Verklýðsblaðið

Útgáva

Verklýðsblaðið - 11.06.1935, Síða 3

Verklýðsblaðið - 11.06.1935, Síða 3
verklyðsblaöið VERKLÝÐSBLAÐIÐ TJtgefandi: Kommúnistafl. íslands. Ábyrgðarm.: Brynj. Bjarnason. Ritnefnd til viðtals þriðjudaga og fimmtudaga 6—7. Afgr.: Vatnsstíg 3 (þriðju hœð). Sími 2184. — Póstbox 57. Prentsm. Acta. KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS (Deild úr Alþj.samb. kommúnista) Skrifstofa: Vatnsstíg 3 (3. hæð). Viðtalstími framkv.n. dagi. 6—7. REYKJAVÍKURDEILD KFÍ Skrifstofa: Vatnsstíg 3 (3. hæð). Viðtaist. deildarstj. virka daga 6-7 Sameiginl. viðtalst. fastra nefnda flokks- og deildarstjórna: Fræðslu- og útbreiðslunefnd mánud. 6—7. Skipulagsnefnd miðvd. 8—9. Fjárhagsnefnd miðvd. 8—9. Faglegur leiðtogi þrd. 6—-7. Mjólkurmálið „Viðoaandi laasa“ Mjólkurfélagið fær 100 þús. kr. aukagróða á ári Viðunandi láu'sn fengin á m'jólkurmálinu, segir Morgunblað- ið. Nýja dagblaðið hefir gefið enn eina . skýringu á ánægju Sjálfstæðismanna. Eyjólfur Jóhannsson þóttist ekki ánægður með þátttöku' aust- anbúænna í sfcjóm samsölunnar, og Sjálfstæðisflokkurinn vildi nota sér óánægju fjöldans til pólitísks framdráttar. En reynsl- an sýndi, að „trúnaðarmenn“ austanbúanna voru reiðubúnir að vera þjónustur stórlaxanna í Mjólkurfélagi Reykjavíkur. Þeir vorú reiðubúnir að eyðileggja mjólkurmarkað austanbúanna með því að halda sölúverðinu sem hæstú. Fleira bætist við, samkv. frásögn N. dbl. Mjólkurfélag Reykjavikur fær 3 aura fyrir hreinsun á hverjum mjólkurlítra. Á Akúreyri er sá kostnaður 2 aurar. Fyrir flöskur 2 aura á lítra. Á Akureyri er sá kostnaður Vz eyrir. Þessi kostn- aður á ekki að þurfa að vera meiri hér en á Akúreyri. Með 13300 lítra sölu á dag græðir Mjólkurfélag Reykjavíkur því á viðskiptúnum daglega, sem hér segir: Á hreinsun.........kr. 133,00 Á flöskum...........— 199,50 Samtals kr. 332,50 Það er ekki furða, þótt Mjólk- urfélag Reykjavíkur, Sjálfstæðis- flokkurinn, Thor Jensen ogMorg- unblaðið sé ánægt með þessa „lausn“ á málinu. Rúmar 100 þús. kr. er þénustan hjá Mjólkur- félaginu yfir árið, og það þótt sölunni sé haldið svona niðri. Þetta er skatturinn, sem smá- bændurnir verða að bera að sín- um hluta á meðan verið er að eyðileggja fyrir þeim mjólku'r- markaðinn. Morgunblaðinu fer að verða Bæjarfulftrúar Atþýðuflokhsíns berjast fyrir stefnu íhaldsins Morgunblaðið þakkar Morgunblaðið hefir varla við að þakka Alþýðuflokksforingjun- um liðveizlu þeirra. Á sunnudaginn þakkar það nú Ólafi Friðrikssyni fyrir, áð hann skuli hafa staðið með stefnu íhaldsins í því að finnast sjálf- sagt að vörubílstjórarnir „slægju af“ taxta sínum, þegar um milda flutninga væri að ræða. En Ól- afur var þá að deila á Björn Bjarnason, fulltrúa K. F. 1., fyrir að hann réðst á allan afslátt í Sogsdeilunni sem kauplækkun' og ávítti harðlega bæjarstjórn fyrir alla framkomu Jiennar í því rnáli. Alþbl. gætir þess vel að þegja um þetta allt saman. Það er yfir- leitt sagnafátt um Sogsdeiluna, en grípur í það sem síðasta hálm- strá, að reyna að ljúga því upp á einstaka kommúnista að þeir standi með því. Þessi viðleitni til að reyna að klína sér utan í ein- staka kommúnista og draga þá með sér niður í sorpið, sýnir bezt, að Alþbl. veit hvernig flokkur þess hefir gerspillt fyrir sér með^l verkalýðsins í Sogsdeilunni, en Kommúnistaflokkurinn unnið á, og þraútalendingin er því að hrópa: „Kommúnistarnir eru ek"k- | ert betr: en við“!! ur þessari samþykkt sýslufund- ar? Svarið við þessu liggur mjög í augum uppi. Hræðslan við vax- andi fylgi kommúnistanna og aukið traust þeirra hjá æsku- lýðnum, ef þeir fengju að starfa óhindrað að áhugamálum félags- ins hefir fyrst og fremst rekið Rákon til þessa örþrifaráðs. Og hinsvegar persónulegir hagsmun- ir Hákonar og hans nánustu. Með þessu hyggst hann að draga verkefnin og starfsmöguleikana úr höndum ungmennafélagsins og með þeim veiku forsendum, að hann þurfi ekki nema 120 kr. styrk til kennslunnar í stað þess 150 kr. styrks, sem félagið hefir íengið. En það, sem Hákon fær fyrst og fremst áorkað með þessu) óþokkabragði sínu .er það, að þeir möguleikar minnka, að æskulýð- urinn á Barðaströnd geti semj fyrst eignast sæmilega sundlaug. Og- sterkir árangrar eru venju- lega ekki svo lítils virði í augum þeirra manna, sem hata allar l'ramfarir, sem miða að auknum! þroska og vaxandi heilbrigði al- þýðuæskunar í landinu. Fjörráðin víð Ungmennafélag Barðstrendinga Innræti Hákonar i Haga birtist í sinni rétta mynd Eins og kunnugt er, hneigist nú fjöldi æskulýðs um allt land til fylgis við Kommunistaflokk- inn og stefnu hans. Eymd og úr- ræðaleysi borgaraflokkanna, sam- fara síauknu atvinnuleysi og vax- andi rotnun auðvaldsskipulagsins, sannfærir æ fleiri og fleiri hugs- andi æskumenn um' það, að líf- vænleg framtíð fyrir þá er óhugsandi undir stjórn borgara- stéttarinnar og framleiðsluhátt- um. Hatur og fyrirlitning hinnar deyjandi borgarastéttar og hinna ýrnsu fulltrúa hennar í garð ]?eirrar alþýðuæsku, sem fylkir sér undir merki kommúnismans og fyrir sigri sósíalismans, kemur ekki ósjaldan fram í dagsljósið og í ýmsum myndum. Hér birtist aðeins eitt dæmi, sem er að mörgú leyti eftirtektarvert. Vestur á Barðaströnd starfar fjölménnt ungmennafélag. Svo að j segja hver einasti æskumaðúr og j kona í sveitinni er méðlimur þess. Á aðalfundi félagsins í jan- úar s. 1. vorú eingöngu kosnir í fctjóm félagsins og varastjórn kommúnistar og róttækir æsku- menn. Félagið hefir allt frá stofnun þess haldið úppi sundkennslu í sveitinni við mjög erfið og léleg skilyrði. En takmarkið hefir verið og er: Steypt sundlaug. Hvert sundpróf hefir jafnan fært félag- inu dálitlar tekjúr og aukið rnögú- leikana til þess að þessú takmarki verði náð, með sameiginlegum átökum1 félagsmanna. Til sundkennslunnar hefir fé- lagið jafnan notið 150 kr. styrks úr sýslusjóði Vestur-Barnastrand- arsýslu. En á sýslufundi í vor varð breyting á þessu. Hákon í Haga, sem er sýslunefndarmaður Barðastrandarhrepps fékk þeirri breytingu til leiðar komið, að styrkurinn var lækkaður ofan í 120 kr, og veittur með því skil- yrði, að Hákon ráði sundkennar- ann og sjái algerlega um kennsl- una sjálfur.' Nú munu menn spyrja? Hvað liggur hér á bak við? Hvað veld- Þær kröfur sem úngmennafé- lagið og allir góðir Barðstrending- ar verða nú að gera í sambandi við þetta mál, og halda til streitú, erú fyrst og fremst þessar: 1) að sá ágóði, sem kann að verða af sundkennslunni renni í sjóð ungmennafélagsins, 2) að til kennslunnar verði ráð- inn hæfur kennari og ekkert ann- að látið ráða vali hans, 3) að næsti sýslufundur veiti Ungmennafélagi Barðstrendinga — en ekki Hákoni í Haga — styrk til að halda uppi sund- kennslu á Barðaströnd. Skó- og g’úmmiviimustofa Árna Fálsso&ar Hverfisgötu 40, teknr allskonar skófatriað til viðgerðar. Sími 4757 Sæki og Sendi um allan bæ lægs*a verö í bænum. Komíð cg reynið viöskiptín. ..EÉTTUR“ ffip El| BLÍÍáSÉÍ BÍhÍ EÍáÉYálj SÍIilÉÍ Timarit um þjúi télsgs- og menningarmál Ritstjóri: Einar Olgeirsson. Kemur út mánaðarlega, 32 síður hvert hefti. Árgangur kostar fimm krónur. — Afgreiðsla: Bókaverslunin „HEIMSKRINGLA" Laugaveg 33 — Pósthólf 57. það vænst, að vera ekki með þetta uppgerðamagg út í Mjólk- ursamsöluna. Það getur alltaf orðið til þess að stjórnarblöðin ljóstri upp leyndarmálum1, sem allri burgeisastéttinni kemúr bezt að ekki komist í hámæli. Stlórnmálafundirnír Framh. af 2. síðu. sambandsins hafa haft veg og vanda af að eyða honúm. Sig. Einarsson sagði að nú væri bráðum búið að framjkvæm'a 4 ára áætlunina! — Skemmtu menn sér vel yfir þessu gríni hans. Bjarni Ásgeirsson var miklu nær veruleikanum. Hann sagði, að hlútverk stjórnarinnar væri að „halda öllu fljótandi", og mætti þykja gott meðan flýtur, en elvki sekkur.

x

Verklýðsblaðið

Beinleiðis leinki

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.