Verklýðsblaðið - 13.12.1935, Side 2
VERKLtÐSBLAÐIÐ
Æsknlýðstnnddrlnn a þriðjnd&ginn
Samfylking-in iagnar sfgrl, Ikaldid og
nazistar í alg'erðnm minnihlnta
afla, sem berjast fyrir að koma á
fasisma, sem stefna að bandalagi
við Hitler-Þýzkaland gegn Sovét-
Rússlandi, sem undirbúa Evrópu-
stríð.
í Englandi og Frakklandi hafa
síðustu vikurnar orðið hörð átök
milli þeirra afla, sem vilja frið
og frelsi og hinna, sem undirbúa
stríð og fasisma: Ensku kosning-
amar, sigrar Lavals í franska
þinginu. Ilvorttveggja að vísu að-
eins stuhdarstyrking afturhalds-
aflanna.
Aðeins þessir viðburðir geta því
skýrt þá óheyrilegu frekju og of-
beldi, sem hin svokölluðu sátta-
tilboð hafa í sér fólgin.
Ennþá verður ekki sagt með
vissu hvemig enska þingið snýst
i þessu máli.
Vinnnveitendatélag’ið
Framh. af 1. síðu.
lega stéttasamkomulagi og þræl-
skorðun verkalýðsfélaganna, sem
hér er farið fram á, er vinnudóm-
stóllinn.
Byrjunin á 15. gr. frv. hljóðar
svo: „Aðalfélögin (þ. e. a. s.
Vinnuveitendafélagið og Alþýðu-
sambandið) skuldbinda sig til
þess að vinna að því í samein-
ingu, að stofnaður verði með lög-
um sem fyrst að unnt er, almenn-
ur vinnumáladómstóll . .... “
Er síðan 2. kafli bókarinnar
frumvarp, sem fjallar um þennan
dómstól. Er það frumvarp sniðið
eftir gildandi lögum um sama
efni í Danmörku, og felur í sér
alla þá geysilegu skerðingu á
verkfallsréttinum, sem þar á sér
stað.
3. og síðasti aðalkafli bókarinn-
ar er frumv. til laga um „sátta-
tilraunir í vinnudeilum“, líka
sniðið eftir danskri fyrirmynd,
sem við áður höfum lýst í Verk-
lýðsblaðinu. Fær sáttasemjarinn
þar með að heita má óskorað vald
til að fyrirskipa laun og önnur
kjör verkalýðsins um næsta samn-
ingstímabil, og er honum enn-
iremur heimilt, ef honúm býður
svo við að horfa, að taka ekkert
tillit til atkvæðagreiðslu hinna
sérstöku iðngreina, — sem þó
greiða atkvæði hver um sig um
hinar sérstöku sáttatillögur, er
þær snerta, — heldur taka allar
atkvæðagreiðslur í öllum iðn-
greinum undir eitt.
Allar þessar tillögur Vinnu-
veitendafélagsins fela í sér stór-
hættu fyrir íslenzku verklýðs-
hreyfinguna og það ríður á að
þessir herrar fái strax að vita, að
íslenzka verkalýðnum dettur ekki
í hug að láta bjóða sér þessa
þrælasamninga.
„Alþýðublaðið" hefir enn ekki
minnst á þessar tillögur. Er því
ókunnugt um þetta eða hví þegir
það?
Verkalýðurinn verður nú strax
að taka þetta upp til umræðu í
öllum sínum félögum og vekja
slíkan storm gegn þessum tillög-
um, að atvinnurekendum reynist
ókleyft að koma nokkru af þeim
fram.
Mun Verklýðsblaðið halda á-
Umræðufundurinn, sem „Heim-
dallur“, „Félag ungra sjálfstæðis-
manna“, hélt í Varðarhúsinu á
þriðjudaginn, var mjög fjölsóttur.
Kom þar greinilega fram hinn
vaxandi baráttuvilji alþýðuæsku
þessa bæjar gegn fasisma og aft-
urhaldi — vilji hennar til samfylk-
ingar í þessari hörðu baráttu, án
tillits til flokksskoðana í vitund
þess, að fyrir þrótti og mark-
vísri baráttu samfylktrar æsku má
ekkert standast.
Það kom ljóslega fram á fund-
inum hvemig æskulýðurinn hér
skiptist í tvo aðalflokka. Annars
vegar eru það fulltrúar yfirstétt-
arinnar, afturhaldsins og einræð-
isins, fhaldið og nazistarnir. Hins
vegar eru það hin vinnandi æska
og félög hennar, ungir kommún-
istar, ungir jafnaðar- og Fram-
sóknarmenn. Þessi æska er þess
einráðin, að berjast gegn fas-
isma og afturhaldi í landinu,
gegn kúgun og fjársvindli Kveld-
úlfs og landráðabruggi innlendr-
ar yfirstéttar.
Framsögumaður íhaldsins, Jón
Agnars, varð yfirleitt að athlægi
fundarmanna með uppskrifaðri gíf
uryrðaræðu, sem einhver af „í-
halds-generölunum“ hafði samið
fyrir hann.
Lögð var fram eftirfarandi til-
laga, undirskrifuð af Ásgeiri
Blöndal (frá F. U. K.), Guðjóni
Baldvinssyni (F. U. J.) og Þór-
arni Þórarinssyni (frá Fél. ungra
Framsóknarmanna):
„Opinber æskulýðsfundur hald-
inn að tilhlutun „Heimdallar“, F.
U. S., þriðjudaginn 10. des. 1935
í Varðarhúsinu, ályktar eftirfar-
andi:
1) Fundurinn lýsir megnri óá-
nægju á öllum ofbeldis- og ein-
ræðisstefnum yfirstéttarinnar,
hverju nafni, sem þær nefnast og
hverskonar innlendri og erlendri
kúgun, og þó sérstaklega á naz-
istum, sem skreyta sig með nafni
þjóðemisins.
2) Fundurinn lítur svo á, að
samtök alþýðunnar í landinu séu
hin öílugustu tæki til vamar ís-
lenzku sjálfstæði, menningu og
lýðræði, og skorar því fastlega á
alla æskumenn þessa lands að
skipa sér í órjúfandi fylkingu um
þau“.
Þegar fundarmenn höfðu heyrt
þessa tillögu ætlaði fagnaðarlátum
alþýðuæskunnar aldrei að linna.
Hér var það samfylkingin, þetta
brennandi hjartans mál og sigur-
skilyrði alþýðunnar, þetta sem
gefur henni sameiginlega máttar-
kennd og sigurvissu á baráttunni
gegn erkifjandanum, fasismanum.
Nú var það hinn stormandi sam-
fylkingarfögnuður alþýðuæskunn-
fram afhjúpunum sínum á þessum
svívirðingum í næstu blöðum.
ar, sem fyllti salinn.
Þegar „íhaldið" sá hversu yfir-
gnæfandi meirihluti fundarins
stóð á bak við tillöguna, þorði
það ekki að láta bera hana upp.
Heimdallur lýsti þannig opinber-
lega yfir fylgi sínu við fasismann,
með því að banna að tillaga gegn
honum væri borin upp og vitan-
lega samþykkt. Og meira, hann
fékk nazistana til að bera fram
tillögu gegn ríkisstjóminni. Og
svo byrjaði kisuþvotturinn. „Við
berum þessa tillögu ekki heldur
undir atkvæði. Við gerum öllum
jafnt undir höfði“.
Framkoma fhaldsins og „naz-
istanna“ á fundinum var yfirleitt
hin hörmulegasta. Þeir stráðu þar
sínum alkunnu fjólum, Jón Agn-
ars, Jóhann Möller, gæsalappa-
heimspekingur, Helgi Jónsson
nazisti, sem skreið bak við „kul-
issurnar“ í K. R. á fundinum
fræga og svo loks Jón Aðils, sá
sem fól sig bak við píanóið (á
sama stað)..
Loks varð svo íhaldið að bæta
5 mínútum við ræðutíma sinn, til
að láta Thor Thors lýsa þar ágæti
Kveldúlfs. Sannaði hann áþreifan-
lega einræðishneigð íhaldsins með
því að lýsa því yfir, að „því mið-
ur réði Kveldúlfur enn ekki öllu“.
Síðan sagði hann alþýðuæskunni,
að „Kveldúlfur hefði sagt upp
starfsfólki sínu og fiskreitum
bæjarins „bara til málamynda“
og lögðu menn hæfilegan trúnað
á það.
Framkoma vinstri flokkanna
var hinsvegar yfirleitt góð. Töl-
uðu þeir Ásgeir Blöndal Magnús-
son og Áki Jakobsson (fyrir F. U.
K.), Guðjón Baldvinsson og Pét-
ur Halldórsson (fyrir F. U. J.)
og Þórarinn Þórarinsson fyrir F.
U. F. Flettu þeir lýðræðisgrím-
unni af „Heimdalli", og sýndu
fram á fasismaást íhaldsforkólf-
anna og afhjúpuðu fjármálasvik
og landráð Kveldúlfs, svo að Thor
Thors klökknaði yfir því í ræðu
sinni. Sérstaklega lögðu ung-
kommúnistamir áherzlu á sam-
fylkinguna í ræðum sínum og var
þeim tekið með hrifningu.
Var svo fundinum slitið í rjúk-
andi stemningu. Fundarmenn
hrópuðu margfalt húrra fyrir
samfylkingunni og sungu Al-
þjóðasöng verkalýðsins. Á meðan
raulaði íhaldið og nazistamir
(með slæmri samvizku) ættjarð-
arljóð um landið, sem forkólfar
þeirra eru að reyna að selja og
á milli hrópuðu þeir svo ókvæðis-
orð um verkalýðshreyfinguna. Al-
þýðuæskan gekk svo af fundinum
fylktu liði, og gekk skipulega um
strætin og söng söngva sína. Loks
var staðnæmst fyrir framan
Menntaskólann, þar sem fél. Skúli
Magnússon ávarpaði mannfjöld-
ann með nokkrum orðum. Svo
hljómaði alþjóðasöngurinn ennþá
einu sinni og svo dreifðust menn
og hver hélt heim til sín.
Þessi fundur ber óneitanlega
vott um vaxandi þrótt samfylk-
ingarinnar. Hann krefst þess, að
þeir samfylkingarsamningar, sem
allt að fimm hundruð manns
skoruðu á F. U. K. og F.
U. J. að hefja á fundinum í Iðnó
um daginn, hefjist nú þegar. F.
U. K. er reiðubúið. Við skorum á
F. U. J. að ganga til starfa. Al-
þýðuæskan í Reykjavík bíður með
eftirvæntingu.
Appelsínur
12 stykki fyrir 1 kr., fást í
Kaupfélagi Reykjavíkur.
Hangikjöt
úrvalsgott, fæst í
Kaupfélagi Reykjavíkur
£etra
OSRAM Dekalumen (DLm.) ljóskúlur
eru 2O°/0 ljóssterkari en eldri gerðir.
A háls hverrar ljóskúlu er letrað 1 j 6 s-
m a g n 1 ð (DLm.) og rafstraums-
notkunin (Watt).
D