Verklýðsblaðið - 02.12.1935, Side 1
VERKIYÐSBIAÐIÐ
ÚTOEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALÞJÓÐASAMBANDI KOMMÚNISTA
Reykjavík, mánud. 2. des. 1935.
ÖREIGAR ALLRA LANDA SiAMEINIST-
T
YL árg., 96. tbL
Halldór Kiljan Laxness hvetur vinn>
andi stéftir Islands fil samfylkingar
JJað, sem setti svipinn á þennan 1.
desember og gerði hann frábrngðinn
öilum fyrri samskonar dögnm þjóð-
arinnar, var hin stórslegna ræða Hall-
dórs Kiljan Laxness.
Með þessari snjöliu ræðu eggjar
mcsta núlifandi skáld íslands alla
andlega og likamlega vinnandi menn
og konur þjóðarinnar til að skapa þá
vol&ugu einingu hins starfandi lýðs,
sem ein saman getur leitt frelsisbar-
áttuna til sigurs og unnið bug á þeim
hættum og torfærum, semi nú steðja
að.
Með þessari ræðu hefir Halldór
Kiljan Laxness sýnt, að hann er ekki
aðeins fær um að gefa þjóð sinni ó-
dauðlcg listaverk, — hann getur lika
á þýðingarmeslu augnablikum henn-
ar risið upp og bent henni með óvið-
jafnanlegri bersögli og djörfung hins
sanna skálds á leiðina, sem henni ber
að fara.
Fer þcssi ræða H. K. I*. hér á eftir:
íslendingar: Enn einu sinni er
upp runninn sá dagur, sem gefur
oss öllum sérstakt tækifæri til að
minnast dýrmætustu hugsjóna ís-
lenzks fólks, þeirra hugsjóna, sem
ekki aðeins á síðastliðnum öldum,
heldur allt frá upphafi íslands-
byggðar hafa verið djúprættastar
í þjóðeminu, máttarstólpi þess og
tilverurök: hugsjón frelsisins,
hugsjón sjálfstæðisins. í dag
komum við öll saman einum huga
sem sjálfstæðismenn, ýmist sem
hermenn eða kyrlátir aðdáendur
þess frelsis, sem er hið æðsta tak-
mark fólksins; kvikan í íslenzku
þjóðemi. Þessi dagur er ekki helg-
aður neinum sérstökum flokki né
gunnfánum þeirra, hann er ekki
lielgaður sérhagsmunum neinna
ákveðinna hópa, sem berjast fyrir
ákveðnum ávinningum sér til
handa, eða ákveðnum kennisetn-
ingum, eða ákveðnum hindurvitn-
um, og þetta er sízt af öllu dagur
til að hylla nokkra sértaka út-
valda menn, eða sérstök einkaaf-
rek og einkastofnanir, sem hvers-
dagslega fagna fi’elsi og sjálfstæði
í tali og atferli eins og þessar
hugsjónir og framkvæmd þeirra
væru þeirra eigin einkamál. I dag
er ekki dagur hinna einstöku eða
hinna útvöldu, í dag er dagur
lxinna mörgu, sá dagur sem er
helgaður málstað fólksins, þeirr-
ar lífsheildar, sem er kölluð ís-
lenzk þjóð, að þeim hundrað þús-
Halldór Kiljan Laxness.
und manns ekki undanteknum,
sem í dag heyja stríðið við óblíð
öfl náttúrunnar til að skapa lífs-
verðmætin, ýmist á hinum grimmu
höfum umhverfis ísland, eða í
hinum dreifðu byggðum landsins
undir vorum norræna skamm-
degishimni, eða hinum lágu auð-
mjúlcu kauptúnum, sem standa að
fótum gneypra fjalla við gráan,
úfinn fjörðinn.
í dag er dagur þessa fólks, —
án flokkaskiptingar og sérhags-
munamála, það er dagur þjóðem-
isins, dagur hins djúprættasta í
íslenzlcu þjóðemi, dagur frelsisins.
Enn einu sinni erum vér saman
komin á þessum degi til að nefna
hið helga nafn frelsisins.
Nú er hér hvorki staður né
stund til að koma fram íxieð nein-
ar fjarrænar og óhlutkenndar
skýi’ingar á frelsishugtakinu. 1
dag tölum vér ekki um það, hvað
frelsið kann að tákna í augum
heimspekinganna, heldur hitt,
hvað það táknar í munnum fólks-
ins, hvað fólkið skilur undir frels-
ishugtakinu, hverju fólkið hefir
barizt fyrir á undanförnum öld-
um, og hverju það hlýtur að berj-
ast fyrir enn þann dag í dag und-
ir nafni frelsisbaráttunnar.
Ég held að það sé ekki til ein
mynd, sem skýri öllu betur frels-
isbaráttu íslendinga á síðastliðn-
um öldum en myndin af Jóni Sig-
urssyni hér á Austurvelli. Það er
engin flókin heimspekileg skil-
greining á óhlutkenndu hugtaki,
heldur mynd af manni, sem líf
hans var holdgun þjóðarviljans
íslenzka, vilja íslenzks almennings
til að varpa af sér erlendri yfir-
di’ottnun, oki og hlekkjum. Æfi-
starf hans var ekki hugsær áróð-
ur fyrir óáþreifanlegum kenning-
um, heldur barátta fyrir xnjög
áþreifanlegum umbótum á hvei’s-
dagskjörum venjulegs fólks, þar
var barátta gegn verzlunaryfir-
ráðum og arðráni erlendra manna
og stofnana á íslendingum, og
fyrir hagstæðari verzlunarhátt-
um; hann barðist fyrir því, að
ai’ðurinn af vinnu og verðmætum
íslenzkrar alþýðu rynni ekki í
sjóði ei’lendi’a yfirdrottna; hann
barðist fyrir því, að innlendri
stjói'n væru gefin forráð til að
fara með fjárreiður landsins. —
Áður en vér höldum lengra, er
oss skylt að bera oss einnig í
munn nöfn annara þeixra manna,
sem fremstir stóðu í baráttu lið-
inna alda fyrir frelsi voru, oss ber
að nefna nafn Jóns Arasonar, sem
lagði höfuð sitt undir öxina í bar-
áttunni fyrir sjálfstæði íslands,
og frá öldinni, sem leið, ber oss
einnig að minnast bæði Baldvins
Einarssonar og Fjölnismanna, sem
á öndvei’ðum dögum Jóns Sigurðs-
sonar beittu sér fyrir velferðax*-
málum þjóðarinnar og vöktu hana
til baráttu.
Fullveldi íslenzka ríkisins, sem
var viðurkennt 1918, var rökrétt-
ur árangur af starfi allra þessara
manna. En um leið og vér hugs-
um til þeirra allra með lotningu
og þakklæti, erum vér éinnig
minnugir hins sögulega lögmáls, !
að erlendu kúgunarvaldi hefir
aldrei tekizt að halda þrælatakinu
á neinni þjóð, nema því aðeins,
að þetta útlenda kúgunarvald
E.I NKASKEYTI TIL
VERKLÝÐSBLAÐSINS.
Kaupm.höfn 30. nóv.
Verkalýðsfélögin í Bergen og sam-
band (íulltrúaráð) þeirra hafa safn-
að 5182 undirskriftum undir skjal, er
mótmælir villimennskunni í þýzka-
landi Hitlers og er þess ltrafizt í
skjali fil þýzka sendiherrans, að allir
pólitískir fangar í Jxýzkalandi séu
látnir lausir.
Kommúnistaflokkar Norðurlanda
hafa í sameiginlegu ávarpi til fólks-
ins skorað á alla og eiiikuxn verka-
lýðsfélögin að bcita sér eindregið fyr-
ætti sterka málsvara, leppa eða
umboðsmenn innan þjóðaxiimar
sjálfrar. Þetta hefir svo til gengið
hjá oss í sögu fortíðarinnar, eins
og hjá öðrum þjóðum, sem lotið
hafa erlendu kúgunarvaldi, og það
mun einnig svo til ganga í nútíð
cg framtíð: Hættulegustu óvinir
sérhverrar þjóðar eru æfinlega
innlendir umboðsmenn, sem geng-
ið hafa hinu erlenda kúgunar-
valdi á hönd og reka erindi þess
innanlands. Þessir menn eiga sitt
langfeðgatal í sögu þjóðarinnar
engu síður en frelsishetjurnar.
Nafn Gissurar Þorvaldssonar er
þ-eirra nafn, ætt þeirra hans ætt.
Á þessum degi er eðlilegt að
vic gei-um það upp, senx áunnist
hefii' í frelsisbaráttunni. Vér
minnumst þeirra manna, sem
hefndu Jóns Arasonar. Vér minn-
umst þjóðemisvakningar Fjölnis-
manna, sem var undanfari himiar
farsælu baráttu þjóðarinnar und-
ir forustu Jóns Sigurðsonar. Og
loks minnumst vér ársins 1918,
þegar ísland var viðurkennt full-
valda ríki. En þegar vér lítum
yfir unna sigra á liðinni tíð, er
það þá aðeins til að hvflast í end-
urminningum fornra afreka, eins
og nú sé öllu náð, sem var barizt
fyrir á undanförnum öldum, eins
og nú væri frelsi og sjálfstæði Is-
lands fengið fyrir fullt og allt, og
í eitt skipti fyrir öll? Ég efast
ekki um, að til séu þeir flokkar og
sérhagsmunastefnur, sem telji sér
bezt borgið með því, að búa til
ir því, að sjómenn irá Norðurlöndum,
er teknir hafa verið fastir í JJýzka-
landi, séu látnir lausir og að póli-
tískir ilóttamenn fái dvalarleyfi á
Norðurlöndum.
SAMBAND VERKALÝÐSFÉLAG
ANNA í OSLÓ SENDI JJÝZKA
SENDIHERRANUM í NAFNI 50000
MEÐLIMA SINNA MÓTMÆLI GEGN
MÁLAFERLUNUM í ELBERFELD OG
KRAFÐIST pESS, AÐ ALLIR HINIR
364 ÁKÆRÐU YRÐU LÁTNIR LAUS-
IR.
NORDPRESS.
Baráttan fyrír frelsi andfasist
ansa í þýzkalandi