Verklýðsblaðið

Eksemplar

Verklýðsblaðið - 05.11.1935, Side 4

Verklýðsblaðið - 05.11.1935, Side 4
Timarltið RÉTTUR kemur út máuaðarlega. Árg. 5 kr. — Gorist áskriiendurl LESENDURI Eaupið hjá þeim, sam auglýsa hjá okkur og getið þá Verklýðsbiaðsins. málaráðherra Alþýðuflokksins eru völdin yfir fisksölunni fengin í hendur einokunarhring Kveldúlfs. Hin raunverulega stjórn landsins er fengin í hendur klíku hinna miljónaskuldugu spekúlanta. Inn- lánsfé almennings, sem bankan- um er trúað fyrir, er í enn meiri voða heldur en í íslandsbanka forðum. Hundruðum þúsunda er með lögum rænt af fátækum smá- útvegsmönnum og síðan braskað með það sem mútufé á Spáni. lnnflutningshöftin eru hert. Yfir- færzlur allar eru nær því algjör- lega stöðvaðar. Innborgaðar inn- heimtur erlendra fyrirtækja eru í fullkomnu heimildarleysi lokaðar niðri hjá bönkunum og ekki yfir- færðar. Hlynnt er að opinberu gj aldeyrissvindli fiskbraskaranna í sambandi við fisksöluna. Hrunið stendur fyrir dyrum. „Krafa almennings er að sala fiskjarins þarf að komast undan fiskhringnum og undan yfirráð- um bankans, svo það séu ekki hagsmunir fán*a gróðabralls- manna, sem ráði þar. um, heldur hagsmunir þjóðarinnar". Það var krafa alþýðunnar í iandinu árið 1920. Það er krafa alþýðunnar í dag. Fyrir þá kröfu voru trúnaðarmenn verkalýðsins dæmdir í fangelsi og sektir af réttvísi borgarastéttarinnar. Við þessari kröfu verður ekki daufheyrzt lengur. Burt með klíkuyfirráð Kveld- úlfs í fisksölumálunum. Burt með stjórnina í Landsbankanum. Völd- in í hendur fólksins í landinu. Reynslan af íslandsbanka og fiskhring Coplands árið 1920 var íslenzku þjóðinni dýrkeypt. Til þess eru vítin að varast þau! SOVÉTVINAFÉLAGIÐ heldur fund sunnudaginn 10. nóvember. Nánar auglýst síðar. Járnsmíðir sig-ra „Hamar“ Félag járniðnaðarmanna hindrar lúalega og auðvirðilega til- raun H.F. Hamars til að brjóta samþykktir þess. 25. okt. samþykkti Fél. járn- iðnaðarmanna, að talcmarka nem- endur, þar til hlutföllin milli sveina og nema væru orðin einn liemi á hverja þrjá sveina, sem starfa á verkstæði árið um kring, og sé það hámarkstala, sem ekki má fara upp fyrir. Tilkynnti stjórn Fél. járniðnaðarmanna vélsmiðjueigendum samþykkt þessa, er gekk í gildi 1. nóv. Strax um morguninn hinn sama og samþykkt þessi gekk í gildi, var komið með nýjan nem- anda á verkstæðið í vélsmiðjunni „H.F. Hamar“. Var þá boðað til skyndifundar í Fél. járniðnaðar- manna. Á fundinum var ákveðið, að yrði nemandinn ekki farinn af verkstséðinu að morgni (2. nóv.), yrði lögð niður vinna í vélsmiðj- unni „H.F. Hamar“, þar til verk- stæðiseigendur létu nemandann fara. Á fundinum var samið bréf, sem sent var til allra félags- manna, um það „að allir félags- menn (bæði sveinar og nemar) mættu ekki vinna með nýjum nemendum fyr en hlutföllin milli sveina og nema væru orðin einn nemi á hverja þrjá sveina“. Þegar verkstæðiseigendur sáu bréf þessi, og hversu vilji félags- manna var einhuga og ákveðinn, þorðu þeir ekki annað en láta manninn hætta, svo ekki kæmi til frekari átaka. Það er eftirtektarvert, hversu oft hefir verið reynt til að brjóta bæði samninga og sam- þykktir félagsins á þessu verk- stæði. Væri því ekki úr vegi, að Félag járniðnaðarmanna reyndi fremur en gert hefir verið til þessa, að rannsaka hverju það sætti, hvort hér sé um að ræða samantekin ráð vélsmiðjueigenda um að láta Hamar ganga á und- an með að brjóta samninga og samþyklctir félagsins, svo öðr- um verkstæðum verði greiðara til gangs á eftir til hins sama. Hin lúalega og óvirðulega til- raun Hamars til að brjóta sam- þykkt félagsins strax fyrsta dag- inn, sem hún gekk í gildi, sannar ’oetur en nokkuð annað, að hér er andi Claessens og annara höfuð- paura Vinnuveitendafélagsins að verki. Skálínn Hafnarstræti 17. Sími 1454. 1. ílokks smjör- brauð sendist heim. Pantanir teknar með litlum fyrirvara. Ilamar var fyrsta verkstæðið, sem braut samninga félagsins um vinnutímann. Happdrætti Háakóla Islands ekki að endnrnýia 1 9.—10. fl. eru 2500 vinningar — 552800 krón- ur. — Dregið verður í 9. flokki 11. nóvember Haflð þér reynt „Peró“? Ef svo er ekki, þá kaupið pakka strax í dag. Athugið að eins við notkun þess að blanda það ekki með neinu þvottaefni nema sápu. Setjið umfram alt eklii sóda eða aðra tegund af þvottadufti saman við „Peró“. Leggið í bleyti í „Peróu og þvoið í „Peróu og þá munu öll óhreinindi fljóta íyrir- hufnarlaust burt. Munið að kaupa næsf aðeins „Peró4 ú<í Peró“ verðup að leysast upp i heifu vafni. 1917 7. nóvember 1935 18 á.ra almœll verklýðshyltlBgariimar. Kvöldskemtun í Iðnó Fimtudaginn 7. nóv. kl. 8V2 e.h.: Dagfsbra: 1. FJÖLDASÖNGUR: Sjá roðann í austri. 2. ÁSGEIR BL. MAGNÚSSON: Ræða. 3. JÓHANNES ÚR KÖTLUM: Upplestur. 4. BRYNJÓLFUR BJARNASON: Ræða. 5. DANSSÝNING: Helene Jónsson & Egiid Carlsen. <». KRISTINN ANDRÉSSON: Erindi. 7. KARLAKÓR VERKAMANNA SYNGUR. S. FJÖLDASÖNGUR: Internationalinn. DANS Á EFTIR. (Hljómsveit Aage Lorange). Leiksviðið verður sérstaklega skveytt af íslenzkum listamanni í tilefni dagsins. Aðgöngumiðar á krónur 2.50 seldir í Iðnó eftir kl. 4 á fimmtudag. KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS. — SAMBAND UNGRA KOMMÚNISTA.

x

Verklýðsblaðið

Direkte link

Hvis du vil linke til denne avis/magasin, skal du bruge disse links:

Link til denne avis/magasin: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link til dette eksemplar:

Link til denne side:

Link til denne artikel:

Venligst ikke link direkte til billeder eller PDfs på Timarit.is, da sådanne webadresser kan ændres uden advarsel. Brug venligst de angivne webadresser for at linke til sitet.