Verklýðsblaðið

Issue

Verklýðsblaðið - 06.01.1936, Page 1

Verklýðsblaðið - 06.01.1936, Page 1
ÚTGEFANDI: KOMMÚNISTAFLOKKUR ÍSIANDS DEILD ÚR ALÞJÓÐASAMBANDI KOMMÚNISTA Reykjavík, mánud. 6. janúar 1936 ÖREIGAR ALLRA LANDA SAMEINIST VII. árg., 2. tbL Uppreísn í ítalska hernum Gjaldeyrís- og innflutnings- nefnd ákveður hámarksverð Krafa bílstjóranna var, að bensínskatturinn væri ekki látinn lenda á þeim, heldur hringunum. — Ein af leiðunum, sem þeir bentu á, var að setja hámarks- verð á bensín. Þessari kröfu hefir ríkisstjóm- in nú gengið að ^ð nokkru leyti. Gjaldeyris- og innflutnings- nefnd setti það sem skilyrði fyrir að h.f. Nafta fengi umbeðið gjald- eyrisleyfi, að bensínið yrði ekki selt hærra verði en 29 aura líterinn. Nefndin hefir því með þessu byrjað að hafa eftirlit með verði og nota vald sitt til að ákveða há- marksverð. — En bara með þeim einkennilega hætti, að setja há- Slátraraverkfall í Kaupmannahöfn ? VERKLÝÐSBLAÐSINS. EINKASKEYTI TIL Kaupmannahöfn 4./1. 100 skrifstofumenn í 6 slátnrhnsum hér, hafa staðið í verkfalli frá árs- byrjun, til þess að fá fagfélag sitt viðurkennt. Verkamannasamband slátrara hefir boðað samúðarverkialL NORDPRESS. Vaxandi velmegun í Sovjetríkjunum einkaskeyti til VERKLÝÐSBLAÐSINS. Kaupmannahöfn 4./1. Frá Moskva: Síðustn 3 dagana fyrir nýár vorn seldar hér lífsnauðsynjar fyrir 800.000 rúblur meira en venjulega. Mest var uinsetningin af súkkulaði, koniekt og slikum nýlenduvörum. NORDPRESS. Skilið söfnuaartisfBra Allir þeir, sem enn ekld hafa akilað söfnunarlistum frá ASV fyrir bílstjóraverkfallið og Súða- víkurverkfallið, eru áminntir um sið skila þeim nú þegar á skrif- stofu félagsins. Stjórn ASV. marksverð á vöru þess fyrirtækis, sem býður lægst verð, en lofar hinum að halda áfram að okra eins og þeim sýnist! Það er ágætt, að gjaldeyris- nefnd hefir gefið þetta fordæmi. Ilún mun áreiðanlega verða minnt á það seinna að koma í veg fyrir okur með hámarksverði. — Og vonandi lætur hún sér skiljast, að hún á að láta Pöntunarfél. sitj'a fyrir gjaldeyri, fyrst hún hefir viðurkennt, að hún getur og henni ber að nota vald sitt, til að hafa áhrif á að neytendur fái vörumar með sem iægstu verði. Dagsbrúnarkosa ingarnar Dagsbrúnarkosningarnar eru byrjaðar af fullum krafti. Um 170 manns eru þegar búnir að kjósa. „Alþýðublaðið“ hefir farið af stað með mesta kappi, en ekki að sama skapi með forsjá, hrópar upp um „rógsherferð kommúnista" o. s. frv. En hvað er það, sem er að gerast? Það, sem er að gerast með upp- stillingu Páls Þóroddssonar og Jóns Guðlaugssonar í Dagsbrún, erþað, að verið er að reyna að samstilla alla þá góðu krafta, sem Dags- brún á, í baráttunni fyrir stytt- Á fundi Sjómannafél. Reykja- víkur í gær, bar stjórn félagsins fram þau skilaboð frá Hafsteini Bergþórssyni, að hann myndi alls ckki gera út línuveiðarana „Sig- ríði“ og „Rifsnes“, nema fasta- kaupið væri afnumið og í stað þess teknar upp prósentur. (35% og 200 kr. lágmarkstrygging). — Sagt var um leið, að aðrir línu- veiðarar en þessir, myndu alls ekki ganga í vetur. Stjómin bar nú fram tillögu um, að þessi hótun yrði strax tekin góð og gild og gengið skil- yrðislaust að úrslitakostum út- gerðarmannsins. EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. Kaupmannahöfn 4./1. Frá París: Franskar herstöðvar í Tnnis í Af- ríku hafa afvopnað italskar hersveit- EINKASKEYTI TIL VERKLÝÐSBLAÐSINS. Kaupmannahöfn, 4./1. Frá París: Pietri, flotamáiaráðherra Frakka, hefir neitað að taka þátt i nefnd til Páll póroddsson. Félagi Björn Bjamason og aðr- ir Sjómannafélagar lögðu ákveð- ið á móti þessu og sýndu fram á, að með því að beygja sig fyrir þessari hótun, væri gengið inn á þá braut að afnema fastakaup á sjónum með öllu, einnig á þeim hluta veiðiflotans, þar sem það helst enn. Fóru svo leikar, að kauplækk- unartillaga Sjómannafélagsstjórn- arinnar var felld með 27 atkv. gegn 5. Hvað mótorbátakjörin snertir stendur allt við það sama og á síðasta fundi. ir, er þær komu yfir landamærin. Skýrðu ítölsku hermennimir svo írá, að uppreisn hafi brotizt út í setuliði ítala í Nalut í Tripolis (nýlendn ítala í Afríku), og hafi ítalskur liðs- foringi verið drepinn. NORDPRESS. undirbúnings Olympíuleikanna f Ber- lín. Færir hann fram þá ástæðn fyrfr neitun sinni, að framkoma Hitler- síjómarinnar sé fjandsamleg í garS Frakka. NORDPRESS. ingu vinnudagsins og öðmm mik- ilvægustu hagsmunamálum Dags- brúnarmanna. Það er gert ráð fyrir 4 Alþýðuflokksmönnum og 1 kommúnista í stjórninni. Það, sem kommúnistar fara fram á, er svo sem ekki það að „yfirtaka" Ðagsbrún, ná „völdunum“ þar, heldur aðeins að tryggja, að í' stjóminni séu virkilegir fulltrúar fyrir þau öfl í „Dagsbrún", sem vilja heyja stéttabaráttuna gegn auðvaldinu. Og einmitt um þetta er fjöldinn af Alþýðuflokksverka- mönnum sammála. Fyrir þeim skiptir það ekki svo miklu máli, hvaða flokki fulltrúar þeirra til- heyra, heldur hvaða stefuu þeir fylgja í hagsmunabaráttunni. Og við þetta bætist svo stétta- meðvitund og stéttarstolt Dags- brúnarmanna. Þeir — sem standa í fylkingarbrjósti verklýðssam- takanna á Islandi — treysta sinni cigin stétt svo vel, að þeir vilja hafa verkamann sem formann Dagsbrúnar, mann úr þeirra eig- in stétt, sem öruggt sé að viti hvar skórinn kreppir og berjist einlæglega fyrir hagsmunum þeirra. Þeir, sem þekkja félaga Pál Þóroddsson, vita að hann er slík- ur maður, — fullur áhuga, sam- vizkusemi og starfslöngunar fyrir stétt sína. Það er Páll fyrst og fremst, sem hvað eftir annað hef- ir vakið máls á því, að hækka þyrfti kaupið við þungavinnuría Framboð PálsÞóroddsonarog Jóns Guðlaugssonar vinnur alment fylgi Sjómannafélag Beykjavíkur heldur íast viö linuveidarakjöriu — þrátt fyrir tillögur stjórnariimar um iækkun Flotamálaráðherra Frakka gegn Olympíuleikjum Hítlers

x

Verklýðsblaðið

Direct Links

If you want to link to this newspaper/magazine, please use these links:

Link to this newspaper/magazine: Verklýðsblaðið
https://timarit.is/publication/345

Link to this issue:

Link to this page:

Link to this article:

Please do not link directly to images or PDFs on Timarit.is as such URLs may change without warning. Please use the URLs provided above for linking to the website.