Verklýðsblaðið - 16.12.1935, Page 1
ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSLANDS DEILD ÚR ALPJOÐASAMBANDI KOMMÚNISTA
Reykjavík, mánud. 16. des. 1935. I ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST- 1 VI. árg., 101. tbl.
Tillögur Lavals og Hoare eru
undirbúningur Evrópustyrjaldar
Blekkingagrímunni svift af
brezka afturhaldinu.
Enska afturhaldið vann 4 ára
völd með blekkingum um baráttu
fyrir friði, framförum og vernd-
un þjóðabandalagssáttmálans.
Fvrstu framkvæmdimar eru
þessar: 200 miljón punda hækkun
til hernaðarþarfa á kostnað al-
þýðutryg-ginga, stuðningur við
kolanámueigendui- gegn kröfum
kolaverkamannanna um hækkun
vikukaupsins, niðurskurður at-
vinnuleysisstyrkja, nýjar þving-
unaraðferðir í nýlendunum í Ind-
landi og Egyptalandi, tollstríð
gegn írlandi. — Síðast, en ekki
sízt, tillögur utanríkismálaráð-
herra Breta, Hoares, í Abessíníu-
deilunni.
Enska afturhaldið, sem hefir
gengið fremst í endurvopnun
Þýzkalands til að koma af stað
sti'íði gegn Sovét-Rússlandi, er að
öllu leyti sjálfu sér samkvæmt.
Því sendi það einnig skip eftir
skip með vopn og vistir til Musso-
lini, meðan Eden talaði fegurst á
þj óðabandalagsráðstefnunum. En
hefii’ það misreiknað sig? Snýst
eitthvað af hinum ágætu fulltrú-
um þess gegn því, eða tekst því
að stinga upp í þá? Tekst því að
lægja þá óánægjuöldu, sem nú rís
gegn því sjálfu og fyrirætlunum
þess í Englandi? Tekst því að
stemma stigu fyrir hinni hraðvax-
andi samfylkingu verkalýðsins í
Englandi og frelsishreyfingunum
1 nýlendunum?
I öllum löndum er beðið eftir
svari við þessum spurningum milli
vonar og ótta.
Frönsku borgarablöðin
ganga kaupum og sölum
milli ítalíu og Þýzkalands
Það er nú tæpt ár síðan Laval
og Mussolini töluðu saman í Róm
Laval.
um undirbúning Abessiniustríðs-
ins. Allt féll þar í ljúfa löð milli
þeirra. Siðan er öllum heimi kunn
afstaða Lavals til glæpaverka í-
talska fasismans. Að undirlagi
hans slengdi Mussolini seinni part-
inn í sumar 100 miljónum franka
í mútur til frönsku stjórnarblað-
anna, til að fá þau til að halda
uppi hróðri sínum. Þetta hneyksli
afhjúpuðu frjálslynd blöð ensk í
september þ. á.
Nú ætlar Hitler að kaupa
frönsku þingmennina og
frönsku borgarapressuna.
Ef til vill er nú skiljanlegt hvað
því olli, að Lavalstjórnin ekki féll
um daginn og hvers vegna svo
margir af þingmönnum sósíalradi-
kalaflokksins hjálpuðu honum til
að lafa við völd.
í útbreiðsluráðuneytinu þýzka
var i byrjun nóvember haldin ráð-
EINKASKEYTI TIL
VERKLÝÐSBLAÐSINS
Kaupm.höfn 14. des.
Oánægjan. í pýzkalandi út aí mat-
arslcortinum fer hraðvaxandi. Sér-
staklega er fólkið reitt út af vöntun-
inni á íeitmeti, þar sem vitanlegt er,
að það er geymt til hernaðarþarfa.
Þegar tillögur komu fram um
daginn í þingi um niðurskurð
þingskrifta og niðurfellingu á
prentun umræðuparts Alþingis-
tíðindanna, dundu strax ýfir mót-
mælin. Áhrifamestu mótmælin
voru samt tvímælalaust þau, að
á lundi Hins íslenz.ka prentara-
félags var samþykkt tillaga um
að hóta verkfalli, ef niðurskurður
þingskriftanna næði fram að
ganga. Eftir að almennt vitnaðist
um slíka andstöðu víðar að, féll
tillagan um „að spara lýðræðið"
við lítinn orðstír — og sýnir það
enn sem fyrr áhrif utanþingssam-
þykkta og mótmæla verklýðsfé-
laganna.
En nú hefir fjárhagsnefnd gert
þá breytingatillögu við tekjuöfl-
unarfrumvarpið, að hækka skuli
bensíntollinn um 4 aura, upp í 8
Félagi Litvinov,
íiilllrúi Sovétríkjanna í þjóðahandal.
stefna með fulltrúum Lavals-
stjórnarinnar til að ræða um Vest-
ur-Evrópumálin. Á þessari ráð-
Hafa óeirðir farið vaxandi undan-
farið.
Nú stendur yfir leynileg ráðstefna í
þýzka hermálaráðuneytinu til þess að
taka ákvarðanir og gera ráðstafanir
út af meiri háttar óeirðum, sem vald-
hafamir búast við að brjótist út með-
al fólksins.
aura. Skýtur þar með sami draug-
urinn upp höfði, sem kveðinn var
niður í fyrra fyrir eindregin mót-
mæli Dagsbrúnar, vörubílstjóra
og áhrifamanna innan Alþýðu-
flokksins, svo sem Jóns Guðlaugs-
sonar og fleiri.
Það þarf ekki að færa nein rök
að því fleiri en áður hefir verið
gert, hver svívirðing þessi toll-
hækkun er: Það, sem ríður á, er
að nú sé strax svo skörulega mót-
mælt, að þessi bensíntollur verði
kæfður í fæðingunni:
Vörubílstjórarnir verða að láta
hart mæta hörðu, hóta verkfalli,
et annað ekki dugar.
Það verður að halda Dags-
brúnarfund til að ræða þetta mál
og hindra hækkunina eins og í
fvrra.
Framh. á 4. síðu.
Þýska stjörnin hrædd um sig
NORDPRESS.
Hindrid hækkun
'bexizixiskaittsixi.ss
Hindrið hækkun benzínsskattsins, eins og niðurskurður
á prentun þingtiðindanna var hindraður af prenturum.
Sveinafélag múrara
gengur í Samband
iðnverkammanna
Vidtal vid Gadjón
Benediktsson
Verklýðsblaðinu hafði borizt sú
fregn, að tveir fulltrúar frá
Sveinafél. múrara hefðu mætt á
íulltrúafundi Sambands iðnverka-
manna síðastliðinn sunnudag.
Fréttamaður blaðsins snéri sér
því til Guðjóns Benediktssonar
fulltrúa félagsins í Iðnsambandi
byggingamanna.
Er Sveinafélag múrara gengið
í Samband iðnverkamanna ?
Já, atkvæðagreiðsla um það
hefir staðið yfir síðan 7. nóv. s. 1.
og henni mun nú vera lokið og
atkvæðatalan var, er ég vissi síð-
ast (og hún mun litlum eða eng-
um breytingum hafa tekið),
þessi: Já, við því að ganga í
Guðjón Benediktsson.
sambandið sögðu 64, nei 11, 6
greiddu ekki atkvæði, og í nokkra
náðist ekki til að fá atkvæði
þeirra.
LIví hafið þið ekki fyrr gengið
í Sambandið, þar sem svo sterkur
meirihuti er því samþykkur?
Þessi sterki meirihluti er ekki
gamall. I fyrra, við stofnun Sam-
bandsins, var fellt að senda full-
trúa á Stofnþingið. I vor var
málið tekið upp aftur og þá sam-
þykkt að fresta því fyrst um sinn.
I þriðja sinni var það tekið upp
á fundi 7. nóv. og árangurinn var
atkvæðagreiðslan, er ég lýsti áð-
an. ,
I-Ivað hefir að þínu áliti valdið
svona skjótum straumhvörfum í
þessu máli innan félagsins?
Ég tel víst, að stoínun Vinnu-
veitendafélagsins og framkoma
þess í sumar hafi opnað augu
margra fyrir aukinni samtakaþörf