Verklýðsblaðið - 01.10.1935, Page 2
VERKLÝÐSBLAÐIÐ
„Spámaður mikill er risinn
upp meðal vor“
„Kemiskar“ aðferðir til að auka kaup-
getu og útrýma atvinnaleysi.
Liðsafoaður um kröfur
Dagsbrúuar Frh. af 1. B.
Nú er um að gera að
verkamenn fjölmenni á
bæjarstjóraarfundinn á
fimmtudag.
Á fimmtudag-inn kernm verður
haldinn bæjarstjómarfundur. —
Þangað verður hver einn einasti
atvinnulaus verkamaður að koma
til þess að íhaldsklíkan geti feng-
ið að sjá, að atvinnuleysisnefnd-
imar standa ekki einar á bak
við þær kröfur, sem bomar
hafa verið fyrir bæjarráð og
borgarstjóra og til þess að sýna
borgarstjóra, að það er ekki til-
ætlunin hjá atvinnuleysingjun-
um! að kröfur þeirra séu hunds-
aðar, þegar þessir sömu menn
eru búnir að viðurkenna að þær
séu sanngjarnar og framkvæman-
legar, heldur sé meiningin að fá
þær kröfur sem verkamenn hafa
samþykkt í gegn, og ef ekki með
því að senda nefnd, þá að koma
sjálfir.
Verkfttll - Fangabúíir
Frá Þýzkalandi:
Prag 28. sept. 1935.
BlaSia Gegenangriff skýrix frá því,
aS 400 verkamenn, sem nnnu við að
undirbúa heræfingavöll í Obersitz,
hafi gert verkfall til að mótmæla
vinnnhraðannm og til þess að hækka
taxtann í ákvæðisvinnnnni.
Verkamenn stóðu mjög samhnga
nm þessar kröfnr og tóku þá fyrst
npp vinnn aftur að þeim var öllnm
hótað með að vera sendir í fanga-
búðir nazistanna.
B. ágúst hófust umræðurnar
um framsögu Dimitroffs og lauk
13. ágúst með iokaræðu Dimi-
troffs. Aldrei hefir ríkt slík ein-
ing í Alþjóðasambandi Kom-
múnista um vandamál baráttuað-
ferðanna sem nú. llver á fætur
öðrum töluðu fulltrúar flestallra
Kommúnistaflokka heimsins, al-
gerlega sammála um' lífsnauðsyn
samifylkingarinnar og flestir
þeirra gátu um! leið skýrt frá all-
mikium árangri samfylkingarinn-
ar, hver í sínu landi. Það var sam-
fylkingarvilji miljónanna í veröld
inni, sem taiaði fyrir munn þess-
ara fulltrúa.
Umræöurnar hóf Thorez, aðal-
ritari franska flokksins. Ræða
hans fjallaði um glæsilegustu stað-
festingu samfylkingarinnar, sem
hinnar lífsnauðsynlegu baráttuað-
ferðar verklýðsstéttarinnar —
sigur samfylkingarinnar í Frakk-
landi. Sagði Thorez frá því, að
franski flokkurinn hefði 26 sinn-
um gert franska sósíaldemókrata-
flokknum samfylkingartilboð síð-
ustu 12 árin. Þeirn hefði verið
hafnað en kommúnistarnir hefðu
ekki gefist upp, — og nú hefði
Maður er nefndur Jón Vestdal
og telur hann sig vera mikinn
efnafræðing. Jón þessi er nokkuð
þekktur áður, fyrir áreiðanleg-
heit í meðailagi. Fyrir skömmu
var hann nasisti, en fekk síðan
atvinnu sem spámaður í þjónustu
ríkisstjórnarinnar og hefir ekki
minnst á nazisma síðan, að minsta
kosti ekki í viðtölum við Alþýðu-
biaðið.
Nú hefir Jón fundið upp óbrigð-
ult efnafræðilegt ráð til að út-
rýma gjörsamlega atvinnuleysinu
og skapa gullöld velmegunar í
landinu. Þessi stórkostlega upp-
finding er fólgin í því að fram-
leiða duft úr mjólk og láta í brauð
Farast Jóni þannig orð í viðtali
við Alþýðublaðið:
„Ef við tökum upp undanrennu-
duftsvinnslu gefur það skapað bylt-
ingu i landbúnaðinum, nýja gullöld
islenzka landbúnaðarins, beiní
straumnum aftur út í sveitirnar, í
raun og veru bjargað okkur aftur út
úr þeim vandræðum, seml við erum í
vaxandi atvinnuleysi og vöfttun
íólksins.11
Það hljóp heldur en ekki á snær-
ið hjá Alþýðuflokknum! I 4 ára
áætluninni sögðust þeir ætla að
úírýma gjörsamlega atvinnuleys-
inu og afleiðingum kreppunnar. —
En þegar til kom „kunni enginn
að sigla“ og atvinnuleysið og
neyðin hélt áfram að vaxa. —
barátta þeirra loks borið glæsi-
legan árangur. „Alþjóðlegu við-
burðirnir“, einkum ósigur verka-
lýðsins í Þýzkalandi og sigur sós-
íalismans í Sovétríkjunum ollu
stórbreytingu í meðvitund sósíal-
istiska fjöldans. Þannig varð
fyrsti samningur okkar við sósíal-
istaflokkinn til.“
Pollitt, hinn vinsæli enski verk-
lýðsforingi, skýrði mest frá sam-
fylkingarbaráttu enska Kommún-
istaflokksins, síðan Lenski frá
pólska flokknum, Florin frá þeim
þýzka, Bela Kun frá ungverska
fíokknum og þannig koll af kolli.
Næstur talaði Pjatnizki, hinn
aklraði leiðtogi Komintern og tók
hann atvinnuleysið og baráttuna
gegn því fyrir. Sýndi hann fram
á hve auðveldlega atvinnuleys-
ingjar yrðu oft fasismanum að
bráð og að margfalt harðvítugri
samfylkingarbarátta kommúnista
og sósíaldemókrata væri nauðsyn-
legri en áður.
Frá hinum miklu framförum
sam'fylkingarinnar í Bandaríkjun-
um skýrði Foster, en Green sér-
staklega frá samfylkingu æsku-
lýðsins. Því næst talaði Linde-
roth, ritari sænska flokksins, og
gat hann auk framfara samfylk-
Menn voru almennt farnir að gera
grín að 4-ára áætluninni. — Þá
er Jón Vestdal sendur til Þýzka-
lands til að læra af Hitler hvemig
eigi að gera „byltingu“ og fram-
kvæma plön sem lækna allar
meinsemdir mannanna. Og hann
kom aftur og sagði: Sjá, ég flyt
yður mikinn boðskap. Það er al-
gerlega rangt hjá Marx að bylt-
ingin eigi að vera verk verkalýðs-
ins. — Hún á að vera verk efna-
fiæðinganna og spámannanna.
l að hafa þeir sannað í Þýzkalandi.
Byltingin er fólgin í því að fram-
leiða mjólkurduft. — En hvernig
menn allt í einu fá skítnóga pen-
inga til að kaupa fyrir 7—8 milj-
ónir lítra af mjólk, ef henni er
breytt í duft, það er leyndar-
dómur efnafræðinganna og spá-
mannanna. — Hitt verða allir að
játa, að J. V. slær gullgerðar-
menn miðaldanna alveg út hvað
hugmyndaflug snertir.
Til sönnunar þess, hvað þýzku
nazistarnir séu miklir karlar seg-
ir Jón að bakari nokkur í Þýzka-
iandi hafi verið dæmdur í tveggja
og hálfs árs fangelsi og nokkur
þúsund marka sekt, fyrir að vera
óhreinn við vinnu sína. — Ekki
getur hann um hvort bakarinn
hafi verið Gyðingur, og þess vegna
um viðbjóðsleg andleg óhreinindi
að ræða-
í raun og veru er þessi vit-
ingarinnar í verklýðsfélögunum,
þar sem samvinna heíir náðst við
sósíalistaflokkinn (Kilbom), skýrt
frá mlklum vexti flokksins, sem
nú telur 20,000 meðlimi, en að-
eins 8000 1930.
Níestur flutti ritari íslenzka
flokksins, fél. Brynjólfur Bjarna-
son ræðu þá, sem þegar hefir ver-
ið prentuð hér í blaðinu.
Þannig var haldið áfram. Sér-
staklega voru merkilegar eftirfar-
andi ræður: Palme Dutt um fas-
ismann; hefir hann skrifað um
hann hina ágætustu bók: Fas-
cism and Social Revolution. Wan
Min um Sovét-Kína, sem skrifa
verður sérstaka grein um síðar,
Walter um Þýzkaland og Gott-
vvald um Tschekoslovakiu, Kop-
lenig um samfylkinguna í Austur-
ríki og fleiri, sem of langt yrði
að telja.
Með snildarræðu Dimitroffs lauk
þessum voldugu umræðum, sem í
senn voru þrungnar af ábyrgðar-
tilfinningu verklýðsforingjanna,
eldmóði brautryðj endanna og
hyggjuviti stjórnmálamanna. í
lokaræðunni dró Dimitroff enn
einu sinni fram aðalatriðin, sýndi
fram á nauðsynina á að flokk-
arnir ættu nægilegt mannval til
að framkvæma þessa djörfu póli-
tík — og lauk síðan með þessum'
orðum:
NORDPRESS.
7. lieixxisþixxgid
IV. Samfylkingar- og sig-
urvilji milljónanna.
leysa Alþýðublaðsins og Jóns al-
varlegt mál.
í sameiningu þarf alþýðan að
finna leiðir til að bæta úr brýn-
ustu neyðinni og skapa atvinnu í
landinu. Það verður aðeins gert
með sameiginlegu átaki hins vinn-
andi fólks í andstöðu við þá, sem
græða á eymdinni.
Það er vitaskuld ekki nema gott
og blessað ef hægt væri að nota
mjólkurduft í einhverjar brauða-
tegundir, ef það sýndi sig að þær
yrðu góð og eftirsótt vara. En
slíkur loddaraþvættingur senJ Jón
Vestdal lætur Alþýðublaðið hafa
eftir sér, miðar eingöngu að því
að draga athyglina frá hinum
) aunverulegu úrræðum, og verður
því að vísast á bug.
Reykjavfkurbsr
stelur af verkamOnn-
unum f atvinnubðta-
vinnunni
Við síðustu útborgun í atv.rmu-
bótavinnunni vantaði 1,81 upp á
hjá hverjum verkanianm að greidd
ur væri Dagsbrúnartaxti og 2-1 kr.
hjá hverjum bílstjóra og greiddur
væri taxti Þróttar. Dagsbrúnar-
stjórnin verð n’strax að hindra
þessi taxtabrct bjá bænum og sjá
vm að verkamenn og bílstjórar
fái endurgreltt það sem bærirm
hcfir stolið af b?;surn mönnum.
Og' verkamti'n og bílstjórar
\erða jafnfra.nt að herða barátt-
una fyrir sa.-.þ/kt Dagsbrúnar
rrn fullt dagkaup í atvinnubóta-
vinnunni. Verkamaður.
„Við vitum að margir erfiðleikar
biða okkar, vegur byltingarinnax er
ckki slétt, malbikað stræti. Okkar b£ða
fjöldi fóma undir höggum afturhalds
og fasisma, þar sem einmitt beztu
bardagamenn okkar standa fremst
Byltingarskip vort mun verða að
stýra fram hjá fjölda blindskerja,
áður en það nær ströndinni, sem
færir oss frelsi. En verkalýður auð-
valdslandanna er ekki lengur sá
sami og hann var 1914 og 1918. Hann
hefir mikla baráttureynzlu og hefir
Iært af bitrum ósigrum. Hann hefir
nú . ..fyrir . sér . fordæmi . sigursæls
sósíalisma í Sovétrikjunum, sem vek-
ur eldmóð hans. (Stcrkt lófaklapp).
Hann hefir sovétvald á risastóru svæði
af . Kína. (Sterkt lófaklapp). Vetk-
lýðsstéttin á hið sterka, cinhuga Al-
þjóðasamband Kommúnista. (Dynj-
andi lófaklapp). Hún á hinn reynda,
viðurkennda, mikla og vitra foringja
Stalin. . (Fulltrúamir .risu .upp .og
dynjandi lófaklapp kveður við min-
útum saman til að hylla Stalin).
Með verkalýðnum er öll rás sögu-
þróunarinnar. Eitt vantar vesrkalýðs-
stétt auðvaldslandanna enn: pað er
cininguna í iylkingar sínar. Megi
þess vegna því sterkar hljóma frá
þessum stað út um víða veröld vig-
orð Alþjóðasambands Komnvúnista,
eggjunarorð Marx, Engels, Lenins og
Stalins: „Öreigar allra landa samein-
istj“