndur af atvinnumála
ráðherra, 2 af bæjarstjóm, 1 af at-
fulltrúaráði verklýðsfél. „innan Al-
þýðusambands íslands".
Frumvarpið hefir ekki verið rætt í
einu einasta verklýðsfélagi. það eru
broddarnir einir sem hér eru á ferð-
inni moð einokunar og bitlingafrum-
varp fyrir sig. Tilgangurinn er að ein-
oka vinnuúthlutunina og tryggja gæð-
ingum þeirra laun.
Kröfur verkalýðsins hinsvegar eru
fyrst og fremst fullkomnar atvinnu-
hætur og atvinnuleysistryggingar, en
engin „niðurjöfnun hungursins". En
eigi vinnumiðlunarskrifstofa að vera,
þá verður verkalýðurinn að hafa
meirihluta stjómarinnar, 3 menn, og
þeir að vera kosnir með hlutfallskosn-
ingu af verkalýðnum sjálfum. Fullt
lýðræði verður að gilda, — en engin
broddakúgun.
Verður þetta frv. rætt nánar í næstu
blöðum.
NORDPRESS.
Hvernig kraíarnir og Framsókn „lækka“
laun háfekjumanna
Prentsmiðjan Acta.