Verklýðsblaðið

Ataaseq assigiiaat ilaat

Verklýðsblaðið - 02.09.1935, Qupperneq 4

Verklýðsblaðið - 02.09.1935, Qupperneq 4
Tím.aritiö BÍIUI kemur út mánað&rlega. Arg 5 kr. — Gerist áskrifendurt Henri Barbasse Framh. af 1. síðu. sér enga hliðstæðu í veruleika lífs- ins. Mannlegar þjáningar og rang- læti þjóðskipulagsins höfðu djúp áhrif á skáldið. Sjáll't þekkti það ekki greinarmun milli listar og lífs. Um leið og Barbusse kom auga á ranglætið, varð hann að berjast á móti því heill og óskipt- ur, bæði í lífi sínu og list. Þess vegna varð hann bardagamaður um leið og hann var skáld. Strax fyrir stríð gekk hann í jafnaðar- mannaflokkinn franska, og varð einn af ritstjórum „Humanité“, sem þá var blað þeirra. Hann var haldinn sömu blekkingum og flokksbræður hans.Skiiningur hans á stríðinu var sá, að baráttan stæði milli „réttar“ og „ofbeldis“. Og hann gekk út í stríðið til þess að berjast fyrir „lýðræði“ móti „stórveldastefnu“. En hryllilegur veruleiki stríðsins kenndi honum að skilja stéttareðli þess, og fyrstur allra, af vígvellinum 1917, hóf hann rödd sína móti skelfing- um styrjaldarinnar í bók sinni „Eldurinn“. Maxirn Gorki 4'órust þannig orð umj hana, að hver blaðsíða hennar væri „járnham- arshög^ sannleikans á öll þau kynstur af lygum, skinhelgi, grimmd, viðurstyggð og blóði, sem einu nafni héti stríð“. Upp frá þessu helgar Barbusse allt líf sitt og starf baráttunni fyrir heimsfriðnum. Skáldskapur- inn og listin verða honum vopn í þeirri baráttu, en hann leggur þau jafnan frá séi’, þegar hann sér, að önnur koma honum að betra haldi. Oft fær hann mánuð- um saman engan tíma til að sinna skáldskap. Hann var önnum kaf- inn við að stofna samtök móti stríði og auðvaldi, hann skrifar bréf og áskoranir til allra þjóða, hann fer fyrirlestraferðir víðsveg- ar um lönd, lætur aldrei verða hlé á störfum sínum. En með öllum sínum pólitísku önnum fæst hann þó alltaf öðru hvoru við skáld- skap og steypir reynslu sína í kommúnista. 1923 verður Barbus- hann félagið „Clarté" og gefur nokkru síðar út bók með sama nafni. Iíún lýsir þróun smáborg- ara yfir til byltingamanns og kommúnista. 1823 verður Barbus- se kommúnisti. Enn gefur hann út voldugt verk, „Hlekkirnir“. Iiann ferðast um Balkanlöndin, Ungverjaland, Pólland og víðar. Ávöxtur þeirrar reynslu er smá- sagnasafnið „Staðreyndir“, þar sem skáldið lýsir hinum grimmi- legu pyndingum við kommúnista í fangelsum Balkanlandanna. 1928 stofnar Barbusse tímaritið „Mon- de“y len utaln umj það safnaði hann mörgum helztu mennta- mönnum Frakklands. Þótti komm- únistum hann stundum ganga fullmörg skref frá beinustu stefnu flokksins. Hann var fljótur að rétta fram höndina til samstarfs við aðra, og varð oft fyrir blekk- ingum um mennina.. Einkum var hann veikur fyrir fagurmælum ERKLYÐSBLAÐIÐ UZSENSUBl KAupið hjá þeim, m ragljsa hjá okkur 03 gotiö þá TakHHMMnri EBLENDJlB FBJETTIB; EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. Úr landli sósíalismans. Siórkostleg verkfoll í Englandi London 29. ág.: 3000 verkamenn í silkiiðnaðin- um í Wales hafa gert verkfall. Kaupm.höfn 31. ágúst. 14000 skrifstofufólks og pakk- hússmanna, sem vinna við fata- Samfylkingin i Kaupm.höfn 31. ágúst. Héraðsfundur kommúnista, sós- íalista og frjálslyndra í Mahren í Sovétvinurinn, septemberblaðið, kom út í dag. Efni þess er Kínverska byltingin, eftir Ilendrik J. S. Ottósson, Af- brýði og menntun, rússnesk smá- saga þýdd af Halldóri Stefáns- syni, Iþróttalíf í Sovétríkjunum eftir Þ. P., Fjölskyldulífið í Sov- étríkjunum, Alþjóðlegt tónlistar- mót í Strassburg, Nýjustu fregn- ir, skák o. fl. Blaðið er skreytt myndum eins sósíaldemókrata, allt til 1932. Það ár á hann mest allra ein- staklinga þátt í að undirbúa fyrsta alþjóðaþing móti stríði og fasisma. Það var haldið í Amster- dam í ágústmánuði. Alþjóðasam- band sósíaldemókrata neitaði að taka þátt í því, og voru Barbusse það sár vonbrigði en góður lær- dómur. Næsta ár skellur fasism- inn yfir Þýzkaland, Dimitroff og félagar hans eru kærðir fyrir þing- hallarbrunann. Þá stendur Bar- busse í broddi þeirrar voldugu heimsfylkingar, sem heimtar Dimitroff lausan. Ilann sér á- amt fleirum um útkomu „Brúnu bókarinnar“, sem fletti með ó- yggjandi rökum ofan af glæpum fasistaforingjanna í sambandi við þinghallaríkveikjuna. Fyrir sam- fylking verkalýðs allra landa urðu nazistarnir að beygja sig. Sovétríkin heimtu Dimitroff til sín. Eftir sat í fangelsi fasistanna verklýðsforinginn Thálmann. Bar- busse mótar þá kjörorðið: Frelsi Thálmanns er vígi, sem við verð- um að vinna. Og Barbusse hóf í ný liðsafnað um öll lönd, miklu öflugri en nokkru sinni áður. Hann ferðast til Ameríku, heldur þar fjölda fyrirlestra fyrir tugum þúsunda manna. En nazistamir hafa ekki vogað að taka fyrir mál Thálmanns, og Barbusse lifði það ekki að sjá úrslit þessarar frelsisbaráttu. Þrátt fyrir öll þessi störf hélt Barbusse áfram ritstörfum. Hann ferðaðist um Sovétríkin og skrif- Auk þess lióta 20 þúsund náma- verkamenn að leggja niður vinnu. NORDPRESS. gerð í Nevv York, hófu verkfall fyrir hærri launum og styttum vinnutíma. Tékkóslóvakiu. Tékkóslóvakíu, hefir komið sér saman um ákveðna samfylkingar- stefnuskrá. NORDPRESS. og endranær og hið prýðilegasta útlits. Sovétvinurinn kemur nú orðið mánaðarlega. Afgreiðsla hans er í Lækjargötu 6 A. Andradeilan. Þeir, sem enn hafa söfnunar- lista fyrir Andradeiluna, eru beðnir að skila þeim hið allra fyrsta á skrifstofu ASV, Lækj- argötu 6 A (opin 5—7 hvern virkan dag). aði bókina „150 miljónir skapa nýjan heim“. Hans síðasta verk var æfisaga Stalins. Hann var nú í sumar fulltrúi á VII. heimsþingi alþj óðasambands kommúni'sta og andaðist í Moskva skömmu eftir þingið. Fram á síðustu stundu helgaði hann krafta sína málefni verka- lýðsins. Starf hans verður ennþá stórkostlegra, þegar tekið er til- lit til þess, að frá því í stríðinu átti hann við mikla vanheilsu að búa. Þar veiktist hann af tær- ingu, og vajrð síðustu árin að starfa með hálfu lunga. Heiminn setur hljóðan við frá- fall Ilenri Barbusse. Mátti verka- lýðurinn missa hans nú? Að vísu er það stórkostlegt tjón. Menn eetur hljóða, en aðeins eitt and- artak. Starf Barbusse hefir þeg- ar borið margfaldan ávöxt. Hann hefir mótað eftir sér fjölda manns, sem er reiðubúinn og fær um að taka við af honum. Þegar Barbusse hóf starfsemi sína var fylking friðarvinanna fáskip- uð. Nú er friðarstarfsemin í ör- uggri hendi, hjá Sovjetríkjunum og kommúnistaflokkum heimsins með allri þeirri voldugu samfylk- ingu, er þeir hafa þegar skapað um sig og stöðugt heldur áfram að vaxa. Á því þekkist bezt réttur slíkra stórmenna sem Barbusse, að framtíðin tekur við starfi þeirra og ber það áfram til sigurs. Veínaðarvöruverksmiðja í Síberiu. í borginni Bunaul í Síberíu er ver- ii> að ljúka yið að byggja nýja vefn- aðarvöruverksmiðju. Verlcsmiðjan á að framleiða 30 milljónir metra af dúlc á ári og er ein af stærstu vefn- aðarvöruverksmiðjum í Sovét-lýð- veldunum. í Tagil í Úral er nú þegar full- gerð ný verksmiðja, sem á hverju ári á að framleiða 115200 járnbraut- arvagna. Tólf radiomótttakarar í einum eldspýtnastokk. Fimmtán ára gamall uppfyndingamaður, sem heitir Isko- vetski, hefir búið til radio-móttak- ara, sem er settur saman úr 16 hlutum og vegur 0,70 grömm. Mót- takarinn er svo lítill, að það er hægt að koma tólf stykkjum í einn eld- spýtnastokk. Tveir Sovétvísindamenn í Ukra- ina, sem hcita Curevitsch og Kojan, hafa fundið upp nýtt meðal, sem hægt er cr nota við blóðyfirfærslu og kemur að sömu notum og venjulegt ]>lóð. þetta mcðal hefii fengið nafnið „Ukrinfusinet“. Meðalið cr liægt að geyma svo lcngi sem vill í luktu gleríláti. Verður nú farið að fram- leiða það í stórum stíl. Stórkostleg bókaframleiðsla. Árið 1934 voru prentaðar i Sovétríkjunum 460 miljónir bóka, og cr það langt vfir Evrópumet. Meira en helmingur þessara bóka voru um allskonar þjóðfélagsmál og stjórnmál. 146 milj. eintaka voru gcfnar út í Rússnesku lýðveldunum. 40 milj. binda hafa ver- ið keypt af fagfélögunum og dreift út um allt þetta víðlenda veldi, á livíldarheimili, i verksmiðjur og les- skála, og hafa verið notaðar til þess á annað hundrað miljónir rúblna. KúluleguverksmiSjan „Kaganovistj“I Síðan þessi verksmiðja tók til starfa liafa vcrið framleiddar i hcnni yfir 22 milj. ltúlulega. En síðan eru þrjú ár. Árið 1932 framleiddi hún aðeins 1 milj., árið 1933 5 milj. og árið 1934 rúmlega 11 milj. þetta hefir sparað Sovjetríkjunum meira en 40 milj. gullrúblna, og er bíla og dráttai’véla- framleiðslan ckki lengur háð inn- flutningi erlcndis frá. Framleiddar eru 120 mismunandi stærðir, allt frá örsmáum legum 'til geisistórra i dráttarvagna og neðanjarðarbrauta- vagna við „Metro“ í Moskva. Leiklist Sovétríkjanna. Hinn heimskunni leikhússtjóri Gordon Craig-, hefir verið í Moskva. Hann hefir kynnt sér af alúð leiklist Sovétríkjanna. 1 stórblaðið brezka, „Times“, hefir hann skrifað greinar, þar sem hann segir, að Sovétleikhúsin séu nú einu leikhúsin í heimi, þar sem fari fram skapandi list, og magnþrungið líf. Söludrengir, komið á skrifstofu Sovétvina- félagsins, Lækjargötu 6 A, til að taka Sovétvininn til sölu. 14ooo menn í verkfalli i New York

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.