Verklýðsblaðið

Tölublað

Verklýðsblaðið - 01.10.1935, Blaðsíða 4

Verklýðsblaðið - 01.10.1935, Blaðsíða 4
Tímaritið RÉTTUR kemur út mánaðarlega. Árg. 5 kr. — Gerist áskrifendur! ERKLYÐSBLAÐIÐ LESENDUR! Eaupið hjá þeim, sem auglýsa hjá okkur og getið þá Verklýðsblaðsins. barnadauðj i Rússlandi um 42%. Verklýðsblaðið mun bir-ta nýjustu töl- ur strax og þa.ð hefir aíiað sér áreið- atilegra heimilda. Fróðlcgt. cr að liera saman mann- dauða af þiisuivdi á öilum aldri í stærstu horgum Evrópu: Sá saman- burður var þannig 1929: í Moskva . . . 12,9 í London . . . 19,8 í París .... 15,1 í Berín .... 12,1 í Wien....... 13,5 Slrax 1929 hafði hæði barnadauði og manndauði yfirleitt, í Moskva minnk- að um helming frá því fyrir bylting- ima og manndauði orðin mun minni eri i flestum öðrurn stórborgum Ev- rópu. — Siðan hefir kreppa og fas- ismi skollið yfir auðvaldsborgirnar, en fimm ára áætlunin flutt Moskva velmegun og menningu. Alþýðnblaðið eyðir heilli stórri kjallaragrein til að leiðrétta töluvillu okkar og hnoykslast ákaflega út. af þvi að komman skyldi hafa villzt of framar lega i bók þórbergs. Hinsvegar passar þessi saini greinarhöf. Alþýðu- blaðsins (Vilm. .lónsson landlæknir?) vel að hafa kommuna nógu aftar- lega þegar hann cr að tina ujrp lygar ameríska auðvaldshlaða um þungurdauða í Hússlandi. Verklýðshlaðið tekur öllum leiðrétt- ingum með þökkum. En fyrst Alþýðu- tdaðið hefir svona gott rúm fyrir leiðréttingar, að það stendur sig við að spandera nærri hálfri síðu til að leiðrétta eina kommuvillu, þá viljum við jafnframt fara þess á leit, að næst þegar Alþýðublaðið birtir Morg- unblaðslygar um „Stalin-stopp", fang- elsun ekkju Lenins, morð Dirnitroffs og hungursneyð í Ukraniu, þá eyði það þó ekki væri nema 5 línum til Utgáfu Verkiýðtblaðsius sem dagblai verður frestað minnsta kosti um mánuð. Orsökin er að gjaldeyrisnefnd neifar um gjaldeyri fyrir vélar í „Dögun“ og hinar prenfsmiðjurnar neifa að prenfa blaðið Miðstjórn Kommúnistaflokksins ákvað í vor að gefa Verkiýðs- blaðið út sem dagblað, þegar safnað væri 750 króna mánaðar- styrkjum, 2500 kr. blaðsjóð og 300 nýjum1 áskrifendum. Var það síðan sett, sem mark að ná þessu fyrir 1. október, svo blaðið gæti þá komið út sem dagblað. Þó þetta mark að vísu hafi ekki alveg náðst (það vantar ca. 10— 20% upp á), þá hefði samt flokk- urinn sökum hinnar geysilegu pólitísku nauðsynjar, sem á því er, byrjað að gefa blaðið út serri dagblað 1. okt., hefði ekki aðrar aðstæður tafið það, sem nú skal greina. Prentsmiðj uhlutafélagið „Edda“ hafði keypt og rekið prentsmiðj- una „Dögun“, en þurfti að fá í hana til viðbótar setjaravél og stóra blaðpressu, til að geta tekið Verklýðsblaðið sem dagblað. Sótti félagið um gjaldeyrisleyfi fyrir þessu, en fékk neitun hjá gjaldeyrisnefnd. Var þá leitað til stærstu prentsmiðjanna í biÞnum og- alllengi staðið í sammngum við þær, sem lauk með því að þær kváðust ekki prenta blaðið, sum- ar ekki geta það vegna anna, en t. d. Steindórsprent beinlínis samningsbundið við „Alþýðublað- ið“ um að prenta ekki fyrir kommúnista. (Hinsvegar sér AV- þýðublaðið ekkert athugavert við að nazistablaðið „ísland“ sé prent- að þar). Þessar neitanir sem jafngilda fyrir Kommúnistaflokkinn, banni á blaðinu í bili, gerðu það að verk um, að miklu meiri áherzlu varð að leggja á að hafa prentsmiðju sjálfur og hefir nú verið gerður undirbúningur í þá átt, sem skýrt verður frá í næstu blöðum. Aldrei hefir iiauðsynin á virki- lcgu baráttumálgagni verklýðs- stéttarinnai- verið eins brýn og nú, Þessvegna mun Kommúnista- flokkurinn, þrátt fyrir alla erfið- leika og hindranir knýja það í i am að hægt verði að gefa Verk- lýðsblaðið út sem dagblað sem allrai fyrst. Kommúnistaflokkurinn skorar hinsvegar á alla áskrifendur og velunnara blaðsins að nota þann tíma, sem ennþá verður unz dag- blaðið hefst, til að fullkomna söfnun fjár og áskrifenda, áður en blaðið verður dagblað. Verður nú í hverju blaði skýrt írá hvernig gengur og það er nauðsynlegt að allir verklýðssinn- ar fylgist vel með í þessari bar- áttu, því nú er svo komið, að baráttan fyrir útkomu Verklýðs- blaðsins sem dagblaðs er um Ieið orðin barátta fyrir prentfrelsi verkalýðsins. Eru atvinuuleysigskýrslur vinnumidluuarskritstoí- unnar talsaðar? Pyrir bæjarráðsfundinum) lá skýrsla um skráða atvinnuleys- ingja frá vinnumiðlunarskrif- stofunni í Reykjavík, sem sýndi að tala skráðra atvinnuleysingja væri 397, fýrir utan þá 100, sem þá voru í atvinnubótavinnu. — Þessi atvinnuleysistala virðist vera nokuð lág og eftir því ætt'i atvinnuleysingjunum að hafa fækkað stórkostlega frá því á síðasta Dagsbrúnarfundi, en þar var skýrt frá, að skráðir at- vinnuleysingjar væru hátt á sjötta hundrað manns, og það mun sízt of hátt, ef rétt er tal- ið. Þó við verkamennirnir sé- um kannske álitnir heimskir, þá er ekki úr vegi, að við reynum að hjálpa þeim ménntuðu mönn- um| að reikna. 397 eru skráðir at- vinnulausir eftir skýrslum. 130 ungir verkamenn eru einnig skráðir atvinnulausir. Þag verða 527 menn. 100 eru í atvinnu- bótavinnu og eru í raun og veru1 atvinnulausir. Þetta verða í allt 627. Þá er fjöldi manna at- vinnulaus, sem ekki hefir enn komið til skráningar. Verkamaður. Framleíðslan vex - Atvinnuleysið minnkar ekki Fró Stokkhólmi: í skýrsln atvinnu- ftð leiðrétta þetta. rekendafélagsins til blaðamanna kem- Úr því Alþýðublaðið er að bera saman stjórrr Englendinga á Indlandi og stjórn bolsjevíkanna á Rússlandi, skulurn við upplý.sa eftírfarandi: Á ca. hálfri öld lækkaði meðalaldur 14 sveinafélög skora á rfkitstjárnina að taka i tanmana gegn sölabanni Claessens ur fram, að framleiðslan í Svíþjóð sé komin upp fyrir' það, sem 'hún var fyrir kreppuna á sínu mesta upp- gangsóri 1929. Ennfremur segir í skýrslu þessari að siðan stríðinu lauk raanna á Indlandi úr 32 árum niður í 23 jjr. Fyrii- byltingurra var meðai- aldur karla í Rússlandi 31,9 ár, en kvenna 33,9 ór'. En á árunum 1926 —1927 var meðalaldur karla 41,9 ár, en kvenna 46,8 ár. — Byltingin hafði þá þegar lengt æfi karlmanna um 10 ár, en kvenna um 13 ár. Atvinnumálaráðherra heíir svar að kröfum húsgagnásmíðasveina um að neita þeim efnissölum sem talca þátt í sölubanni Eggerts Claessens, á þann veg, að þeir skuli tala. við gjaldeyrisnefnd og tekur það jafnframt fram að sveinarnir muni fá gjaldeyris- leyl'i eftir þörfum. — Þetta eru engin skýr svör. Frá ríkisstjóm- inni verður að koma ótvíræð yf- irlýsing um að þeir efnissalar serr.! ekki selja hverjum sem hafa vill efni gegn staðgreiðslu, skuli framvegis engin gjaldeyrisleyfi fá. liafi aldrei verið eins góðir tímar fyrir sænska iðnaðinn eins og nú. Sam tímis er gefið til kynna í opinberum skýrslum, að í júní þ. á. hafi verið 239 umsækjendur um hvert laust pláss í atvinnu á móti 157 umsækj- endum 1929. Atvinnuleysið í fagfélög- unum var í júní ór 11,8% á móti IVIÍIIÍÍMIA CIOAHE7VUH Slk Pcikkmn Iþslcir / ö/fum %r&rzfumfm Samband iðnverkamanna og ionrienn 14 sveinafélaga í Rvík :— þ. e. svo að segja allra félaga iðnverkafólks í bænum hafa nú sent ríkisstjórninni áskorun umi að grípa strax til þessara ráð- stafana. Öll alþýðan væntir þess og mun leggja því lið sitt, að þessari kröfu verði tafarlaust sinnt. — Er þá þetta fáheyrða tiltæki úr sög- * unni fyrir fullt og allt og verður varla reynt aftur í bráðina. — Nú strax er mjög farið að losna um Hölubannið, þar sem margir efnissalar sjá að þetta getur orð- ið þeim hættulegt æfintýri. Munið að tilkynna flutninga 7,7% 1929. Hiðnsgimlis nýkomin. Pöntunarfélag Yerkamanna Skólavörðustíg 12. Sími 2108. Haframjöl °g púgm jöl í heilum sekkjum. Pönfunarfelag verkamanna Skólavörðustíg 12. Sími 2108.

x

Verklýðsblaðið

Beinir tenglar

Ef þú vilt tengja á þennan titil, vinsamlegast notaðu þessa tengla:

Tengja á þennan titil: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Tengja á þetta tölublað:

Tengja á þessa síðu:

Tengja á þessa grein:

Vinsamlegast ekki tengja beint á myndir eða PDF skjöl á Tímarit.is þar sem slíkar slóðir geta breyst án fyrirvara. Notið slóðirnar hér fyrir ofan til að tengja á vefinn.